Tíminn - 07.05.1967, Page 9

Tíminn - 07.05.1967, Page 9
SBRJTOBAGCR 7. maí 1967. TÍMINN ~rr-r~^’-jzFT 21 Árnað heilla Sextug er f <Jag frú Nanna Jóns- dóttlr, etdcfa séra ÞormóSs Sigurðs sonar fyrrum prests á Vatnsenda. Frú Nanna býr nú að Sörlaskjóli 64, Reykfavfk. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar. Er oplð á sunmxtögum og míðvlku dögum frá kt. 140—kf. 4. Sýnlngasalur Náttúrufræðlstofnunn- ar fslands, Hverfísgötu 116, verður fyrst um sinn opinn frá kl. 2—7 daglega. 4. maf opnaðl ég málverkasýningu f Iðnskóla Hafnarfjarðar. 20 myndir seldust. Alls eru 80 myndir á sýn- ingunnl. Sýningln er opln frá ki. 2 —10 alla daga. Þórður Halldórsson frá Dagverðará. ■Orðsending Dreglð hefur verlð f Skyndihapp- drætti Kvennadelidar Skagflrðinga- félagsins. Vinnlngsnúmer er 194. Upplýsingar í síma 15836. Hið íslenzka Blbliufélag: hefir opn- að alm. sikrifstofu og afgreiðslu á bó'kum félagsins í Guðbrandsstofu i Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka da-ga — nema laugardaga — frá kl. 15.00 — 17.00. Sími 17805. (Heima- síxnar starfsmanna: framkv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427). f Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingar um Bibliufélagið. Með limír geta vitjað þar félagsskírteina söma og þar geta nýir félagsmenn látið skrásetja sig. SJÚNVARP Sunnudagur 7. maí 1967. 18.00 Helgistund. Prestur er sr. Magnús Guðmundsson, sjúkrahús prestur, Reykjavik. 18.20 Stundin okkar. Þáttur fyr- Ir börn i umsjá Hinriks Bjarna- sonar. Meðal efnis: Þrjár stúlk- ur syngja við gítarundirleik, skólahljómsveit Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar og börn úr Kársnesskóla flytja leikritið „Prinsessan með rauða nefið". 19.05 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir — Erlend málefni. 20.35 Denni daemalausi. Aðalhlut ve'rkið leikur Jay North. íslenzk ur texti Dóra Hafsteinsdóttir. 21. 00 Kaj Munk. Dagskrá um danska kennimanninn og skáldið Kaj Munk. Lýst er því umhverfi er hann lifði og starfaði i. og rætt er við fólk, er þekkti hann náið (Nordvision frá danska sjónvarp inu). Þulur og þýðandi: Óskar Ingmarsson. 22.00 Dagskrárlok. Mánudagur 8. maí 1967 20.00 Fréttir. 20.30 Bragðarefir. Þessi mynd nefnist „Leyndar- dómur grafarinnar“ fslenzkur texti Dóra Hafsteinsdóttir. 21,20 Baltíkuferðin Kvikmynd Hafsteins Sveinsson ar um söngför Karlakórs Reykja vfkur með skemmtiferðaskipinu .,Baltika“ 21.35 Öld konunganna Leikrit eftir William Shake- spare, búin til flutnings fyrir sjónvarp. XIV. hluti — „Hinn hættulegi bróðir“ Ævar R. Kvaran flytur inngangsorð. 22,40 Dagskrárlok. ÁST 0G HATUR 25 saimt virtist hún varla draga and- ann. — Ég er ekfci að hugsa um Lúkas eða Kúrt, heldur um þig. — Mig? Hún skyrpti út úr sér orði-nu. — Hvað veiztu um nokk- ur-t ofckar? Láttu mig í friði. Ég fae það sem ég vil á minn eiginn tótt. Kvöldið í kvöld breytir engu . . . Hiún hafði snúið sér að glugg- anum, og ég sá tóna stífna npp. ILönd hennar greip um brókaði gluggatjaldið. — Andlitið . . . . þarn-a er þetta and-lit aftur . . . — Ilvaða andlit? Hvar? Ýg Mjóp til hen-nar. Hún lét hendin-a falla o-g haM- aði sér upp að vieggnum. — Það er fardð nún-a. En ég hetf séð það áður. Það fylgist einlhiver m-eð okkur. Ég minntist and-lits, sem ég hafði séð fyrir nokk-rum nóttum. Maðu-r . . sagði ég. — Eða kona. Ég hef séð andlitið í -gegmum runnana. Hún strauk h-endinni ytfir ennið. Ég skal kom- ast að því hver þetta er — og þá verður aldeil-is uppistand. Hann eða hún er hérna í óleyfi. — Heldurðu að það sé einhver þonpsbúi? — Hver annar? En það er hræði l'egt. Ég lí-t til hliðar, ég lít um öxlj og þarna er það starandi á mi-g fná nunnagnóðninum. En þegár ég kem á staðinn, er hiver sem þetta nú er, farinn. — Manstu, sagði ég. Ég sa-gði ykkur frá manninum sem ég sá eina nóttina. Það gæt-i v-e-rið hann ! — , hugsum ekki meir-a um iþað. Hnæðsl-a hennar var liðin hjá. Hún bandaði óþolinmóð til mín. í guðs bænum farðu. Ég sneri mér við og ytfir-gatf hana án þess að se-gja orð. Kúrt kom hlaupandi nið-ur srtig- ann og tók tvö sknef í einu. Ég hélt niðri í mér andanum meðan ég honfði á hann. Gættu þín. Það er ekkert þægilegt að detta í þeim. — Hafðu,ekki áhyg-g-jur. Ég hetf Mifið fjöll — lítiil fjöll, bætti han-n við g-l-ottandi við og stökk niður til mm Nei, en hvað þú ert fal- leg * kvöld, sagði hann og snerti við kjólnum mínum. Ég þakkaði lotfið, og við gengum saman út í kvöldið. — Lúkais bíður í v-agninum, sa-gði ég. Þegar við komum að vagninum, nam ég staðar og leit til r-unnanna. Þar var ekkert andlit að sjá, en é-g var ekki í vafa um að það hefði verið þar áðan. Það var óþægileg tilfinning, að vita af einhverjum í þessum stóra skógarflæmi, sem fyl-gdist m-eð okkur. Ég klifnaði inn í vagninn m-eð Kúr-t, og hestarnir töltu þegar af stað. Ég vafði sjalinu að mér og ANNEMAYBURY þessum k-ringumstæðum. Brún aiugu hennar knötfðust atihygli og bann, kurteis og elskulegur að Venju, veitti hana. Það var þvi auð- veilt fyrir miig að laumast í burtu. Ég fann mér horn við dymar að gróðunskylinu, og settist niður í risastóran sótfa. Ég sá Lúk-ais vera að tala viið Sir Robert Guillan og annan mann. Gestgjafinn hló hrossahlátri að einhverju, sem þyiðji marðuinn var að segja. Bros Lúkasar var annars hugar. Ég hafði það á til- finningunni, að hann hlustaði ekiki mjög nákviæmlega. Hiann var glæsi legur í kjólfötunum sínum. Samt var eittihvað fjarrænt v-ið hann sem óg h-afði tekið etftír þegar ég sá hann fyrst á hafnarbakkanum á Argent. Mér f-annst hann títa út eins og maður gæti ímyndað sér örn sitja einan á afskekktum kletti, og horfa á spörvana spígspora á vellinum fyrir neðan. Hvers vegna hafði þér komið? Meðan ég var að velta honum fyrir mér, sá ég hann horfa beint ti-1 mín. Ég sneri niér s-kjótt undan og mætti áh-ugasömum auigum ungs -manns, sem stóð ekiki langt frá mér. Ég brosti lítillega á móti, og þar á me®®LiAtv brinskjptir-sjálísHplir ega hagstæð i > BÍLALEIGAN Hringbr. 121 Simi 10600 Heima 14646 Glerárgötn 26 Akureyri Sími 21344 aldrei. Ég fer mína leið núna, vil hvorki skipta mér af öðrum, né láta aðra skipta sér af mér. Ég geri það sem ég vil — tak það I sem ég viil. Ltfifið sem hann vildi . . . konurn ar sem hann vildi. Bvað margar? Þær liðu fyrir hugs.kotssjónir min- ar — hei-11 hópur af þeim. Á und'an TTh'eódóru og á etftir Kládínu . . . KMdínu! Loksins horfðist ég í a-ugu við það sem ég batfði reynt að hugsa ekki um, alveg síðan ég sá frænku mína rífa ballkjólinn sinn í tætl- ur. Fregnin um, að Lúkas ætíaði ekki á dansleikinn batfði verið or- sök bræði hennar. Kládína og Lúkas. Gat ég virkilega haf-a haldið að hin fagra frænk-a mín væri ást laus pi-parmey? Jatfnvel fyrsta morguninn minn, niðri við hafn- afbakkann, hefði ég átt að skynja spennuna á milli þeirra. ÚTVARPIÐ Lauaavegi 38 Skólavörðust. 13 óskaði, að það vaeri ekki alveg leit síðan niður, skömmustulieg ytf- ir dirfsku minni. En h-ún var frem ur af örvæntingu en óskamm- feilni. Ég vildi ekki láta Lú-kas ,sjá mig sitja eina. Ég þurfti.einhvern — hvern sem var — til að haida mér félaigssk-ap. Ég vi-ssi að un-ga manninn lang- aði til að tala við mig., Nú þá skyldi ég ýta undir hann. Ég leit aftur til han-s, leit niður og brosti einu sinni. — Þér megið e'kki sitja einar. Hjarta mitt tók kipp. Ég lei u-pp og sá Lúkas. — Þett-a er fyrsti dansleikurinn sem ég fer á, sagði ég kuldalega og ég hef gaman atf að horf-a á al-lt þetta fólk. — Bvers vegna dansið þér ekki? Yður ætti ekiki að vanta dans- hierra, því að þér eruð f-allegasta konan hérna inni. — Kon-an? sagði ég dræmt. Ég er e-kiki orðin tuttugu ára ennþá, svo að ég h-eld ekki að óg teljist kona. — Ég tít á yður sem konu,. sagði Lúkas. Ég lét se-m ég hefði allan hug- svona tötralegt. Ég h-efði vi-ljað s-itja milli fylgda-r,sv,einanna minna tveg-gja, hj-úpuð safalaskinnum og með smaragða dinglandi í eyrun- -um. í hve-rt sinn sem við beygðum fyrir h-orn, henti-st ég til hliðar og hand'leg-gur minn snerti Lúkas. Ég t-a-ldi sjálfri mér trú um, að mér væri alveg sama. Ég heyrði sjálf-a mig taka þátt í s-amræðunum, 'hilæja aðeins og hátt, tala of mik- ið. Og ég gat ekki hætt þv-í. Ferðin til Lotenbury hefði átt að vera hrífandi fyrir mig í himin- bláa kjólqum mínum, með rós í hárinu og t-vo fylgdarsveina. m svo var ekki. Ég hataði hverja mín- út-u, og það var Lúkasi að kenna. Yfir hundrað manns voru í dans- salnum á fynstu hæðinni. Ljósa- krónurnar gli-truðu og á palli, skreyttum burknum og pálmaMöð- urn spi'laði lítil hljómsveit. Mas og hlát-rar fylltu húsið: kjólar kv-enn- ann-a voni dýrðlegir, skartgripir þeirra glóðu í hári og börmum. Lafði Cui'll-an, íklædd dýinis fLoskjól, með rúbín um hálsinn heilsaði mé-r elskulega. Blóðlhlau-p-! ann við tausa silfurþræði á ba-11- in augu Sir Roberts Cui'llan voru ; töslkunni, sem móðir mín hafði átt. vinaleg þegar hann kys-sti á hendi - — Auðvitað, hélt hann áfram, mína. : gæbuð þér dansað viö mig — nem-a — Svo að núna eru tvær fal- hvað mér er meinilla við að dansa legar konur að Munkahettu, sagði og hef enga iöngun til að reyna. hann stimamjúkur. —Hvers vegna komuð þér þ-á Til að byrja með var allt á ringu-1 hingað í kvöíd? Þýzkir morgun- sloppar Mjög vand aöir og fallegir. reið í kollinum á mér, meðan ég v-ar kynnt fyrir ótal manns. Lafði Ouillan var svo els-kuleg að láta sem hún sæi ekki að ég hefði enga fylgd'arkonu, og tók mig undir verndarvæng sinn. , Kúrt bað mig um fyrsta dansinn. Ég reyndi að svipast eik-ki um eft- ir Lúkasi, m-eðan við vorum aö dan-sa. En þegar dan-sinum var lokið, kom Lafði Ouillan með lag- lega, döklchærða stú-lku til Kúrte. Ég var farin að verða rugluð af öLlum fjöldanum. Flestar kon- urnar og mennirnir voru mi'klu stærri en ég, svo að ég fékik snert af köfnunartilfinningu og varð að — Við skulum segja, að það hafi verið diuttiungar. — Jæja. Hann seítist niður á hornið á i sófan-um, sneri til höfðinu og leit spyrjandi á mig. Yður finnst það e-kki ful'lnægj-andi svar? — Mig skiptir það ekki nok-kru jnáli. Það sem þér gerið eða hugsið, er algerLega yðar mál. Fingur mín ir héldu á'fra-m að fitl-a við tösk- ,.na. — Ég er samimála. Að skipta sér otf mikið af því sem manni kemur raunverulega ekki við er sama og að yera viðkvæmur. Einu sinni . . Ég beið. Hann starði yfir öxl Leygja upp álkuna til að reka ekki mína, og mér fannst a-ugnablik eins nefið í axlir herranna og veif-a- og hann hefði gleymt mér. Siðan blævængi kvennanna. sagði hann í breyttum rómi: Stúikan, sem var hjá Kúrt vissi; — En fortíðin er liðin, og sárs- him-ni-g hún átti að haga sér undir a-ukafu-llur lærdómur gieymist Sunnudagur 7. maí 8.30 Létt morgunlög 8.55 Frétt- ir 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Laugar- neskirkju Prestur: Séra Garðar Svavars- son. Organleikafi: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Hádegisút- varp 14.00 Miðdegistó.nleikar: Tónlist frá tékkneska útvarpinu 15.25 Endurtekið efni. 16.30 Veðurfregnir. 17-00 Barnatími. 18.05 Stundarkorn méð Kurt Weill. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19. 20 Tilkynningar 19.30 Kvæði kvöldsins. 19.40 „Le Cid“ ball ettónlist eftir Massenet. 19.50 Ætti að breyta gildandi regl- um um útivist bama og ungl inga?. 20.30 Þrettánda Schu- mannskynning útvarpsins. Guð rún Kristinsdóttir, Ingvar Jónas son og Pétur Þorvaldsson leika. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall 21.30 Vika í Vestur-Evrópu. Stefán Jónsson með hljóðnem- ann á ferð með hinum vísu Borgfirðingum úr sýslukeppni útvarpsins í fyrra. 22.30 Veður- fregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 8. maí 7.00 Morgunútvarp 12-00 Há- degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt- ur 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjum 15.00 Mið- degisútvarp 16.30 Síðdegisút- varp 17.45 Lög úr kvikmyndum 18.20 Tilkynningar 18.45 Veður fregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Til- kynningar. 19.30 Um daginn og veginn 19-50 „Þú friður, breið ur, blár“ 20.15 Á rökstólum Tómas Karlsson blaðamaður fær þrjá menn til viðræðna um lækkun byggingarkostnaðar. 21. 00 Fréttir 21.30 íslenzkt mál 21.45 (Tvö tónverk eftir ramille Sanine-Saéns. 22.10 KvöldsaPan: „Landið týnda“ Sverrir Kristj- ánsson sagnfr. les þýðingu sína (11) 22.30 Veðurfregnir. Hljóm plötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.