Alþýðublaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 15. nóvember 1984 9 Árið 1974, hóf PLASTOS framleiðslu á við krappan vélakost og í harðri samkeppni. Fyrirtækið innleiddi margar nýjungar á íslenskan umbúðamarkað. PLASTOS var fyrsta íslenska fyrirtækið sem prentaði á báðar hliðar poka og var braut- ryðjandi í prentun auglýsinga á plastpoka. plastpoka af öllum gerðum framleiðir fyrirtækið vörumerkimiða, auk þess að selja tæki til viktunar, pökkunar og vörumerkingar. Starfsmennirnir, sem voru 2 í upphafi, eru nú rúmlega 50 talsins. PLASTOS þakkar viðskiptavinum sínum á liðnum árum samfylgdina og mun héreftir sem fyrr kapp- kosta að veita þeim svo og nýjum viðskiptavinum sem besta þjónustu. PI.'ISl.OS lll* íón^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.