Alþýðublaðið - 17.02.1922, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 17.02.1922, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Crleni simskeyti. Khöfn, 15. febr. Símað er frá London, að í sept ember verði þar hafdin matvæla sýning, sem taki yfir allar vörur sem boðnar eru á enskum markaði. Götubardagar byrjaðir í Belfast. Tveir bankar i Dublin hafa verið ræntir. Hætt er við að senda heim ensku hersveitirnar, svo þær geti hjálpað Uister gegn landamæra árásum Sinn-Feina. Róður Da Va lera gegn sáttum hefir mætt mik illi samúð f Suður írlandi. Landa- mæraþrætan er honum tii stuðn ings og er búist við að hann reyni stjórnlagarof. Frakkland er á móti þvf að bolsivíkar (Rú*sar) fái að taka þátt i Genúafundinum og óskar þess að fundinum verði frestað í þrjá mánuði til þess að bandamenn geti orðið sammála fyrirfram. Símað er frá Helsingfors, að brjálaður maður hafi skotð innan rikisráðherrann. í dag veiður opnaður alþjóða- dómstóll þjóðasambandsins í Haag, Búist er við Nansen hingað í mánaðarlokin til þess að agitera fyrir hjálp nni til Rússlands. Góð kýr. í vikuútgáfu Times, 30. des, f. á. er getið uæ einstaklega góða kú, sem maður á, að nafni E. Furness í Buntingford í Hertfords hire á Englandi. Kýrin er af brezk-frisnesku kyni og var búin að mjólkz á hálfum níunda mánuði (nákvæmar á 254 dögum) samtais 2,004 galloaur, þ. e. 9419 pottarl Kýrin átti að bera í febrúar og voru þó í henni síðast í desember 5x/a gallon, þ. e. nær 26 pottar á dagl Það er ekkl ónýtt að eiga svona kúl Hjúkraaaml&g Reykjaríkur. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstfmi kl. 6—8 e. h. Líkkistuvinnustofan á Laugaveg 11 annast jarðarfarir að öllu leyti fyrir lægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Helgason. — Sími 93. jívarp til alþýðsmanna. Alþýða um vort láð, ef þú átt nokkra dáð, vilt þú ekki enn Ifta’ npp og horfa hátt, horfa í sömu átt fyrstir sem fundu brátt framsóknarmenn. Jafnrétti yfir alt tsland nú hrópar snjalt um fold og flóð, það knýr oss þörfin mest þvf máli að duga bezt, ei þolir á þvf frest öreigans blóð. Helmtum vorn helga rétt hærri sem rændi stétt frá oss um Frón. Óitjórn skal engin þá auðvílds né kúgun fá þjóðinni að þolast hjá, þá skýrist sjón. Illvætta árás nein ei skal þá vinna mein hrund eða hal. Sigurhönd sannleikans signir hvert barn vors lands, lýginnar fjandafands fellur f dá. X. Ath. Hafið kvæðið með ykkur á Jafnaðarmannafélagsfund í kvöld. Forseti bæjarstjórnar var kos- inn í gær Sigurður Jónsson með 9 atkv. Þorv. Þorv. var kosinn varaforsetl, stmuleiðis með 9 atkv Skrifarar voru kosnir Pétur Hall dórsson og Pétur Magnússon með 10 atkv. hvor. Borgarstjóri og lið hans í bæjarstjórn beitfci f gær söma ólög- unum gagnvart alþýðufuiltrúunum eins óg fyrir tveim árum. Nánar á morgun. jr -a • I • handa sjómönnum: Olfukápur. O fubuxur. Sjóhattar. Trébotgaskór. Færeyskar peysur. íslenzkar peysur. tslenzk ullar nærföt. Sjóvetlingar. Sokkar. Treflar. Kaupjél. Reykvíkinga. Gamln bankínum. Bllum ber saman um, að bezt og ódyrast sé gert við gumtní- stígvél og skóhlífar og annan gummf skófatnað, einnig að bezta gummf lítnið láist á Gummí- vinnustofu Rvíkur, Laugaveg 76. Shinola, þessa margeftirsp. skóavertu höfum við fengið nýlega. Ka u pf élagið. Laugaveg 22 — Sfmi 728. Gamia bankanum Sfmi 1026 Itfítið en lagiegt hús óskast til kaups f Vesturbænum. Útborgun ábyggileg ef um semur. Afgreiðslan vísar á. Handsápur eru ódýrastar og beztai* f Kaupfélaginu. Laugav. 22 og Gamlá bankanum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.