Tíminn - 06.06.1967, Síða 5

Tíminn - 06.06.1967, Síða 5
ÞRDEKJÐDAGUR 6. júm' 1967. Harka hjá KR og og einum vísað af BfD J rr kI/U 1 Með ^ví að KR vanT1 þenwan I inu. Eg varð fjrir nokkrum von- vann BV6T1SIVlK I §tCri\V■ 1«V leik, hafa 01 Reykjavíikurfélögin j brigðum með leik KR-inga og ‘ í 1. deild, Fram, Valur og KR sigr Keflvkinga í gærfcvöldi og bjóst að í fyrsba leikjum sínum í mót-1 Fram'hald á bls. 22. Hörður „litli“ Markan skoraði eina markið í leik KR og Keffla- vfkur í 1. deild í gærkvöMi, mark, sem færði KR tvö dýrmæt stig. Hörður var einhver duglegasti maður KR í leiknum, en liann er skapstór og lét það hlanpa með sig í gönnr. Þess vegna vísaði Ein ar Hjartarson, dómari, honum af , leikvelli, þegar 5 minútur voru eftir. Hvers vegna var Herði vís- að út af? Þessa spumingu lagði i' ég fyrir Einar dómara efltir leik- iim. „Fyrir að brúfea kjaft“, sagði dómarinn, og bætti við, eins og satt var að fyrr í leiknum liafði Hörðnr brotið gróflega af sér. Það var fátt um fíma drætti í ieik KR Oig Keiíilivúkinjga í gœr- kvöíMi, en mikil harka. Og því miður virtist Einar dómari vera ' æfingaiítL'Il og fylgdist etoki nógu vel með. Hörður Markan skoraði miarkið á 40. miínútu í fyrri hálf- leik no-tokuð ówænt. Knötturinn I torötok tii hans, þar sem hann stóð ■ hægra megin á vellinum inni í veitateig Ketflavíkur. Hann stoaut vdðstöðuiauet og Kjartan haifði STAÐAN Staðan í 1. deild er þessi: ,KR Valur Fram . Keflaivík Akranes Atoureyri 110 0 1:0 2 1 1 0 0 2:1 2 1 1 0 0 2:1 2 2 10 1, 2:2 2 1 0 0 1 1:2 0 2 0 0 2 2:4 0 enga möguleika á að verja. Satt bezt að segja tooon þetta mark eins og skrattinn úr sauðarfeggnum, iþví að allan hálfleikinn höfðu Kelflivíkingar háft frumkvæðið og sótt meira. En sóknin hjá Kefla- vfk var o,f eimhæf og nær ailtaf upp miðjuna. KefiMkingar gerðu eniga tilraun til að slíta KR-wrn- ima í sumdur með því að nota kantana. Etoki bætli úr skák, að Jón Jóbannsson, sókndjarfasti leik maður Keflaivíkiur, var á sjúikra- lista og gat ekki leikið með. Sókn ÍTi var því miáttldtil og hætta stoap aðist helzt, þegar miðjumenn- irnir reyndu markstoot. Þannig átti Magnús Torfason hörkustoot á 16. mímitu, fallegt skot, en fallega varið af land.sliðsmartoverðinum, Guðmundi Pdiunssyni. KR-ingar sóttu í sig veðrið í síð arí hálifleik. Þeir styrktu vörnina með þvi að Ellert Sohram lék aft- ar. Og það var táknrænt fyrir hugs umarleysi Keflvíkimga, að þeir héitíu áfram að sækja upp miðj- uma, þótt vörnin hjá RR væri nú mun þéttari á miðjunni en í fyrri hálfleik. Fátt martovert gerðist í síðari ihálflei'k,, nema hvað harkan jókst. Leikimenn beggja liða höfðu meiri tillhneigingu til að klekkja á mót iherjamum en leika knettinum. Sem betur fer, hlutust ekki nein slys af — og eini maðurinn, sem varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla, var Eyleifur Hafsteimsson í fyrri hálfleik, en gömul meiðsii í baki tóku sig upp hjá honum. Örn Steinsen kom inn á fyrir hann. Bregula Pólski landsliðsþjálfar- inn kominn til landsins Alf-Reykjavík. — Pólski lands- liðsþjálfariiin, Bregula, sem er cinn af kunnustu handkiiatlieiks- þjálfurum lieims, er kominn hing að til lands á vegum þeirra Sig- urðar Jónssonar og Karls Bene- diktssonar. Ilér mun Breguia dvelja næstu 4 vikurnar og lcið- beina íslenzku liandknattleiks- fólki. Fram og FII liafa tryggt sér hann fyrstu tvær vikurnar, en síðan mun Bregula leiðbeina handknattleiksfólki úti á landi. Þá stendur til, að liann lialdi þjálfaranániskeið í Reykjavík síðustu vikuna. Þeir félagar Sigurður og Karl héltíu blaðamannafund í gær og stoýrðu ástæðuna fyrir því, að pólski þjálíarinn kæmi á þeirra vegum, en ekki á vegum HISÍ. Stjórn IISÍ vildi fá hann síðar á árinu, þar sem Sigurður og Kaiil voru hættir störfum fyrir HISI, en stjórnin mun hafa huigsað sér, að Bregula ynni í samstarfi við þá. Nú stóðu málin hins vegar þanmig, að Bregula beið ferðbú- inn í Pól'landi. Gengið haifði ver- ið út frá því við hann, að hann kæmi um þetta leyli. Stjórn H9Í Verður hjá Fram og FH til að byrja með. vi'ldi senda hontim skeyti, þar som hann vœri beðinn að fresta för sinni, en þeir félagar, Sigurð- ur og Karl, töldu ökki stætt á því, þar sem erfiðLeikar eru á að útvega fararleyfi frá Póllandi. Ákváðu þeir því, að hann kæmi hingað upp á þeirra veguim, en félögin rnunu njóta góðs af. Með þessu komu þeir félagar í veg fyrir leiðindi, sem hefðu skapazt. Bregula var staddur á blaða- mannaifundinum í gær. Það var upplýst, að sérgrein hans er að kenina þjálfaraefnum. Hann hef- ur náð mjög góðum árangri m,eð póiska landsliðið, sem hann heif- ur þjálifað undanfarin ár. Að- spurður u ni .íslejizka . iandisLiðið, en það hefur Brégula séð leika tvi'Svar sinnum, sagði hann, að það væri gott, þótt alltaf mætti finna að einhverjum atriðum. í þessu sambandi saigði hann, að bezt væri að byggja landsliðið upp í kringum eitt félagslið, þótt dæmi væru um það, að landsLið-, valið úr mörg'um félögum, hefðu staðdð sig vel. Sitt hvað fleira kom fram á þessum biaðamanna- fundi en það verður að bíða betri tíma. Maukar og Breiðablik sigruðu .Tveíi- ’eikir fóru.fram í 2. dieild um 1' ísfirðingar létou gegn Hauk töpuðu 0:2, en þessi. leiikur i,ur fram í Hafnarfirði. Ný- liðarnir í 2. dedld, oelfyssinga, heiimsóttu Breiðablik í Kópavogi og töpuðu 0:1. Á SeLfoss-liðið á- reiðanlega eftir að krækja í nokk-- ur stig í deildinni áður en yfir lýkur. Athugasemd frá stjórn HSÍ Vegna umimiæla yðar á flþróttasíðiu yðar 2. júní s.l. viM stjórn H9Í taka fnam eftir- fanandi: ,Hr nitstjióri. Aðdnaigandi þessa máls er sá, að stjórn H9Í sendi þá Kanl Benetíifctsson og Sigurð Jónsson til Svíþj'óðar í janúar s.1. tii þess að fylgjast með heimsmeistarakepipninni. í skýnslu til stjórnan HISÍ um förina skýna þeir svo frá, að þeir hafi átt viðræður við pólska landslþj'áifarann Breg- uia um að tooma hingað iil lands á þessu ári. Tók Bregula þessu vel að sögn þeirra fé- laga og tjáði sig reiðuhúinn að tooma annað hivont í aprí.l- maí eða septemher. Þegar þeir félagar Kari og Sigurður rædflu við stjóm HSÍ í marz og apríl s.l. um þjálfun lands- liðs kanla með tilliti til undir- búninigs undir undankeppni HIM 1970, þá fóllst síjórnin á, að Bnegula skiyldi boðið hing- að, eins og um haíði verið rætt við hann, enda var þá etoki á þeirn félögum Karli og Sigurði að heyra, að þeir hefðu í huga að hætta störf- um í náinnd framtíð. Nú gerðist það hin>vegar, a'ð Kanl og Sitgurðnjn urðu að hætta stanfi hjá HSÍ vegna vinnu sinnar. Taldi stjórn H9Í, að með því hefðu allar forsendur fyrir áætlun um þjáLfiun landsiiiðs karla brtytzt og yrði málið því að athugast að nýju, einkum og sér í lagi vegna þess, að finna þyrfti nýja menn til að standa fyrir þjálfun liðsins. Með þetta í huga samiþykfcti stjórnin að fresta heimsókn Bregula til toaustsins því þá lægi ijó.sar fyrir um þjálfun landsliðs karla undir forystu nýrra mianna. Taldi stjórnin, að þetla ætti ekki að hafa neina erfiðleika í för með sér fyrir BreguLa vegna þess, að hann hafði að sögn þeirra félaga tjáð sig fúsan að koma í apríl-maí eða september. Stjórn HSÍ hefur því ekki afþatokað boð „eins \ bezfca þjálfara heims“ um að tooma hingað. Fá þeir Ég þakka stjórn IISÍ fyrir sendinguna og þann dreng- skap, sem hún hefur sýnt meS því að senda þessa yfirlýsingu til annarra blaða á undan Tím anum. Ástæðan fyrir því, að ég ,sveigði“ að stjórn HSÍ var sú, að mér fannst óverjandi, að pólska landsliðsþjálfarnnum, sem beið ferðbúinn í Póllandi, yrði sent skeyti og liann beð- inn að fresta för sinni hingað. Slíkt hcfði verið dónaskapur, eins og málin stóðu. Þess vegna björguðu Sigurður Jóns son og Karl Benediktsson því, sem bjargað varð, og ákváðu að taka Bregula hingað upp Að lokum vill stjórn HSÍ mælast til við yður, hr. íþrótta ritsfcóri, að þér í framfcíðinni gætið þess drengskapar, sem sönn.um íþróttamanni sæmir, að gefa báðum aðiLum tætoi- færi til að skýra sjónarmið sín, áður en þér takið í notk- fyrir framan nefið á stjórn HSÍ. Er cinsdæmi að einstak- lingar. þurfi að grípa til svona aðgerða. „Við skiljum vei af- stöðu HSÍ“, sögðu þeir Sig- urður og Karl af hógværð á blaðamannafundi í gær, en auðvitað voru þessi orð í æpandi mótsögn við þær að- gerðir, sem þeir töldu sig knúða til að gera, þ. e. að taka Brcgula hingað upp og sjá um kostnað af dvöl hans, þó svo, að félögin hlaup undir bagga að einliverju leyti. Það var engin ástæða til að fresta komu liins fræga pólska þjálfara. Hér bíða mörg verk- efni óleyst sem ekki þola bið, un stóra fyrirsagnarletrið til að sveigja að einisfcaklingum og samtökum íþróttaihreyfingar- innar. Með íþróttakveðju, Karl og Sigurður töluðu um það á blaðamannafundinum, að þeir hefðu áhuga á, að Breguia héldi eitt stórt þjálf- aranámskeið síðustu vikuna, sem liann á að dvelja hér. Slíkt þjálfaranámskeið yrði kærkomið, enda hefur ekkert þjálfaranámskeið i handknatt- leik verið haldið hér í háa herrans tíð. Væri ekki óvið- eigandi, að þetta námskeið færi fram á vegum HSÍ. En þá þurfa HSÍ-menn auðvitað að snúa sér til Sigurðár og Karls og fá Bregula lánaðan! Með beztu kveðjum til HSÍ- stjórnar. -alf. stjórn HSÍ.“ Bergula lánaöan hjá Siguröi og Karli?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.