Tíminn - 06.06.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.06.1967, Blaðsíða 7
ÞJUÐJUDAGUK 6. júní 1967. TÍMINN ■Fyrir no’kikru ræddum við við frú Margréti Gunnarsdóttur, BanmalhMð 56. Margrét er ein af iþeim fáu konum hérlendis, sem hafa Laart til sjúkr ahúsráðs konu- starfa, „ökonoma“. Margrét lærði í Danmörku og tekur námið þrjú og hálft ár, en undirstöðumennt- un er tijskilin gagnfræðamennt- un. — Hivað lœrið þið á þ-essum slfcóia? — Við lærum að m-atreiða og þá er aðallega miðað við s-júlklinga en auðvitað kemur þetta nám ednnig að géðum notum við Hótel. I f»á er okkur einnig ken-nt að mat- i reiða „luxustíæði“ og þá er einnig j miðað við sjiúklinga, sem vilja i leig-gja í þann kostnað að fá þetta I Margrét Gunnarsdóttir ÆTLAR AÐ GERAST BÓNDI Spjallað við Jón Smith. Jón Smith, er Húnvetningu-r. I H-ann er 24 ára að aldri og er alinn upp á Eldjárnsstöðum í i Blöndudial, hjá móðurbræðntm sínum. Harui hefur af og til í, 5 ár unnið nð að aka vörubíl njá Júpíter og Marz, en að sumr- inu vi-nnur hann að búinu hjá frændum sdnum á Eldjárnsstöð- um. — Ert þú hneigður fyrir bú- skap Jón? SKORTUR A SERHÆFUM SJÚKRAHÚSRÁDSKONUM segir Margrét Gunnarsdóttir. fæði, en slxkt tiðlkast mijög mikið á flestum sjúkrahúsum í Dan- i?»örku. Okkur er kennd matar- efnafræði ásamt fledri fögum g svo lærum við að m-a-treiða mið- að við sj-údóm hivers og eins sjúklings, það þarf til diæmis ann- að fæði fyrir syíkursýkissjiúkling en magasjúkling eða o-ffitusjúkl- ing. Hv-emig er kennslunni hag- í að við sj-úkling sem mega neyta I j venjutegs fæðis, þá lærum við ' I einnig að smyrja briauð og síðan ' sjúkraifœðið, s-ehi er fjölhreytileg- ast. Þetta tekur þrjú ár og síð- an fer kennsla í hálft ár í bóflc- ! leg-um fögum. — Hvaða réttindi v-ed-tir prétf i frá þessum skól-a? — Það er nú það. í Danmörku - eru gerðar strangari kröf-ur um ! áliti ætti að starfa sérhæfð kon-a í þessu starfi á hiverju einasta sjúkrahúsi hér, og einnig ættu að vera lærlingar líka. En þett-a er ba-ra etóki til héma. — Hefux þú un-nið sam sjúkra- húsráðskona? — N-ei, en ég h-efi starf-að á sm-urbrauðsstofunni á Hótel Sögu í 8 mánuði og ég starfaði einnig úti í Danmörku sem hótelráðs- kona í Jyderup, en við hjónin vorum bús-ett þar í 5 ár. — Já, ég er það og vonast til að geta orðið bóndi. Ég er trú- Jofaður stúiku fyrir norðan, Önnu Gísladóttur frá Stóra-Búr- felili og við erum ákv-eðin i að reyna að komast yfir jarðnæði. í Ég hefi aldrei kunnað við mig j í -margmenni, ef til vill veg-n-a j þess, að ég er alin upp á afskekkt-, um sveitabæ. — Eru fram-tíðarhorfur ungs ‘ bónd-a etóki frem-ur erfiðar núna? j — Það m-á nú líklega segj-a j það. Það h-efur ekki árað v-el fyrir land-búnaði-num upp á síð- kastið. En ég hef trú á að land-1 búnað-urinn eigi framtíð fyrir sér, j en vitanlega byggist afkoma hv-ers og eins á eigin dugnaði og atorku. En auðvitað verðúr maður að trúa á málstaðinn, það verður enginn hamingjusamiur í lífin-u á-n þess. Ég h-ef aldrei h-ugsað mér annað lf'fsstarf en búsik-ap. Ég h-ef reynt margar atvinnugreinar, t.d. almeuna verkamaimavinnu, frysti húsavinnu, hafnairvinnu, verzlun- arstörf og bifreiðaakstur. Ég geri mér fylliiega Uóst, að búska-pur- næði? inn er lang eTfiða-sta atvinnugrem Jón Smith Ertu búin að ná þér í jarð- — Nei, ek-ki en-nþá og v-ei-t efcki sem maður vel-ur sél*. Efl„Mndi j hvernig það verður. En það er nú er allavega sjálfs sins-húsbóndi, j fleira sem þai-f að ta-ka með í en hann verður að láta hug o-g ; reikninginn en j-arðnæðið. Bóndi hjarta fylgja með í starfi, ef ein-: verður líka að koma sér upp bú- hver árangur á að nást. í Framhald á bls. 23. að? ' þessa m-enntun, en hér er gert. I — Við lærum í þr-em d-eildum. Þegar stúl-ka er útskrifuð af skól- Fyrst al-mennt fæði, það er mið- anum, getur hún sótt um starf ___________________________________sem þriðja aðstcðar.sjúkrahús-; _ _ ráðskona. Þegar hún hefur gegn-t Æ¥ ——----------- því starfi nokkum tíma, getur hún sótt um að verða önnur að- stoffiarsjúkrahúsráðskcn-a og síð- an fyrsta sjúkrahúsráðs-kon a og e'íitir það getur hún sótt um aðal-j j ráðskonuslarfið og á þá að vera i | orðin ábyrg fyrir starfinu. I — Er ekki hörgull á stúlkum j Ingi Þommar Piálsson, er 22ja j með þessa menntun hér á landi? . ára- Hann er Skagfirðing-ur frá • — Jú, fg held það. Að mínu Enni við Hofsóis, en þar búa fbr- VIRÐING BARNA FYRIR FORELDRUM ÞVERRANDI segir ingi Þcrmar Pálsson Húsnæössmál í ðfremdarástandi -----spjallað við Jóhannes Þórðarson múrara. Við komum að máli við Jó- hannes Þórðarson, 22 ára gamlan múrara frá Blöniduósi, sem verið Jóhannes ÞórSarson hefur búsettur hér í Reykjavík s.l. 2 ár. — Þú ert giiftur Jóhannes er það ekki? — Jú giftur og á eitt barn. — Hvað viltu segja oikkur um atvinnuástandið hér í Reykjavík hijá ykkur múrurum? — Atvi-nna hefur, að því er ég bezt veit, dre-gizt mikið saman, og sést það bezt á því, að í des- ember og janúar s.l. vetur var um atvinnu-leysi að ræða í greininni hjiá sumum aðilum, s-em efckl hef- ur skeð í f jöflda ára. Onsakir þessa liggja fyrst og fremst í því að húsniæðism-álastjörn var tveimur mánuðum á eftir með úthl-utun lána. — Hvernig likar þér lifið hér í Reykjavik? — Ekkert verr en annars etað- ar á landinu, sv» framarl-ega sem maður he-fur eittihvað að gera. — Hver er s-koðun þín á þess- um svo margumta-laða háa byg-g- ingarikostnaði? — Mín sikoðun er sú, að vist sé hægt að lækka byggingakostnað. inn frá þvi sem nú er, en þó efcki jafn mikið eins og vísiskönnunin gefúr til kynna, þar sem íslend- ingar eru mann-a kröfuharðastir í garð fibúðarhúsnæðis. — Býrð þú í eigin húsnæði Jóhannes? — Nei, og ég vildi koma því hér að, að ég tel húsnæðismálin í ófremdarástandi og þó ein-kum með tilliti til þarfa unga fólksins. Enda þótt firamkvæandir þær, sem nú eru hafmar í Breiðholti séu spor í rétta átt, fullnægja þær hivergi nærri eftirspurninni. Úr þessu verður að bæta, svo að ungt fóflk, sem nýbúið er að stofna til hjúskaipar þurfi etoki að borga tugi þúsunda króna árlega fyrir lítið og of-t lélegt húsnæði, sem veldury því, að það er mörgum ár- um 1-engur að kom-ast yfir verstu byrj-unarörðugleikana í h-júskap slnuim flxe-ldur en ella. eldrar hans. Hann hefur unnið j hjá Júpiter og Marz £ná því í j ha-ust, ög ekið þar vöruML — Hvernig geðjast þér að j höfuðborgarlílfinu Ingi? — Enganvegin vel. Mér fellur ; langt um betur við svedtavinnun'a i en verkamannavinviuna í Reykja-! vík. Mér finnst ég langt um frjiáls- ari j sveitinni en hér í borginni. Þar er maður laus við þennan hraða á 'ölluim sviðum. Heim-a í Skagafirði get ég tekið m-inn hnakk og h-es-t og riðið út þegar mér sýnlst, og það þykir mér betri s-kemmtun en að fara í bíó í Reykjaví'k. Ég felli mig ekki við skemmtan-aiíf ungs fólks í Reykja vík. Ég er ekki vínmaður og hefi aldrei reykt og mér geðjast bet- ur að hreinu útilofti upp til sveita og góðum útreiðartúr, en tóbaíkssvælu og drykkjusiðum ungs fólfcs í Reykj-aivífc. — Lang-ar þi-g til að verða bóndi? — Já, mig langar tii þess. — Hvað hefur þú lært? — Ég hefi ekki lært neitt enn- þá nem-a skyldunámið, og þess vegna ekfki hugsað eins fyrir líf- inu og framtíðinni sem skyldi, eins og því miður fleiri ungir menn. En núna er þetta viðlhorf mitt að breytast. Hingað til hefi ég verið hieima hjá pabba og mömmu og getað farið og komið | eftir váld. Nú langar mig til að f-ara á búnaðarsfcóla og helzt sem fynst og þá eru nú Hólar efst 1 huga méx. Ég veit að sá skóli nýtur álits og er auk þess í minu hiéraði. — Ertu ef til vill í gif-tingar- hugleiðingum? — Nei, en ég hefi samt sem áð-ur ekki ætlað mér að vera ein- Framhald á bls. 23. Ingi Þormar Palsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.