Alþýðublaðið - 17.02.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 17.02.1922, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sent úr sveit. Jón Árnason (frá Sólheimum í Sæa undíthl öí) hitti gamla Popp k»upmann frá Sauðárkróki i brúð kaupsve zlu, gengur til hans og segir vtð htrnn: Hver ber hatt á kolli * hurzían norðanbnds, það ér skrttinn skoili sköpulagið hans, klofið engir segjast sjá, en handleggirnir hér um bil hnjákollunum á. Hann er býsna brattur ítieð bogið itef og hátt, ttðum fmðu fattur, firðum þykir datt að sjá þegar hann aezt á hest hlægilegra í heiminum hefir aldrei sézt. Hann er manna minstur, mcsti gikkur saoit, sr zt i sætið innstur, svo er honum tamt að taia mest við sjáifan sig, en getirðu ekki gátuna tétí þá geri eg aðra um þig. Ekki er þess getið að Popp hafi svarað neinu Jón Árnason á Flugumýri hafði oríst kvæði er hann kallaði .Kappa kvæðt* Kom Jón eitt sinn að Geitaskarði, og spurði þá Guð- mund Emarsson sýsluskrifara (löð ur dr. Valtý») hvort hann hefði séð ksppakvæði sitt. Svaraði Guð- mundur því svo: > Litið hefi eg Kappakvæði, kjafturinn og augun bæði urðu sem f þorski þr, ekki sneir eg um það ræði ef eg fæ að vera í næði annars niuntu meira lá önnur vísa eftir G. E. er þessi: Vlða fara seggir á sveim og sóa tímans arði, á endanum komast allir heim, upp að Geitaskarði. Hispurslaust. Jón Fmnsson var vinnumaður hji piesti að Felli í Sléttuhlíð. Voiu þeir prestur oft að grfnast saman í Ijóðum Sagt var að prest ur ætti vingott við eica vinnu kouuna. Einn sunnudagsmorgun skrifaði Jón stöku og lét í grail arann á altarinu, Þegar prestur er kominn fyrir altarið lýkur hann upp gialiaranum og sér miðann, en á honum stóð: Iunarlega í eldhúshorni, eitt bar tii á sunnudagsmorgni, að Bessi þar inn brá sér forni, þá búið hafði honum steik hvítkollótt hún kendi ieik. Kreisti hann mig með hráskinns- hrolli og hreyfði siðan messu. Ekkert vissi Iagibjörg af þessu. Ekki er þess gecið hvað prests- bjón hétu nema hvað ráða má af vísunni, * * * Einar Andrésson frá Minnahoiti hitti Jón Fnms^on í Haganesi í Fijotum og sagði við hann: Hvar var Fmni faðir þinn fæddur, giftur, dainn kyntu, svinni kæri minn kóld svó iinni forvitnin. Gegndi þá Jón samstundis: Vaiinasveitum vóx t;pp á, vék svo buit til Fjóta, gulls þar hneitu (o: hnotu) grund réð fá, grafian reitum síldar á. M. Ritstjóri og ábyrgðatmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rtce Burroughs'. Tarzan. að hann steingleymdi að kasta frá sér því sem hvell- inum olli, og þaut á dyr með það 1 hendinni. Um leið og hann fór út um dyrnar, rakst riffillinn i hurðina, svo hún skall aftur á hæla apanum. Þegar Kerchak stanzaði skamt frá kofanum, og sá að hann hélt enn á rifflinum, misti hann hann eins og hann væri sjóðheitur, og ekki hafði hann kjark til að snerta hann aftur — hávaðinn í honum tók of mjög á taugar villidýrsins; en hann var þess nú fullvís, að þetta hræðilega prik væri alveg hættulaust, ef enginn snerti við þvf. Heil klukkustund leið áður en aparnir þorðu að nálgast kofann aftur til þess að halda rannsókn sinnl áfram, og þegar þeir þorðu það, sáu þeir sér til mik- illar gremju, að hann var lokaður. Og þeir gátu með engu móti opnað hann. Hin haglega gerða loka er Clayton hafði gert, hafði fallið í lás er Kerchak fór út; og ekki gátu aparnir komist inn um trausta gluggana. Þegar apamir um stund höfðu ráfað um í nánd við kofann, héldu þeir á braut lengra inn í skóginn og til hæðanna, þaðan sem þeir voru komnir. Kalá hafði stöðúgt haldið sig upp 1 trjánum með fósturson slnn, en nú kallaði Kerchak á hana, að hún skyldi koma méð hinum, og þar eð enginn reiðihreím- ur var í rödd hans, rendi hún sér til jarðar grein af grein og slóst í för með hinum. Þeir, sem reyndu að nálgast og skoða undarlega barnið, voru fældir burtu með urri og samán bitnrum önn um Kölu, og áðvörunárorðum hennar. Þegar þeir fullvissuðu hana um, að þeir mundu ekki skaða barnið, lofaði hún þeim að koma nær, en ekki fengu þeir að snerta það. Það var eins og hún vissi að barnið væri veikt og lingert, og óttaðist að harðar hendur félaga hennar mundu skaða það. Og hún geiði annað, sera gerði göngu hennar enn þá erfiðari. Hún mundi dauða barnsins síns, og hélt því dauðahaldi um fóstursoninn þegar hún hreyfði sig eitthvað. Ungar hinna voru á baki mæðra sinna og héldu með höndunum um háls þeirra, en spentu fæturnar fram fyrir brjóstið í handarkrikanum á þeim. Þetta gerði Kala ekki. Hún þrýsti litla lávarðinum af Greystoke með annari hendinni að brjósti sér, og hann hélt með báðum höndum 1 hárið sem huldi lik- ama hennar. Hún hafði horft á barnið sitt detta úr háa lofti og deyja, og hún kærði sig ekki um að hætta á það sama aftur. V. KAFLI. Hríti apiun. Kala fóstraði munaðarleysingjann af mikilli nákvæmni, en hún undraðist með sjálfri sér, að hann skyldi ekki verða fimur og sterkur eins og börn hinna ættsystra hennar. Það leið nærri þvi heilt ár þangað til strákur- inn fór að ganga, og að klifra — já, mikið skelfing var hapn heimskpr. Kala talaði stundum við hinar apynjurnar um uppá- haldið sitt, en engin þeirra skýldi hvernig barn gát

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.