Alþýðublaðið - 18.02.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 18.02.1922, Page 1
1922 Laugardaginn 18 febrúar. ----- 41 töiubiað ^seyksli í bsjarstjórn ÁnðraldsTílíkan, með borg- arstjóra og hinn nýkosna for- seta f broddi fylkingar, beit- ir alþýðnflokksmennina sðmn þrælatökum og fyrir tréim árnm Þ ð kom í Ijós í fyrrad á bæjar stjómarfundiuum, að hvitliðinn Björa Óufjson, sem Bjarni frá Vogi, Benedikt Sveinsson og Sig urður Eggerz unnu að að koma inn í bæjarstjórn, er í flokki Knud Z msen borgarstjóra, en fylgist ekki með iæknunum, eins og þeir að sögn höíðu búist við. Borgar- stjófíflokkurinn telur þvi 9 atkv, ai.ö atkvæði borgarstjóra sjúifs, gega 5 atkv. alþýðuflokksins og 2 atkv læknanna Þ nnan uieirihluta notaði borg< arstjóri sér á fundinum á fítr.tu- daginn til þess að beita alþýðu- flokkinn sömu rangindunum og fy/ir tveim árum, sem sé að neita hlutísilskomingu í nefndif og nota .3ér meirihlutann til þess að bola atþýðuflokksmönnum úr ýmsutp þýðingarmestu nefndunum. Fyrir tveim árum var alþýðu- 'Hokksmanninum, sem þá var £ íasteignamatsnefnd, bolað út úr henni, og nú var alþfl.mönnum bolað út úr fjárhagsnefnd og tirunamáíanefnd, svo nú á alþfl. ænga menn í þessum þýðingar- miklu nefndum. Það er ekki nema eðliiegt að meirihiutinn í bæjarstjórn hafl meirihtutann í nefndum, en ailir sjá hve óeðliiegt það er, að mtiri- hlutinn ráði því, hverjir af minni- lilutanum eru í nefndum og í hv^ða nefndum þeir eru, eins og það er líka með öliu óheilbrigt, að engitrn maður úr aiþýðuflokkn um skuli fá að vera í þýðingar miklum nefndum, sérstaklega þeim sem skifta fjárhag bæjarins, svo sem fjárhagsnefnd, fasteignanefnd og skattanefnd. Borgarstjóri og lið hans bar því við, að það væri ekki ieyfilegt cftir fundarsköpunutn að viðhafa hlutfaiiskosningu, sem auðvitað er fjarstæða, enda var borgarstjóra beot á það á fundinum, að hann hefði ekki verið að hengja sig í íagabókstafion yiðvikjandi launum sfnutn sem borgarstjóri, því hann fær á annan tug þúsucda fytir það -atarf seœ með lögum er fyrir stsipað að eigi að borga með fjórum þúsundum Borgarstjóra er með iögum heimiluð aðstoð fyrir 2500 kr, en til þess fara 30 þús- undír I Eian Alþfl.m. (Þorv Þorv) stakk upp á því að tneirihtuticn gerði samkomulag við minnihlut- ann ua nefndarkosningarnar, en borgarstjór?,!iðið skeiti við því skcl!eyrun«3i. Hv-ers vegna fer auðvaldsliðið svona að ráði sfnu? J*, um það er engum blöðum að fletta, Það er bókstaflega af því að þeir vilja ekki láía Aiþýðuflokksmennina vita hvað þeir sðhsfast f ýmsum nefndum er snerta fjármál bæjar ins, Eœ það er nú ekki að vita nerna Alþýðufl.m, komist eftir því samtl LítilsMttarathpsemil. Méf kemur dálítið kynlega fyrir sjónir yfiriýsing hr. cand. theol. Sveins Víkings Grímssonar í ÁI- þýðublaðinu í dag, þar sem honum fórust fyrir skömmu orð við mig í gagnstæða átt. Hann haíði sem sé yfir fyrir mér mestalian 7. sáiminn f „Pfsl- arþönkum" (þgr á txjeðaJ ycrs það, sem tiífært er hér siðar f greininnl) á „Mensa Academika" í áheyrn þeirra hr. Jóns Thoroddsens og hr. Stefáns Jóh. Stefánssonar, fám dögum áður en ritlingurinn kom út. Sagði hann þá við mig, í áheyrn sömu manna, sem • eru Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Dí. Jón Helgason biskup fiytur erindi um fruækristmnaáJsfanili á morgun |il. 3 í Nýja B ó. Mið- ar á 50 au. við innganginn kl. 2*/». Máttulega peningal reiðúbúnir til að votta að frásögn mín sé rétt, að sálmur þessi væri um mig og eftir sig og hafði það jafnflamt á orði, að hann væri ef til vill nokkuð illyrtur í minn garð, ea eg svaraði honum því, að um þsð væri samvizka hans beztur dórmri Eg hafði aiis eigi hugsað mér að iáta mig neinu skifta ritling þeirra Sveins og féiaga hans, en við „afneitun" guðfræðiagsins þótti mér rétt að gefa leiðréttingu. Hann mótmælir að vísu cigí að hann hafi orkt eitthvað af „sáim- unum", en kveður sig eigi hafa stælt Passfusálmana. Af því sem áður er sagt og litlum samanburði á tveim versum, sést hve sannort prestsefnið er. „ Píslarþankar* Sveins Vikings <5* Co y 7. sálmur 5. vers'. Siggi með byrstu bragði bráðlega sagði nei; sór sig Og sárt við lagði, svoddan mann þekti ’hann ei. Glögt þegar gerðist þetta g{Sl þaninn anuað ainn. Síst mátti sorgum létta, sút flsug í brjóstið inn. Passíusálmar Hallgr. Péturssonart ir. sálmur, 8. vers: Pétur með bljúgu bragði bráðlega sagði: nei — sór sig og sárt v|ð iagði, svoddan mann þekti ’hann ei„ Giögt þegar gerðist þetta gói haninn annað sinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.