Alþýðublaðið - 18.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.02.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Síst uaítti sorgum létta, sút flaug í brjóstið inn. Sé þetta ekki ritstœling er það ritstuldur. Guðfræðingurinn má gefa þvf hvort nafnið sem hann vill. Þá fer það að verða dálítið tor skilið, hvernig hann fer að kalla það „slúðursögur", þótt þeirri spurningu sé varpað fram, hvort hann eigi nokkurn þátt í umrædd um kveðskap, enda þær þá eftir honum sjálfum, þvi eigi fór hann og þeir félagar neitt dult með þetta afkvæmi sitt; mucu frekar hafa verið hreyknir af. Það skal einnig tekið fram, að guðfræðingnum mun hafa verið kunnugt um, að enginn minsti iótur er fyrir að atburðir þeir hafi gerst, er sálmurinn um mig á að hijóða um. Orsökin til sálmsins getur þvf varla verið annað en einhver persónuleg óvild til mfn, sem eg get varla skilið af hverju ætti að stafa, sfst þar sem vænt- anlegur andlegur leiðtogi lýðsins á f biut. Upphafið á síðasta versinu f um- ræddum sálmi f „Píslarþönkum* eru tvær Ijóðlínur úr Passíusálm unum. Mætti br. Sveinn Vfkingur veí hafa lesið og hugleitt versið alt eins og sfra Hallgrfmur orti það Vel mætti vera að það yrði honum leiðarljós á hinni prestlegu framtfðarbraut hans. Versið er þannig f Passíusálm unum: Oft wá af máli þekkja raatsninn hver heht hann er, sig mun fyrst sjálfan blekkja sem með lastmælgi fer; góður með geði hreinu góðorður reynist víst, fullur af iilu eiuu iilyrðin sparir sfst. Reykjavík, l6/a 1922. Sigurður Jónasson. Alþingi. Nefndir í efri-deild. Fjárhagsne/nd: Sig Gggerz, Guðjón Guðlaugs'ion, Guðm. Ó1 afsson. Fjárveitinganefnd: Jóh. Jóh., E. Arnason Halldór Steinsron, Sigurjón Friðjóasson, Hjöxtur Snorrason. Samg'óngutnálanefnd: Guðjón Guðlaugsson, Hj. Saorrason, Halld. Steinsson, Sig. Kvaran, Guðm. Guðfinnsoon Landbimaðarnefnd: Sig Jóns- son, Guðm Óiafsson, Hjörtur Snorrason. Sjávarútvegsnefnd: Björn Krist jánsson, Karl Einarsson, Einar Arnason Mentam&lanefnd: Sig. Jónsson, Guðm. Guðfinnsson, Karl Einarss. AUsherjamefnd: Jóh. Jóhannes son, Sig. Hjörleifsson, Sfgurjón Friðjónssoi. Dagskrá 1 gser. E. d : 1, Um lögfylgjur hjóna bands, 2 Um pre.ta þjóðkirkjunn ar og prófasta, 3 Um httun kirkna. Alt stjórnarfrv. Vísað til nefnda. N d.: 1 Uoi skattamat fasteigna, 2 Um lækkun kola og salttoila, 3 Um br. á I. um útflutningsgjald af stld, 4. Uoi framl. á gildi 1. um útflutningsgjald, 5 Frv. tilfjárl, Alt stjórnarfrv. Vfsað til nefnda. €rienð sinskeyti, Khöfn, 16 febr. Verhfailsmenn ekki kúgaðir. Sfmað er frá Berlín, að Wirth hafi fengið traustsyfirlýsingu með 35 atkvæða meiri hluta. Álitið var að stjórnin væri vöit í sessi vegna þess að hún hafði neyðst til að semja við verkfaiUmenn og varð að hætta við það, að þvinga þá til þess, að hefja aftur vinnu. Frakkar viðnrkenna sovjet- stjórnina? Þýzk blöð tala um eftirtekta- verðan samniog milli Rússa og Frakka, þar sem Frakkland víður kenni sovjet stjórnina iöglega (de jure) Hættnleg ráðstofan. Símað er frá Lundúnum, að índlandsstjórn (Bretar) hafi gefið út skipun um, að handtaka Ghandi foringja upprehtarroanna. [Ensk blöð hafa mikið rætt um hve hættuleg slík ráðstöfun mundi verða, vegna vinsælda Ghandis, en nú hefir handtökuskipunin verið’ gefin út ] Haþölskir og prótestantar herjast. Blóðugir götubardagar eru f Belfast milli kaþólskra manna og mótmælenda. Margir hafa fallið., 3réj úr Jllpajjöllnm. Eftir Halldór frá L-xnesi. ------ (Frh.) Þvf meira sem ólafur Friðriks- son og Hendrik Ottóison eru hrjaðir fyrir málefni sitt, þvf helgara verð- ur þeim það, og því helgara verð- ur vinum þeirra það Eg þekki þá báða persónulega, ólaf og Hendrik, og get eg af eigia við- kynningu borið um, að þeir eru baðir menn, sem berjast fyrir hugsjón, sem er öilu þvf ofar er sncrtir eigin hagsmuni, og að vel- ferð mannkynsins er þeim heiiagt málefni; eg hef rætt við þá um þessi efni f einrúmi og fundið þá komast í hita af hrifai yfir máli hugsjóna sinna. — Verði barátta. þeirra blandin biturð og óvægni, þá er ástæðan sú, að þeir hafa verið beittir valdi. Aftur á móti efast eg um, að Björn Rósinkranz, Hjörieifur á Hálsi, eða hvað þeir nú heita, þessir englar hvftu her sveiUrinnar (þvl miður hefi eg víst ekki þá ánægju að vera per- sónul. kunnugur nema fám þeirra),. — eg eiast um, að þeit hafi nokkru sinni komiit f hita, orðið innblásnir af hrifni yfir neinu jafn víðtæku og göfugu, sem hugsjóninni um fullkomnan mannkynsins. — Eg höfða til skyasemi aiira þeirra, sem kynni hafa af viðkomöndum,. nota benei eg höíða ekki til tryitr- ar æsinga náttúrunnar f möncumf eða þeirrar höfuðskepna f hinu pólitiska hugaríari Reykjavikur, sem viil Ólaf Friðriksson og Hendrik Ottósson dauða, né tit þei rar, sem vill Copland eða Eggert Claessen dauða. Eg er ekki bolsivisti, heldur ekki kapitali&ti, ef til vill er það sakir þess, að eg er hvorki of snauður né oí rfkur til að taka f árina öðru hvoru megin. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.