Alþýðublaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 1. október 1986 3 Jafnaðarstefnan - sókn til sigurs Dagskrá flokksþings Alþýðuflokksins 3. til 5. október nk. Aðgöngumiðar á Viðhafnarkvöldverð og dansleik verða seldir á föstudag á Hótel Örk. Einnig verður tekið á móti pöntunum og miðar seldir á skrifstofu flokksins fram að þingi. Föstudagur 3. október Laugardagur 4. október ÞINGSETNING Kl: 15:00 Brottför hópferðabila frá B.S.Í., Umferðamiðstöð Kl: 16:30 Önnur brottför hópferðabíla frá B.S.Í., Umferðamiðstöð Kl: 18:00 Seinasta brottför hópferðabíla frá B.S.Í., Umferðamiðstöð Kl: 16:30 Hótel Örk opnað: Skólahljómsveit Hveragerðis leikur, stjórnandi: Kristján Ólafsson. Kl: 17:00 Þingsetning • Hljóðfæraleikur/kórsöngur • Þingið sett:, Jóhanna Sig- urðardóttir, varaformaður Al þýðuflokksins • Kór Fjölbrautaskólans á Sel- fossi, stjórnandi kórsins: Jón Ingi Sigurmundsson. • Fjöldasöngur • Ávöro heiðursgesta: Hannibal Valdimarsson, Gylfi Þ. Gíslason Guðm. Einarsson • Ávörp gesta: — forseti A.S.Í: Asmundur Stefánsson — formaður Sambands Alþýðuflokks- kvenna: Jóna Ósk Guðjónsdóttir — formaður SUJ: Marla Kjartansdóttir — fulltrúi erlendra gesta: Björn Wall, fltr. Alþjóðasambands jafnaðarmanna og samstarfsnefndar jafnaðarmanna- flokka á Norðurlöndum. • Blásarakvintett • Ræða: Jón Baldvin Hannibalsson • Fjöldasöngur (Kynnir á setningu, Steindór Gestsson, Hveragerði.) Fundi frestað. Kl: 19:00 — Afhending þinggagna, greiðsla þinggjalda. Föstudagskvöid 3. október. ÞINGHALDIÐ Kl: 19—20:30 Kvöldverður Kl: 20:30 Kosning: • Aðalforseta og 2ja vara- forseta • Aðalritara og 2ja aðstoðar- ritara • Nefndanefndar og kjör- nefndar • Forstöðumanna starfshópa • Staðfesting á kosningu ferðajöfnunarnefndar og kjörbréfanefndar • Afgreiðsla þingskapa • Tilkynning um skiptingu í starfshópa Kl: 20:45 Skýrslur: • formanns framkvæmda- stjórnar • gjaldkera • sveitarstjórnarráðs. Umræður Kl: 21:35 1. umræöa um lagabreyt- ingar Kl: 22:30 Framsaga undirbúnings- nefnda um • stefnuskrá • flokksstarf • nýskipan sveitarstjórnar- mála. Kl: 23:00 Skýrsla kjörbréfanefndar. Fundi frestað. ÞINGHALDIÐ Kl: 08:00 Öll i sund og trimm Kl: 09:00 Framsaga undirbúnings- nefnda (frh): • Nýtt skattakerfi • Nýtt húsnæðislánakerfi • Einn lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn • Ný atvinnustefna • Samræmd launastefna • Stjórnmálaályktun Kl: 10:00 2. umræða um lagabreytingar Aimennar umræður Kl: 12:00 — Fundi frestað. Kl: 12—14:00 Sameiginlegur hádegis- verður: Kl: 14—15:00 Almennar umræður (frh). Kl: 15—17:00 Starfshópar að störfum Kl. 17:00 Kosningar (skv. 33. gr. flokksiaga A—lið): • Formanns • varaformanns • ritara • gjaldkera • formanns framkv.stjórnar Kl: 18:30 — fundi frestað. Laugardagskvöld 4. október. AFMÆLISHÁTÍÐ: Alþýðuflokkurinn 70 ára. Kl: 20:00 Hátíðin sett Sameiginlegt borðhald — sérprentuð dag- skrá. Sunnudagur 5. október ÞINGHALDIÐ Kl: 08:00 Trimm og morgunverður Kl: 10:00 Kosning (skv. 33. gr. f lokkslaga B—1): • Framkvæmdastjórnar Al- mennar umræður (frh.) • kosningaúrslit kynnt Kl: 12:00 —Fundi frestað. Kl. 12:00 Hádegisverðarhlé (fundahöld hópa) Kl: 13:00 Framsaga f.h. starfshópa þingsins — stjórnmálaályktun — Lagabreytingar og flokksstarf — efnahags/ atvinnumál — stefnuskrá — félagsmál — menningar- og menntamál — verkalýðs- og kjaramál — Allsherjarnefnd Almennar umræður Afgreiðsla ályktana: atkvæðagreiðslur Kl: 15:30 Kaffihlé. Kl: 16:30 Kosning • flokksstjórnar (skv. 33. gr. flokkslaga (—1) • verkalýösmálanefndar (skv. 39. gr. flokkslaga Afgreiðsla ályktana (frh.) Úrslit kosninga kynnt. Þingslit (formaður Alþýðuflokksins). Séð verður um rútuferðir á milli Hveragerðis — Ölfusborga — og Selfoss. Stjórnarformaður Hjálparstofnunar: Leiðrétting við frétt DV Alþýðublaðinu barst ettirtarandi bréf í fyrradag frá Erling Aspelund, stjórnarformanni Hjálparstofnun- ar kirkjunnar: Yfir þvera forsíðu DV í dag er haft eftir mér að stjórn Hjálpar- stofnunar kirkjunnar hafi staðið í þeirri trú að Rikisendurskoðun fari yfir bókhald stofnunarinnar. Ritstjóri DV hefur staðfest, að vegna misskilnings þess er samdi fyrirsögn þessa, á grundvelli viðtals sem annar blaðamaður hafði við mig, hafi þessi alranga staðhæfing birst. í viðtalinu er rætt um áritaða árs- reikninga, að þeir hafi verið sendir Ríkisendurskoðun, en aldrei talað um bókhald, enda ekki í verkahring Ríkisendurskoðunar, heldur lög- gilts endurskoðanda. Því er alrangt, að stjórnin hafi nokkurn tíma stað- ið í þeirri trú að bókhaldið hafi far- ið í Ríkisendurskoðun, heldur, er hér átt við staðfestan ársreikning. Sama misskilnings virðist hafa gætt í fréttum sjónvarps í gær, þar sem í umræðunum um reikninga stofn- unarinnar leggi menn tvíþættan skilning í það orð. — Þ.e. staðfestan ársreikning annarsvegar og allt bókhaldið hinsvegar. Ég vil því rækilega undirstrika að þegar stofnunin ræðir um reikninga sína er átt við staðfestan ársreikning — ekki bókhaldið í heild. Ég harma að frétt þessi skuli hafa valdið misskilningi og hugsanlega varpað skugga á ummæli fram- kvæmdastjóra stofnunarinnar og ítreka fyrri yfirlýsingu um fullt traust til hans og hans verka. Erling, Aspelund, stjónarformaður Nýr prestur íslend- inga í Svíþjóð Sænska kirkjan hefur ráðið séra Helgu Soffíu Konráðsdóttur til þess að annast prestsþjónustu fyrir Islendinga í Stokkhólmi Uppsölum og þar í grennd. Er sr. Helga Soffía í hálfu starfi og tekur við af séra Hjalta Hugasyni sem fluttur er heim og tekinn við starfi sem lektor við Kennaraháskólann. Samkvæmt sænskum lögum tryggir sænska kirkjan prestsþjón- ustu til handa minnihlutahópum í Svíþjóð. Eru þar þessvegna starf- andi allmargir prestar sem þjóna innflytjendum þar i landi til þess að tryggja að þeir fái þjónustu á eigin tungumáli. Kostar Sænska kirkjan þessa þjónustu eins og prestsþjón- ustu við þá íbúa Svíþjóðar sem hafa sænsku að móðurmáli. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir hefur aðsetur i Uppsölum og vinn- ur einnig hlutastarf hjá Kirkjusam- bandi Norðurlanda (Nordisk Ekumenisk Institut) og er sími hennar 018 165995. Hún tók við prestsstarfinu 16. sept. og er nú að undirbúa vetrarstarfið meðal ís- lendinga. Prentvillupúkinn Prentvillupúkinn lék okkur illa á dögunum, þegar við greindum frá nafni nýs formanns FUJ í Hafnar- firði. Nýi formaðurinn heitir Margrét Pálmarsdóttir en ekki Pálmadóttir, eins og stóð í fréttinni. — Margréti biðjum við afsökunar á þessari villu. Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða háskóla- menntaöan fulltrúa til starfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf skal senda Við- skiptaráðuneytinu, Arnarhvoli, 101 Reykjavík, fyrir 25. október 1986. - PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Bréfbera til starfa í Reykjavik. Um er að ræða hálfsdagsstörf frá kl. 8 til 12. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu póst- meistarans í Reykjavlk að Ármúla 25. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Póststofuna í Reykjavík vantar starfsfólk I vaktavinnu Æskilegur aldur 20—40 ára. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu póst- meistarans í Reykjavlk að Ármúla 25, Reykjavík. FÉLAGSSTARF ALÞÝÐUFLOKKSINS Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna i Reykjavík Flokksþing Fulltrúar Alþýðuflokksfélaganna I Reykjavlk á flokks- þingi Alþýðuflokksins eru boðaðir á fund fimmtudag- inn 2. okt. kl. 171 félagsmiðstöð jafnaðarmanna Alþýðu- húsinu. Fulltrúaráðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.