Alþýðublaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.10.1986, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 2. október 1986 3 Island fyrir alla Jafnaðarstefnan - sókn til sigurs Dagskrá flokksþings Alþýðuflokksins 3. til 5. október nk. Aðgöngumiðar á Viðhaínarkvöldverð og dansleik verða seldir á föstudag á Hótel Örk. Einnig verður tekið á móti pöntunum og miðar seldir á skrifstofu flokksins fram að þingi. Föstudagur 3. október ÞINGSETNING Kl: 15:00 Brottför hópferðabíla frá B.S.Í., Umferðamiðstöð Kl: 16:30 Önnur brottför hópferðabila frá B.S.Í., Umferðamiðstöð Kl: 18:00 Seinasta brottför hópferðabíla frá B.S.Í., Umferðamiðstöð Kl: 16:30 Hótel Örk opnað: Skólahljómsveit Hveragerðis leikur, stjórnandi: Kristján Ólafsson. Kl: 17:00 Þingsetning • Þingið sett: Jóhanna Sig- urðardóttir, varaformaður Al þýðuflokksins • Kór Fjölbrautaskólans á Sel- fossi, stjórnandi kórsins: Jón Ingi Sigurmundsson. • Fjöldasöngur • ÁvörD heiðursaesta: Hannibal Valdimarsson, Gylfi Þ. Gíslason Guðm. Einarsson • Ávörp gesta: — forseti A.S.Í: Asmundur Stefánsson — formaður Sambands Alþýðuflokks- kvenna: Jóna Ósk Guðjónsdóttir — formaður SUJ: Maria Kjartansdóttir — fulitrúi erlendra gesta: Björn Wall, fltr. Alþjóðasambands jafnaðarmanna og samstarfsnefndar jafnaðarmanna- flokka á Norðurlöndum. • Blásarakvintett • Ræða: Jón Baldvin Hannibalsson • Fjöldasöngur (Kynnir á setningu, Steindór Gestsson, Hveragerði.) Fundi frestað. Kl: 19:00 — Afhending þinggagna, greiðsla þinggjalda. Föstudagskvöld 3. október. ÞINGHALDIÐ Kl: 19—20:30 Kvöldverður Kl: 20:30 Kosning: • Aðalforseta og 2ja vara- forseta • Aðalritara og 2ja aðstoðar- ritara • Nefndanefndar og kjör- nefndar • Forstöðumanna starfshópa • Staðfesting á kosningu ferðajöfnunarnefndar og kjörbréfanefndar • Afgreiðsla þingskapa • Tilkynning um skiptingu I starfshópa Kl: 20:45 Skýrslur: • formanns framkvæmda- stjórnar • gjaldkera • sveitarstjórnarráðs. Umræður Kl: 21:35 1. umræða um lagabreyt- ingar Kl: 22:30 Framsaga undirbúnings- nefnda um • stefnuskrá • flokksstarf • nýskipan sveitarstjórnar- mála. Kl: 23:00 Skýrsla kjörbréfanefndar. Fundi frestað. Laugardagur 4. október ÞINGHALDIÐ Kl: 08:00 Öll í sund og trimm Ki: 09:00 Framsaga undirbúnings- nefnda (frh): • Nýtt skattakerfi • Nýtt húsnæðislánakerfi • Einn lífeyrissjóður fyrir alla iandsmenn • Ný atvinnustefna • Samræmd launastefna • Stjórnmálaályktun Kl: 10:00 2. umræða um lagabreytingar Almennar umræður Kl: 12:00 — Fundi frestað. Kl: 12—14:00 Sameiginlegur hádegis- verður: Kl: 14—15:00 Almennar umræður (frh). Kl: 15—17:00 Starfshópar að störfum Kl. 17:00 Kosningar (skv. 33. gr. flokkslaga A—lið): • Formanns • varaformanns • ritara • gjaldkera • formanns framkv.stjórnar Kl: 18:30 — fundi frestað. Laugardagskvöld 4. október. AFMÆLISHÁTÍÐ: Alþýðuflokkurinn 70 ára. Kl: 20:00 Hátiðin sett Sameiginlegt borðhald — sérprentuð dag- skrá. Sunnudagur 5. október ÞINGHALDIÐ Kl: 08:00 Trimm og morgunverður Kosning (skv. 33. gr. flokkslaga B—1); • Framkvæmdastjórnar Al- mennar umræður (frh.) • kosningaúrslit kynnt —Fundi frestað. Hádegisverðarhlé (fundahöld hópa) Framsaga f.h. starfshópa þingsins — stjórnmálaályktun — Lagabreytingar og flokksstarf — efnahags/ atvinnumál — stefnuskrá — félagsmál — menningar- og menntamál — verkalýðs- og kjaramál — Allsherjarnefnd Almennar umræður Afgreiðsla ályktana: atkvæðagreiðslur Kl: 15:30 Kaffihlé. Kl: 10:00 Kl: 12:00 Kl. 12:00 Kl: 13:00 Kl: 16:30 Kosning • flokksstjórnar (skv. 33. gr. flokkslaga (—1) • verkalýðsmálanefndar (skv. 39. gr. flokkslaga Afgreiðsla ályktana (frh.) Úrslit kosninga kynnt. Þingslit (formaður Alþýðuflokksins). Séð verður um rútuferðir á milli Hveragerðis — Ölfusborga — og Selfoss. X Halldór fer vest- ; ur í hvalamálin - raðfr vlí bandarisk atlórnvóld um rannaóknimar vf frnmriaid á vidrw^un okk Japamr ha!» ir fuk knfalurfurtil niu rnr ádur " Hvalveiðar í þágu vísinda yfirskin $ — segir f leiðara The New York Times ’er vnfi nl vnVr»«rra^-_: ’ 7 ^ •ssssajss, > W* J W. btrtkO I baOd i Ua hvalá Jtiolr Tlkru aHsekk?hj?tna 2 wsíyo na/Wfv.. «mr i»u»***y RmZl?*****^^^ Halldór Ásgrimsson sj&varútvegsráðherra; • „Með þessu hefur tekist að tryggja framgang vísindaáætlunarinnar“ '^S'ftr * f^ ^.^óaOrVgt nd þad ad rfkið Urki þtu a von að þrtU lUodi i þ*r. Dóri mirui. n*G HÚMD i. Aldrri Mið uul m ufnrik Bréf til blaðsins um Steingrímsbj örgun Halldórs úr hvalnum (Um alrœði og skömmtunarkerfi) Forsætisráðherra og ríkisstjórnin eiga bestu þakkir skyldar fyrir ein- arða ákvörðun um stöðvun vísinda- hvalveiðanna í sumar þegar i algjört óefni var komið. Þetta gefur nokkra von til þess, að unnt sé að stöðva og hafa vit fyr- ir hæstvirtum sjávarútvegsráð- herra, þegar málefni ráðuneytis hans eru komin i stand og pólitískar ógöngur. Hingað til hefur ekki verið heigl- um hent að hafa áhrif á þver- móðskufulla framgöngu þessa ráð- herra, sem vakið hefur ugg um völd Nú verður 4 ingum mun vera líkt farið, enda má segja að umræðan sé rétt nýbyrjuð hér á landi. Óneitanlega er það áleitin spurning hvort ástæða sé til að halda að ástandið hér sé mikið frábrugðið því sem er í nágranna- löndum okkar. íslenskt barnaréttindafé- lag Að fenginni reynslu frá Svíþjóð telur Anna Guðmundsdóttir það brýnt verkefni að koma á fót sams konar félagi og BRIS hér á landi og hún hefur nú þegar lagt fyrstu drög að stofnun þess. Búið er að sækja um síma, sem yrði neyðarsími fyrir börn og/eða þá sem vita um misferli gagnvart börnum, en veigra sér við að kæra það til lögreglunnar. Enn- fremur hefur verið send beiðni til borgarstjórnar Reykjavíkur um leyfi fyrir formlegri stofnun félags- ins. Sænsku samtökin hafa sýnt þess- ari hugmynd mikinn áhuga og þau hafa boðist til að senda hingað fag- lært fólk til aðstoðar við að koma starfseminni á fót. Markmið félagsins yrði að vinna að breytingum á löggjöf og hugar- fari fólks gagnvart ofbeldi á börn- um og þá er átt við ofbeldi í hvaða mynd sem er. í Svíþjóð beitti félagið sér fyrir breytingum á löggjöf, sem tók gildi árið 1977. Þau lög kveða á um að ekki megi slá barn. Lagasetningin er talin hafa haft veruleg skoðana- myndandi áhrif gagnvart líkamleg- um refsingum á börnum. Eldri skoðanakannanir sýndu að um 50% Svía töldu eðlilegt að beita börn líkamlegum refsingum, en ár- ið 1981 var sú tala komin niður í 26%. Þegar þess er gætt að um 85% alls ofbeldis verður arfur til afkom- endanna, þá verður enn ljósari nauðsyn þess að gera eitthvað til að stöðva þá óheillaþróun. Eða svo að notuð séu orð Önnu Guðmunds- dóttur; „Nú verður að láta tii skarar skríða" hans og alræði. Forræðisstefna, hafta- og skömmtunarstjórn virðist helst henta ráðherrum framsóknar- manna. Ákveðni og ósveigjanleiki þessa ráðherra, hefur aflað honum vin- sælda meðai þjóðarinnar, sem hins „sterka og staðfasta stjórnmála- manns“. Ráðherrann virðist gang- ast upp í hlutverkinu, því seinni tíma ákvarðanir hans bera merki lítils pólitísks innsæis og/eða yfir- sýnar. Ekki er laust við þröngsýni og þumbarahátt. Skoða verður hlutina oft í víðara samhengi en bara debet/kredit. Hlutir verða ekki bara að stemma innbyrðis t.d. veiðanlegur afli og afli á veiðiskip, vísindaveiðar og af- urðasala hvalasýnishornanna. Hiutir og ákvarðanir verða einnig að henta okkar veruleika og lífi og þeirri veröld alþjóðasamskipta og viðskipta sem við íslendingar tök- um þátt í. Lögfesting kvótakerfis á fisk- veiðar landsmanna hefur breytt nær öllu í sjávarútvegi á íslandi og alltaf er að koma í ljós eitthvað nýtt, sem þessi takmörkun og skömmtun skapar. Ekki er allt til góðs og margt er ekki opinbert. En þrátt fyrir að tekist hafi að hefta þjóðina í fjötra skömmtunar á fiskveiðar, þá var ekki sjálfgefið að ákvarðanir Alþingis um að ís- lendingar virtu tímabundna hvala- friðun ætti að vanvirða með „vís- indahvalkjöti“ og koma slíku óorði á þjóðina á alþjóða vettvangi að lengi verður í minnum haft. Barátta íslendinga fyrrum gegn rányrkju við útfærslu landhelginnar fann hljómgrunn vegna þess að mikil- vægi þess fyrir afkomu þjóðarinnar var virt. Að leggja nokkur hundruð hvali að jöfnu við þetta í málflutningi er í hæsta máta furðulegt, eins og öll framganga ráðherrans í þessu máli. Var engu líkara en að saman færu hagsmunir ríkisins og einkafyrir- tækisins í einu og öllu. Síðan var sett í gang og kynnt undir þjóðerniskennd og þjóðrembu, þegar andmæli komu við hinn góða málstað. Ráðherranum tókst að slá sig til riddara bæði á „kvótahelsinu“ og „hvalastríðinu við Bandaríkja- menn“ og leiðir þetta hugann að því, hvort við íslendingar dáum hinn „sterka foringja“, „DER FURER“ og það jafnvel í blindni. D.O.C. Ertu hættulegur í UMFERÐINNI ^ án þess að vita það? Mörg lyf hafa svipuö áhrif og áfengi. Kynntu þér vel lyfiö sem þú notar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.