Alþýðublaðið - 24.10.1986, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.10.1986, Qupperneq 1
aflþýðu Ríkisstyrktur síldariðnaður Engin sérstök mót- mæli borin fram Föstudagur 24. október 1986 205 tbl. 67. árg. Kjör heilbrigðisstétta: Uppsagnir streyma inn — segir Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráð- herra, í samtali við Alþýðublaðið „Nei, því miður hefur ekkert breyst,það eru að tínast inn tilokkar uppsagnir frá Bandalagi Háskóla- manna og sjúkraliðum og við höf- um komið jjeim til ráðuneytisins,“ sagði Davíð Á. Gunnarsson for- stjóri ríkisspítalanna í samtali við Alþýðublaðið í gær. „Við vonum bara að dragi saman með viðsemj- endum.“ „Þá er það alveg Ijóst, ef allt þetta fólk hættir, þá stöðvast ein- „Þessi sameining mundi draga úr þrótti og vexti þessarar menntunar. — Ég held það væri ekki farsæl ráð- stöfun að leggja niður þrjá höfuð- skóla sjávarútvegsins í núverandi mynd og gera þá að deildum, eða jafnvel brautum í einum miðstýrð- um skóla, sem trúlega yrði stýrt af hagfræði— eða rekstrarmenntuð- um manni. — Ég veit ekki betur en skólarnir, hver á sínu sviði, hafi gegnt ágætlega hlutverki sínu fyrir undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinn- ar“, sagði Guðjón Ármann Eyjólfs- son skólastjóri Stýrimannaskólans í samtali við Alþýðublaðið í gær um þá hugmynd starfshóps um Sjávar- útvegsskóla, að sameina Stýri- mannaskólann, Vélskólann og Fiskvinnsluskólann í einn Sjávarút- vegsskóla. Tillaga nefndarinnar hefur sætt mikilli gagnrýni auk þess að ekki skyldi neinn fulltrúi þessara skóla eiga sæti í henni. Stýrimannaskólinn hefur starfað sem sjálfstæð stofnun frá árinu 1891 er hann var stofnaður. Vél- skólinn starfaði fyrst frá árinu 1911 sem deild innan Stýrimannaskólans en frá árinu 1915 hefur skólinn fengið að þróast áfram sem sjálf- stæð stofnun. Fiskvinnsluskólinn hver starfsemiý sagði Davíð að- spurður. Flestar uppsagnirnar taka gildi um áramót. Samkvæmt heimildum Alþýðublaðsins er líklegt að hægt verði að framlengja hluta uppsagn- anna fram í mars. Blaðamaður bar þetta undir Davíð, en hann vildi ekki tjá sig um það, sagði einungis að ýmis tæknileg atriði vefðust fyr- ir mönnum. „Ég get ekki tjáð mig um lagaleg atriðiþ sagði hann. hefur verið í örum vexti frá stofnun árið 1971. „Ég tel farsælast að þessir skólar verði áfram reknir sem sjálfstæðar stofnanir en hins vegar verði stofn- aður Háskóli sjávarútvegs og sigl- inga“, sagði Guðjón Ármann, „í þeim skóla væri m.a. nám í sérgrein- um Stýrimanna- og Vélskólans“. Guðjón Ármann nefndi einnig að í slíkum skóla mætti kenna sjómæl- ingar, en ekkert framhaldsnám er hér á landi í því fagi. Auk þess væri raunhæft að kenr.a matvælafræði og markaðsfræði og sameina út- gerðardeild Tækniskólans slíkum skóla, svo dæmi væru tekin. Guð- jón sagði að sjávarútvegsskólinn í Tromsö í Noregi, gæti verið ágætis fyrirmynd við uppbyggingu slíks skóla hér á landi. „Mér líst vel á hugmynd nefndar- innar um fræðslumál sjávarútvegs- ins. Sú hugmynd er reyndar upp- haflega komin frá Jónasi Bjarna- syni og skólastjórar þessara þriggja skóla sendu nefndinni. „Það var hins vegar haldinn aðeins einn ein- asti fundur með þessum skólastjór- um. Það er auðvitað gagnrýnisvert að koma með svo djarfa og róttæka 'tillögu um sameiningu án þess að ræða þessi mál betur við okkur í „Aðalatriði þessara viðskipta hafa byggst á að vörur séu keyptar á markaðsverði. — Við teljum því að með þeim tilboðum sem komið hafa frá Sovétmönnum sé um veru- lega stefnubreytingu að ræða af þeirra hálfu. Við hörmum þessa stefnubreytingu og spurningin er því hvort horfið verði frá henni og aftur verði miðað við það verð sem við höfum fengið hjá öðrum þjóð- um“, sagði Halldór Ásgrimsson sjávarútvegsráðherra í samtali við Álþýðublaðið sl. miðvikudag að- spurður um síldarsölu til Sovét- ríkjanna. skólunum. — Það hefur t.d. aldrei verið rætt við kennarana hérna. Auk þess er einum mjög stórum lið sleppt í þessu máli, þ.e. um öryggis og eldvarnarskóla. Það vantar alveg slíkan skóla inn í kerfið. En hug- myndin um endurmenntunardeild er hins vegar góðra gjalda verð, og gæti jafnvel starfað fyrir alla þessa skóla. Það má einnig ekki gleymast að það hefur verið ágætis samstarf milli þessara skóla. Það hefur t.d. verið mjög gott samstarf milli Vél- skólans og Stýrimannaskólans og við höfum einnig haft ágætis sam- vinnu við Fiskvinnsluskólann. Þegar nefndin setti fram sínar hugmyndir á dögunum, fullyrtu þeir að húsnæði Stýrimannaskól- ans væri mjög illa nýtt. „Þetta er alls ekki rétt“, sagði Guðjón Ár- mann, „það hefur komið í ljós að Stýrimannaskólinn og Vélskólinn hafa ekki nema 6 m2 á hvern nem- anda á sama tíma og t.d. í Iðnskól- anum eru tölur á bilinu 14 til 15 m2. Þó að það sé um 1100 manna skóli þá hafa þeir um 16000 m2. — Þó að Sjómannaskólinn sé reisulegt hús þá rúmar hann ekki fleiri en hann þegar gerir í dag. Stýrimannaskólinn hefur nú yf- irumsjón með skipstjórnarnámi, víða um landið og í Vestmannaeyj- um er starfræktur sjálfstæður skóli. Réttindanám er nú starfrækt Framh. á bls. 2 Sem kunnugt er hafa Sovétmenn fengið mun lægri tilboð frá m.a. Noregi og Kanada. Bæði þessi lönd hafa að undanförnu gefið íslend- ingum hnefahögg á samkeppnis- mörkuðum og er altalað að útgerð og fiskvinnsla sé ríkisstyrkt í við- komandi löndum. Alþýðublaðið spurði sjávarútvegsráðherra hvort borin yrðu upp sérstök mótmæli við ríkisstjórnir þessara landa. „Það hefur ekki komið til íals núna, en þessi mál hafa margoft verið rædd við norsku og kanad- ísku ríkisstjórnina og á alþjóðavett- vangi og við munum að sjálfsögðu halda því áfram", sagði Halldór Ás- grímsson. Hann sagði einnig að erf- itt væri að átta sig á í hvaða formi síldariðnaðurinn væri ríkisstyrktur í Kanada. „En það mikilvægasta er að ekki er um sambærilega vöru að ræða. Þeirra sild er langt á eftir þeirri íslensku að gæðum.Það hlýtur að vera aðalatriði málsins hvað varðar söluna til Sovétríkjanna". „Ég kom m.a. í eitt fyrirtæki í Nova. Scotia og forsvarsmenn þess full- yrtu það að ekki væri um neinn rík- isstyrk að ræða og kanadísk yfir- völd héldu því mjög fast fram að slíkur stuðningur við síldariðnað- inn væri ekki fyrir hendi. — Þeir viðurkenndu hins vegar að þeir hefðu lagt fram hlutafé í stóru fyrir- tækin National Sea og Fisheries products. — Við höfum þannig átt erfitt með að átta okkur á því með hvaða hætti ríkisstuðningur er við síldariðnaðinn í Kanada. — Það liggur hins vegar ljóst fyrir að það er margvíslegur stuðningur við fiskiskipin í Noregi", sagði Halldór. Blaðamaður spurði sjávarútvegs- ráðherra hvort viðskipti Sovét- manna og Kanadamanna byggðust ekki á veiðileyfum Sovétmanna í Kanadískri landhelgi. „í ræðu sem kanadíski ráðherrann hélt fyrr á þessu ári, lýsti hann yfir þeirri stefnubreytingu, sem við fögnuð- um, að þeir mundu ekki blanda lengur saman markaðsmálum og réttindamálum í fiskveiðilögsög- unni. — Þarna var um stefnubreyt- ingu að ræða sem við höfum lagt mikla áherslu á við Kanadamenn. Hins vegar fylgdi þessu, að þetta yrði ekki gert hvað varðar Austur- Evrópu. Málum væri þannig fyrir- komið að það væru bæði stjórn- völd sem keyptu vörur og seldu rétt- indi í landhelgi og teldu ekki rétt á þessu stigi að gera breytingu á hvað varðar Áustur-Evrópu. Þetta er vissulega slæmt en hefur þó þokast I rétta átt í Kanada. Þeir hafa einnig tjáð okkur að þeir stefni að því að fella niður alla aðstoð við sjávarút- vegsfyrirtækin“. Halldór sagði að þessi aðstoð væri oft á tíðum í formi atvinnu- Ieysisstyrkja til fyrirtækjanna svo þau geti tryggt fólkinu lágmarks- laun í ákveðinn tíma. Sagði hann að nýlega hefði fallið dómur í Banda- ríkjunum, í timburiðnaðinum þar sem slík aðstoð er felld undir opin- bera styrki en Kanadamenn haldi því ákaft fram að svo sé ekki. Þetta sé Iiður í þeirra félagslega jöfnunar- kerfi og telji þeir að þessu sé oft á tíðum blandað saman. „Við verðum að sjálfsögðu að líta á þessi mál með málefnalegum hætti og kafa sem best ofan í þau“, sagði Halldór Ásgrímsson. Ríkismatið lagt niður? „Nei, það stendur ekki til að leggja Ríkismat sjávarafurða niður, hins vegar stendur til að breyta starfsemi stofnunarinnar og rninnka talsvert umfang hennar. — Ferskfiskmatið verður flutt yfir til hagsmunaaðila en annarri starfsemi verður haldið áframý sagði Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra í samtali við Alþýðublaðið í gær en skiptar skoðanir eru um tilgang Ríkismats sjávarafurða og hlutverk þess í fiskiðnaðinum. „Það þarf að vera fyrir hendi yf- irmat, nokkurs konar úrskurðar- vald, ef ágreiningur er á milli aðila. Því mun stofnunin sinna. — Það er því ekki verið að leggja Ríkismatið niður heldur minnka umsvifinþ sagði Halldór Ásgrímsson sjávarút- , vegsráðherra. Stýrimannaskólinn, Fiskvinnsluskólinn og Vélskólinn sameinaðir?: „Skólarnir verði áfram sjálfstæðar stofnanir“ „en stofnaður verði sérstakur Háskóli sjávarútvegs og siglinga“, segir Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri Stýrimannaskólans í samtali við Alþýðublaðið. Öngþveiti í málefnum aldraöra í Reykjavík: Jóhanna Sigurðardóttir o,fl.: Umbætur í málefnum aldraðra Þingsályktunartillaga samþykkt á Alþingi 22. apríl 1986. Flm.: Jóhanna Sigurðardóttir, Pétur Sigurðsson, Guðrún Helga- dóttir, Kjartan Jóhannsson. Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að hlutast til um að í áætlanagerð um málefni aldraðra fyrir landið í heild samkvæmt ákvæðum 4. gr. laga um málefni aldraðra, nr. 91/1982, verði lögð til grundvallar úttekt á fjárhags- legri og félagslegri stöðu aldraðra sem nái til eftirtalinna þátta: 1. húsnæðis- og vistunarmála, 2. félagslegrar stöðu, 3. framfærslukostnaður og fjár- hagslegrar afkomu, 4. atvinnu með tilliti til hluta- starfa. Úttekt þessi skal unnin af sam- starfsnefnd um málefni aldraðra í samráði við Tryggingastofnun ríkisins. Á grundvelli hennar skal leggja fram heildaráætlun um skipulegt átak og forgangsverk- efni í hagsmunamálum aldraðra, sem og húsnæðisaðstöðu og at- vinnu við hæfi aldraðra sem þess óska. Kostnaður greiðist af Trygg- ingastofnun ríkisins og Fram- kvæmdasjóði aldraðra að fengnu samþykki heilbrigðisráðherra, sbr. 6. tölul. 12. gr. laga um mál- efni aldraðra. Greinargerð. Meginmarkmið þessarar þings- ályktunartillögu er að fram fari ít- arleg úttekt á fjárhagslegri og fé- lagslegri stöðu aldraðra hér á landi og slík úttekt yrði síðan grundvöllur að skipulagðri áætl- anagerð um umbætur í hags- munamálum aldraðra á næstu ár- um. Mikil breyting hefur orðið á allri þjóðfélagsgerðinni á undan- förnum árum, svo sem atvinnu- háttum, samfara síauknum kröf- um um endurmenntun í atvinnu- lífinu, erfiðleikum í framfærslu heimilanna, aukinni atvinnuþátt- töku kvenna og kröfunni um jafn- rétti kynjanna, svo að eitthvað sé nefnt. Þessi þróun hefur á marg- víslegan hátt breytt stöðu aldr- aðra í þjóðfélaginu. Ýmsir þættir í þjóðfélagsgerð liðinna ára, sem áður veittu öldruðum stuðning og öryggi og gáfu lífinu gildi á elliár- um, hafa því breyst og þótt annað hafi komið í staðinn og ýmislegt hafi áunnist er margt sem bendir til þess að öryggisleysi aldraðra á ýmsum sviðum í þjóðfélaginu hafi vaxið og uppbyggingin í mál- efnum aldraðra hafi ekki fylgt eft- ir sem skyldi breyttri þjóðfélags- gerð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.