Alþýðublaðið - 18.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jtýjustu símskeyti. Khöfn, 17 frbr. Útlansrextir Englanðsbanka eru nú 4lla°/o, segtr frégn írá London. Carstensen litstjóri Nationattidende er dáinn. Um ðaginn og veginn. Ctlfmnfélagið Ármann heldur kappglfmu (innan féUgs) I grisk rómveskri glímu suonudaginn 19 þ mán, kl. 3V3 Að eins félags menn og gestir þeirra fí sðgang að glimunuoa, og verða þeir að vitja aðgönguoiiða til Ágúst & Co Þingholtstræti 23, eð* til ritara féiagsins (Sveins Gunnarssonar), sem verður að hitta f „Iðnó" frá kl 2—3l/a á snnBudaginn. Stndentafræðslan. Á œo gun talar dr Jón Helga 0« biskup um frumkrisinina á tslandi Fræðslnliðið fuodur kl. 8»/», fyrirlestur: Hvað er syndikalismi kl. ioVa e. h. ffessnr á morgun í dómkirkj unni kl. II sr J Þork, kl. 5 sr. B J — I Landskot'ikirkju kl. 9 hámessa og kl. 6 guðsþjónusta með prédikun. Háskólafræðsla. f kvöld kl. 6 tll 7 flytur PaiS Eígert Ólason dr. phil. erindi í Hiskóianum nm frumkvöðla siðskiítanna. Að- gangur er ókeypis. Hjálparstðð HjákruBarfélagsimi Líkm er optn sem hér segir: Mánudaga. . « . ki. 11—12 f. fe, Þriðjudaga . , .— 5 — 6 e. h Miðvikudaga . , — 3 — 4 e. h Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Langardaga ... — 3 — 4 e. h. Nœtuiiæknir: Halldór Hansen. Simi 256. Vórðut f Rvfkurspóteki. Sjúkrasamlag Reykjaríknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. BJaœ- feéSinsson. Laugaveg n, kl. 2—3 «. a.; gjaldkeri ísleiíur skólastjórl Alfrýðuaamband Ialands. Aukasambandsþingið. Fundur í Alþýðuhúsinu laugárdaginn 18. febr, kl. 8 e. hád. Sjúkrasamlag Reykjavíkur he'dur aðslfund sinn i GoodTemplarahúiinu hér, sunnudaginn 26 febi kl. 8Va síðdegis. — Dagskrá samkvæmt samUgsiögunum. Ltagabreytlngar verða til umræðu og drslita á fundinum. Reykjavík, 17. febrúar 1922. Stjórnin. Jónsson, Bcrgstaðastræti 3, saca lagstími kl 6—8 e. h. Hás brann á Norðfirði siðastl mánudag. Htísið var eign Kon ráðs Vilhjálmssonar og með stærstu húsum á stsðnum. M. F. A. F. Fnndur annað kvöld kl 71/a. Jafnaðarmannafélagsfanðnr- Inn í gaeikvöldí var hinn fjörug asti, eada á honum á annað hund rsð manns Sambandsþingsfundnr í kvöld kl. 8 í Alpýðumkmu. Prentrilla var í síðustu línn í kvæðínu sem birtiat i gær, „Á- varp til aiþýðumanna", þar stóð: Jellur í dá", en á að vera „fellur í val\ öanur prenttfilla -var í brodd greiainai, þar var forsætisráðherra Nýja Sjáhnds kallaður Massen, en heítir Massey. Þriðja preatvillan var að Magn- ús Magnússon hefði fengið 108 stig; átti að vera 128. 50 krónur sauma eg nú karlmannatöt fyrlr. Sníð fðt fyrir íóik eftir máli. Fressnð föt og hreinsuð. Alí aajög fljótt og ódýrt. Notið tækifærið. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. Hverfisgötu 18. — S í m i 33 7. íslenzkur heimilisiðnaður Frjönaðar vörnr: Nærfatnaður (karlm) Kvenskyrtur Drengjaskyttur Te!puklukkur Karlm peysur Drensgjapeysur Kvea okkar Karl oaanna sokkar Sportsokker (iitaðir og ólitaðir) Drengjahúfur Telpuhúfur Vetlisgar (karlm þæfðir & óþæfðir) Treflar Þessar vörur eru seldar i Gsmla bankanum. Kaupfélagfið. Alt ev nikkelevað og koparhúðað í FálKanum. Smáveg'is. — Flotamálaráðuneyti Banda- ríkjanna hefir verið gefiu „jaktin" Amerika, sem upprunalega vana Ametikubikarinn fræga, árið 1851. Eins og kunnugt er hefir thekaup« maðurian sir Thomas Lipton kost- að ógrynni fjír til þess að smíða seglskip er unnið gæti bikarinn aftur. — Englandskonuagur gaf ölium fátæklingum í Wiadsor, eldri en sextugum, sína vætting aí koium hverjum. Höfðingianl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.