Alþýðublaðið - 31.01.1987, Side 1

Alþýðublaðið - 31.01.1987, Side 1
Laugardagur 31. janúar 1987___________________________________21. tbl. 68. árg. Unslidar stiórnarflokkanna: 25 þúsund eintök Þetta blað er gefið út í 25.000 eintökum og því dreift að stórum hluta ókeypis um Stór-Reykjavík- ursvæðið og víðar. Eins og sjá má er þetta að verulegu leyti auglýsingablað, sem er orðinn fast- ur liður í útgáfu Alþýðublaðsins. Vegna góðrar dreifingarer þessi útgáfa góður auglýsingamiðill, og hefur hlotið nokkra viðurkenningu sem slikur. ,Illa vid íhaldið—Ofnæmi fyrir Framsókn* Sjá bls. 18 Ef Jjjið fáid ekki vatn 1 munninn y fir þorrakræs ingunum fráMúlali iffi, ja, þá er eittlivað að Hringið í okkur eða verið velkomin á staðinn til smakks og ráðagerða HALLARMULA, sími 37737 OG 36737 N ú eru allar kirnur, krókar og trog stútfull af landsins besta þorramat hjá listakokkunum í Múlakaffi, enda eins gott ef við eigum ekki að láta éta okkur út á gaddinn ú þegar þorrinn gengur í garð erum við tilbúin með glæsilegan afrakstur margra mánaða vinnu til að tryggja þúsundum vandlátra og þakklátra viðskiptavina Múlakaffis bezta þorramat markaðarins ið getið komið til okkar og borðað úr lum á staðnum .farið með matinn i og svo bjóðum við auðvitað einnig uppá hinar rómuðu á vinnustað

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.