Alþýðublaðið - 18.02.1987, Side 7

Alþýðublaðið - 18.02.1987, Side 7
Miðvikudagur 18. febrúar 1987 7 notaðir til skemmtisiglinga og sportveiða. Þessum bátum hefur fjölgað, enda þarf ekki sérstakt leyfi til að versla sér slíkan. En lítum nú á helstu útgerðarfyrirtækin sem flest eru í e.k. sameign 2ja, 3ja, eða fjögurra einstaklinga, nema það stærsta Borgey sem er að meirihluta til í eigu kaupfélagsins, en kaupfé- lagið hér leikur stórt hlutverk bæði í atvinnulífi og verslun, eins og allir sem komnir eru til vits og ára vita. En lítum á: Stærsta útgerðarfyr- irtækið er eins og fyrr segir Borgey hf. og það er einnig elsta starfandi útgerðarfyrirtækið á Hornafirði, var stofnað 11. april 1946. Það gerir út þrjá bátá:Mótorbátinn Hvanney SF 51 og Lyngey SF 61 og þar að auki Hrísey sem áður hét Heina- berg og var í eigu annarra. Og blóm- Sandi dœlt úr höfninni. síðan síðast var þar mannskaði. Þessar umræður vakna gjarnan þegar á góma ber mikil fjölgun báta undir 10 tonnum, en þessar skeljar eru yfirleitt kallaðar trillur. Þær eru fljótar í förum, fljúga áfram og fljótar að sleppa inn ef dregur upp bliku á himininn, en þeir sem eldri eru óttast um þær í innsiglingunni og víst er að þar í gegn hafa þær ekkert að gera nema í góðu veðri. En hvað um það. Þær eru fljótar í förum. Vonandi dugar það til. Þá verður þetta ekki lengra hjá mér í bili Jón minn góður. Þú færð vonandi ekki skömm í hattinn þó LIBBAUTGERÐARMENN“ ið í hnappagati Borgeyjar er að sjálfsögðu togarinn Þórhallur Dan- íelsson. Þá má nefna Skinney hf. sem gerir út Steinunni og Frey og nú síðast Skinney, sem bættist nýlega í hornfirska flotann. Þá má nefna Þinganes sem gerir út bátana Þinganes og Þóri. Eskey hf. sem gerir út Bjarna Gíslason SF 90 og Erling SF 65. Af öðrum bátum sem flestir eru gerðirút af samnefndum fyrirtækjum: Vísi SF 64, Hauka- fellið, Skógeyna, Sigurð Ólafsson, Æskuna, Hafnareyna hina nýju, en sú fyrri varð fyrir óvæntri árás í höfninni í byrjun síðasta árs, Garð- eyna hina nýju sem bræðurnir örn og Ágúst Þorbjörnssynir gera út, Árný, Jökul og Litla Nes. Þetta eru þeir bátar sem ná 10 tonnum, þeir síðustu þrír litlir, en flestir hinná allvæn fiskiskip, fær í flestan sjó. Flestir þessara báta, svo og trill- urnar, leggja upp afla sinn hjá fisk- iðjuveri sem er í eigu KASK, en nokkuð er einnig um það í seinni tið að menn lesti í gáma og hefur það farið nokkuð í vöxt á liðnu ári og vakið upp ótta um að sú þróun skapi atvinnuleysi í landi, verði sem sagt til þess að dýrar fjárfestingar verði vannýttar og í ofanálag að við getum ekki fryst upp í Bandaríkja- markað. Að auki sigla bátar með afla af og til, eins og oftast áður, þó e.t.v. eitthvað meira í seinni tíð vegna mikillar eftirspurnar á Bret- landsmarkaði, en þetta eru nú allt hlutir sem allir hafa lesið um áður. Maður hefur það á tilfinning- unni og veit, að sjómenn hafa það gott og útgerðin ber sig vel svona yf- irleitt að minnsta kosti, en það er eitt sem maður tekur eftir, raunar var það Friðjón Guðröðarson fyrr- verandi sem benti mér á það. Það virðast ekki vera neinir hvítflibba- útgerðarmenn á Höfn. Þar vinna allir fyrir sínu, þeir sem hirða ágóð- ann áreynslulaust af vinnu annarra hafa ekki náð að skjóta hér rótum, sem betur fer. Sömuleiðis er skips- , . . Hafnareyna hina nýju, en sú fyrri varð fyrir óvœntri árás í höfninni í byrjun síðasta árs ... En innsiglingin er ofarlega í hug- um manna, enda hefur hún tekið sinn toll nokkuð reglulega í gegn- um árin og við skulum vona að menn haldi áfram að umgangast hana með varkárni. . . stjórn hér í mjög góðum höndum. að ég talaði um að Skaftfellingar Innsiglingin agar menn. Enginn er læsu ekki Alþýðublaðið. Kannski settur við skipsstjórn nema hann eru þeir orðnir leiðir á því hvað hafi sýnt að hann sé trausts verður. Tíminn er léttur og Morgunblaðið Við siculum vona að þetta sé rétt. þungt. Og þú færð vonandi engar Kannski er þetta bara goðsögn. En ákúrur þó að ég minnti á það að innsiglingin er ofarlega í hugurr landsbyggðin hefði átt erfitt upp- manna, enda hefur hún tekið sinn dráttar á timum Viðreisnarstjórn- toll nokkuð reglulega í gegnum árin arinnar sálugu. Nú eru nýir tímar og við skulum vona að menn haldi og nýir menn og engin ástæða til áfram að umgangast hana með var- þess að óttast það að sagan endur- kárni þó að fimmtán ár séu nú liðin taki sig, er það nokkuð. íbúðir fyrir aldraða á Höfn. KÆLI- OG FRYSTI- GÁMAR MEÐ HITASTIG SEM HÆFIR VÖRUNNI Flutningur matvœla Frosin matvœli og kœld eru flutt í gámum með hitastigi sem hœfir vörunni, Nákvœmlega er fylgst með hitastigi frysti- og kœligáma um borð, með reglubundnum álestri alla leið til áfangastaðar. Á móttökuhöfn eru frystivörur geymdar í frystigeymslum eða frystigámum þar til varan er sótt af eiganda. BROTTFÖR FRÁ REYKJAVÍK: Alla fimmtudaga til Austfjarða. Alla þriðjudaga og annan hvern laugardag til Vestfjarða og Norðurlands. RIKISSKIP NÚTÍMA FlilTNINGUR Hafnarhúsinu v/Tryggvagðtu, Reykjavík, pósthólf 908, telex 3008 S 28822

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.