Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 4
TÍMINN LAUGÁRDAGUR 22. júlí 1967. BAHCO SKRÚFLYKLAR Verkfærin sem endast BAHCO RÖRTENGUR :-:-x BAHCO STJÖRNULYKLAR BAHCO skrúfjArn fMMuiMMft 111“ 11 m BAHCO MULTIFIX-TENGUR þekktir og viðurkenndir af fagmönnum sem þeir bestu í meira en 65 ár BAHCO VERKFÆRAKASSAR UR BAHA’I IRITNINGUM: „f>ú skalt vita, að á hverjum tíma og í sérhverj- um boðskap eru allar guð- legar tilskipanir breyttar og lagaðar eftir kröfum tím- ans nema lögmál kærleik- ans. sem eins og uppsprettu linrtin, ávallt streymir og airtreí tekur neinum breyt- in.gum.“ — Bahá’ U’ lláh. VOGIR og varahlutir ' vogir, ávallt fyrirliggjandi. Rit op reiknivélar. Sim) S2380. VÖRUFLUTNINGAMIÐSTÖDIN AUGLÝSIR Um næstu mánaSamót munum við taka í notkun nýja viíru- skemmu og höfum loksins aðstöðu til þess að fjolgs flutninga- leiðum. Eftirtaldir staðir eru ekki í atgreiðslu: Grafarnes Hólmavík Skagaströnd Kópasker Keflavík Sandgerði Grindavík Hveragerði Selfoss borlákshofn Hella Hvolsvöllur Vík Búrfell Ennfremur kæmi til greina að taka inn í atgreiðslu aðila á aðra staði eftir nánara samkomulagi. Rétt er að benda þeim aðilum sem áhuga hafa á vöruflutningum með bifreiðum að afgreiðsla okkar í Reykjavík er sú stærsta og bezta. Þar sem sendendum vörunnar þykir bezi að losna við hana á sama stað mun fljótt skapast flutningur fyrir nýja aðila. Nánari upplýsingar gefur ísleifur Runólfsson, Vöruflutningamiðstöðin h.f. — Sími 10440.— Skálholtshátíðin •. ' - V ...v > ,V é *. ' • • • , Ferðir ver'öa a Skálhoitshátíöina sunnudaginr. 23. júlí frá UmferðamiðstöSinni. — Frá Skál- holt.i kl. 18,00. Starfmannafélög Átthagafélög Við bjóðum upp á Douplas Dakota flugvélar í lengri og skemmri ferðír. Taka allt að 34 farþeg- um. Mjög hagstætt verð F L U G S Ý N h.f. — ^ímar 18410 og 18823. STAÐA í Ólafsvík er laus til umsoknar Umsóknir um stöðuna send- ist til oddvita Ólafsvíkurhrepps, eða til sýslu- mannsins i Stykkishólmi. fyrir 1. ágúst n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.