Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.07.1967, Blaðsíða 7
I m. júlí IQ&L TÍMINN Hundrað ára í dag: Sétnastöðum, Reyðarfirði í dag or María Sveimbjarnar- dóttir Beck að Sómastöðum í Reyðarfirði 100 ára. Iíún er fædd í Skáiaejgjum á Brciðafirði 22. jólí 1067, dótfcix hjón-anna Sess- eijnv Jónsdóttnr og Svombjarnar Mag«rás&onar, sem þar bjuggu. Affnr v ar Sveinlbjörn kvæntur Manru, systur Sesselju. Sesselja V@r einnig áður gift Andrési And- n&ssymi og voru meðal barna þe«ra hinar þjóðkunnu skáld- teonur ÓMna og Herdis og María, sem seinast bjó í Stykkisihólmi og andaðist þar fyrir fáum árum 106 ára að aldri, og elizt þálifandi felendinga. Hér er ekki rúm til að refcja frefear ættir Maríu, þótt af nógu' sé að tafea, því foreldrarn- ir áttiH hvort um sig 10 börn af fyrri hjónaiböndium, en alsystkini át-ti María eirm bróður, Guðmund, sem fluttist til Austfjarða eins og hrái,- og dó þar umgur maður. Moður sína mfesti María *ægar hún var 12 ára gömul og flutfcist hún þá að HvSft í Önundarfirði til hiálfsystuT sinnar Sigrfðar Svein'bjarnard óttur og manns hennar Sveins Itósinkran sson ar, skipstjóra. Hjá þeim sómalhjón- um hlaut María gott og ástríkt atlæti, sem væri hún þeirra eigið bam. Hún gætfci þar frændsyst- toina sirrnta, barna þeirra hjóna, og batt við þau vináttu, sem varaði æ síðan. Létu þau systkit, sem þess átfcu toost, ekkert fcæki- færi ónotað til að heimsækja Matúu, en langt var á milli og urðu því fundir færri en skyldi. Ólafur heitinn Sveinsson, skipa- skoðunarstjóri, hafði þó oft tæki- færi til að heika upp á frænku sína og fyrir fáum árum tók Guðlaug, systir hans, sig upp og dvaldi hjá Maríu að Sómastöðum um tíma. Þeim Mðum til ólbland innar ánægju. Þessi vináttubönd bera vitni tveim af mörgum góð- um eðlisfeostum Mariu, tryggð- inni, og því, hve auðveldlega fólk laðast að henni vegna glaðværðar hennar og hlýlyndis. Veru sinnar á Hvilft minnist María ávallt með sérstakri ánægju. „Minning- arnar þaðan eru eins| og bjartur Ijósgeisli frá æskuárumim“, seg- ir hún jafnan. Á Hvilft átti María þess kost að ga«nga á unglingaskóla o,g einnig naut hún þar nokkurrar tilsagnar í söng, en söngrödd hafði hún óvenju góða. Þótt þetta nám væri stutt, var það þó meira en flestir .unglingar átto völ á þeim fcímum. Og það sem meira var um vert, þetta nám notaðist þvi María hefur alla tíð verið bókelsk og fróðleiksfús. Minnið var lika frábært, þótt þri haíi nú förlazt, og því varð hún um margt vel fróð, þótt tími iestrar væri jafnan naumur og bókakostur takmarkaður Þegar María fór frá I-Ivilft réðist hún á heimili Bergs, sem þá var verksmiðjustjóri við hval- stöðina á Framnesi við Dýrafjörð, og var þar í fimm ár. Hún undi vel hag sínum hjá þessari norsku fjölskyldu og var í ráði, að hún færi til Noregs á þeirra vegum, en örlögin íeiddu þó æviskeið hennar á aðra braut. Hálfbróðir hennar sr. lóhann Lúther Svein- bjarnarson var um þessar mund- ir prestur að Hólmum í Reyðar rirði. Kona hans var þá farin að beilsu og gat því ekki veitt nmmilinu forstöðu. Varð nú að '•áði. að María flviaist austur tii nróður síns og tæki þar við bú- stjórn. Á Reyðarfirði hafa öll Ihennar spor legið síðan. Þar giftist hún aldamótaárið Páli Beck, elzta syni Hang Jakob Beck, bónda á Sómastöðum, og fyrri konu hans, Steinunnar Páls- dóttur frá Karlskála. Steinunn var þá látin og hófu þau Páll og Mar-ía þegar búskap að Sóma- stöðum, fyrst í sambúð við tengda föður Maráu, en þegar. hann kvæntist síðari konu sinni, Mekk- ínu Jónsdóttur frá Vöðlum, sfeipt- ist heimilið og sátu þeir feðgar Mðir jörðina unz Ilans lézt árið 1920. Páll, maður Maríu, andað- ist árið 1943 og síðan hefur hún búið þar ásamt börnum sínum, Hans og Guðrúnu, sem raunar voru tekin við búskapnum fvrir lát föður síns, er var farinn að heilsu seinustu æviár sín. Börn þeirra Fáls og Maríu voru fimm: Steinunn, býr í Reykjavík, gift Valdimar Bjarna- syni, Sigríður, gift Birni Gott- skálkssyni útgerðarmanni, Ilans, Guðrún og Sveinbjörn, sem lézt á fimmtugsaldri árið 1949. Au'k þess ólu þau hjón upp tvö fóstur- börn, Hrafn Sveinbjarnarson, Hallormsstað, sem kvæntur er Þórnýju Friðriksdóttur, og Maríu, hálfsystur Páls, sem býr á Norð- firði, gift Sigfúsi Sigvarðssjmi. Ekki verður sagður æviferill Maríu, þótt stiklað sé á stóru, án þess að Sveinbjarnar, sonar hennar sé minnzt. Á ungum aldri tók hanr. fátiðan og erfiðr.n sjúkdóm, sem engin bó* féfckst við, þótl allt væri gert, seni u»nt var til að leita honum bata. Um tvítugsa'dur ’.agji sjúkáéhxn- inn þennan gáfaða og efnis- míkla piit að fullu í rúmið, svo að hann átti þaðan ekki aftur- kvæmt. Alia tíð háði María fórn fúsa baráttu við að iétta sjúk- tíómsstríð þessa sonar si'fcs-. og fremur öðru var þao e*- iaust umhyggju hennar að þakka hverri sálavgöfgi og andlegum þroska hann náði, þótt útsýni hans til umhoimsins allt frá tví- tugsaldri væri ekki annað en þnð sem hann gat séð uin spegil á skafti. sem hatin útbjó sér til að geta fylgzt með því, sem fram fór utan við stofugluggann í gamln steinbænum, þar sem rúm iö han.s stóð Þólt Bjössi væri rúm fastur frá pví ég man fyrst eftir honum, fannst mér hann aldrei vera sjúklingur tieldur fannst mér hann blátt áfrain vera mið- punktur heimilisins og sál þess meðan hans naut við. Hann var að eðlisfari gáfaður, hafði aflað sér góðrar sjálfsmenntunar með nokkurri aðstoð móður sinnar og annarra nákominna. Lífskjör- in höifðu skapað honum dýpri íhygli en algengt er, hann var vitur maður og sfeapgerð hans gulli betri. Sífellt jafnaðargeð og æðrulaus glaðværð og vak- andi áhugi á öllu, sem hann komst í snertingu við, nær sem fjær, gerðu návistir við hann í senn skemmtilegar og u,pp- byggjandi og lengdu mörgum gesitinum setuna á Sómastöðum. Að sjálfsögðu voru þessir kostir Sveinbjarnar eðlilegir. en hvað úr þeim vannst er fyrst og fremst að þakka ástríki og óþreyt- andi umönnun foreldra og systkina, sem fórnuðu honum öllu sem þau megnuðu. María á barnaláni að fagna. Hjá þeim Han.s og Guðrúnu hefur hún notið þeirrar beztu umönnunar, sem á verður kosið, og þau kepp ast við að gera henni ævikvöld- ið svo gott, sem verða má. Þa\i hafa erft í ríkum mæli eðliskosti. foreldra sinna og haldið uppi þeirri reisn á heimilinu, sem til var stofnað. Það heimili er enn í dag miðdepiil í hugarheimi fjölmennrar ættar og þar hafa á undanförnum áratugum | dvalizt fjölda margir unglingar af frænd garði InísbæiRlanna um lengri eða skemmri tíma. Saga húsmóður er í rauninni saga heimilis hennar. Húri ó efe-kv minni þátí í að mótn ands heimilisins op varðveita það en bóndinn. Saga Sómastaðaheimilis- ins er því jafnframt saga Maríu þau 67 ár sem húr; hefur búið þar Svo má segja, að bærinn liggi um þjóðbraut þvera miili Súðareyrarkauptúns ag Eskifjarðar, er því ekki að undra þótt þar hafi verið gestkvæmt um dagana, sérstaklega þegar það fylgir. að húsráðendur eru af- burða gestri.snir, enda munu fáir dagai hinni löngu búsetu þess- arar fjölskyldu á Sómastöðum hafa liðið svo, að ekki haifi einn eða fleiri gestir setið með heim- ilisfólkí til borðs. Þar hefur aldre þrotið föng né tíma til til að sinna gestuun, og veit ég þó óvíða moira unnið. Fyrir nokkrum árum er ég var snm oftar í heimsókn hjá Marítt og "ið vorum að minnasi þess sem íiðið - a» <|v éftj e- nana. hvor’ hana hefði aldrei langað \ affcur vestur. „Nei,“ sagði hún, „rnér hefur aldrei leiðzt einn ein asfca dag á Sómastöðum á minni löngu ævi. Hvergi hefði ég frekar feostið að festa rætur en hér. Heilsu Maríu 'hefur hnignað mjög hin síðari ár og hefur hún legið rúmifiöst undanfarið. Henni he&ir verið gefið mikið þrek og góð heilsa eins og frænd- fólki hennar mörgu og það eru naumast meira en þrjú ár síðan María vann létt verk hvern dag í eldhúsinu, ekki vegna þess, að hún þyrfti heldur var ævilang- ur vani svo ríkur í 'eðli hennar, að ellin sjálf fékk vart bugað bann. Eg veit, að Reyðarfjörður hyll- ir í dag afmælisbarnið, þetta vest firzka blóm, sem um svo langan aldur hefur prýtt byggðarlagið. Þegar Maria er gengin, heyr- ist enginn tala vestfirzku lengur á Reyðarfirði, því að þótt hún diveldist meðal Austfirðinga í meira en 70 ár, hélt hún fram- burði sínum, vestfirzkum. Um leið og ég, Maria, óska iþér af öllu hjarta lil haminvj'i með aldarafmælið, þakka ég fyrir mig og hönd frændfólks míns öll þau ár, sem við höfum fengið að njóta návistar þinnar. Páll Eiríksson Beck. Myndin er af Maríu áttræðri. KOVA er hægt að leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr.25.00 l"kr.40.00 1/2” kr. 30.00 1%" kr.50.00 3/4" kr. 35.00 V/2" kr.55.00 ROREINANGRUN Einkaleyfi d fljót virkri siólflæsinau KOVA Umboðið SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 Eldhúsiðr.,sem .aliar húsmceður dreymir um Hagkvœmni, stíifegurð og vönduð vinna a öllu Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leiiið upplýsinga. akstri BRIDGESTON E HJÓLBARÐAR BARJNALEIKTÆKl •* ÍÞRÓTT AT ÆKI t/éiaverkstæði Bernharðs Hannessonar, Suðurlandsbraut 12 Simi 35810. Síaukin sala sannai gæðin BRIDGESTONE ávaPt fyrirliggjandi. GOÐ ÞJONUSTA — »ferzlun op viðgerðir Simi 17-9-84 Gúmmíbarðinn hf. tirautarholti 8 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót atgreiðsla. Sendum gegn póstkrötu. Guðm. Þorsfeinsson gullsmiður, Bankastræti 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.