Alþýðublaðið - 18.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.02.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ — Nýlega lézí* f Goole á Eog landi m..diK aó naftu Sxnuel Gib betssoa, sem hefði orðið 100 ara nú s i'.p í! eí hann heiði lifað. H»rm dó á vinnustoí'u fyrir ffc tækiinga sem voru á sveit, og rufðs o>ðið að ieita sér þar at hvjrfs tvö stðustu arin Fyrir 50 árum var hann s bæjars jórn borg arioiur , — Brzkur nám-maður James Peter Boy e að nafni, 34 á'-a gam ali, tii heimilis í North Hylíoa iiáiægt Sunderland, ætlaði að bjatgií batm uodan jarnbautarlest en (éll sjiifur á teinan* og beið bana af Birnið bjirgaðát. — Half miljón af rotcum voru drepasr í P*rÍ3 síðastliðið ár, og kosUði það ;í aanað hundrað þús. króaur, — Við Vestur Ástralíu fengust ynr síðustu „verttð" p-sriur, sem virtar voru samtals a 67 820 sterl ingspund, o? af perluskel („skel plotu*) 268.787 st pd virði. — Tili.g* um að lögbjáða 8 stundá vimudag við ísadbúnað á Frakklandt (eins og er við iðn ð) var feld með 498 aticv. gegn 83 í fr&nska þingiou. — Verkamenn f boginni Pue bia f Mexkó, rétt susnan við Nokkrarstúlku geta fengið vinnu við að þvo fisk -rr Bysjar fyrsU marz — Gott kail p. — Upplýstugar á Vesturgötu 29. nnin Menn eru ámintir um að tilkynna flutíiicg svo sð lesið ve?ði aí oiælunum við burtförina. Nyjir innflyfjertdur i íbúðir eru ámintir um að g-nga úr skugga um hvort lesið hafi verið aí mælunufa fy ir in&flutninglna, annars geta þeir ált það- i |?æítu a§ þeim ve|ði reiknuð notkua frá sðasta aflestri fyrri leigjmda. Rafmagnsstjórinn í Reykjavik. I M xikóborg, hófu 'n|uð* fápana rétt fyrir ayjáíið og iý'»tu þvf yfir að borgin væri $ovje?lýðveidi toó- í'í" borgarinnar eru 96 þús í bo'giani Toutcoing eyðilögð- ust við stórbruna 50 þús. kf VÍrði af vínfönguaa. Maður að nafoi Róenkraniz bgðist aí þvf í rúmið 4!þtil, sr blað allrar aiþýðu. Lei|urstjéstígvél til sölu með tsekírænsiverði Vitastíg 11, (t*jília?anum). Á Q a M' ð i iæ .t harf fisifur, ktyddsiid og kæfa, Kornið og skoðið ayíuo?t'iín þnr Rit^tjór) pg íbyifgð^!ii«ðu| : Óláfur Friðriksson. Prentsmiðján Gutepbgrg. Edgar Rice Burroughs'. Tarzan. verið svo klaufalegt og lengi.að læra að sjá fyrir sér sjálft. Það gat ekki einu sinni matað sig, og þó voru tólf tungl siðan Kala tók það að sér. Hefðu þær vitað að barnið hefði iifað meira en þrettán tungl áður en Kala fór að fóstra það, hefðu þær verið alveg vísar um, að það yrði ajdrei sjálfbjarga, því litlu aparnir voru eftir tvo eða þrjá mánuði orðnir eins þroskaðir eins og þetta mannsbarn var eítir tuttugu og fimm mánuði. Tublat bóndi Kölu, var bálvodur, og heíði Kala ekki gætt barnsins svo vel, hefði hann fyrir löngu verið bú- ísb a§ kQma. þyí fyrir kaitaraef, „Hann verður áldrei mikill api," sagði hann. „Þú munt altaf þurfa að bera hann og verja hann. Hvaða gagn ætli hapn geri fíoktaum? Ekkert; yerður að eins byrgði. Við skulum skilja hann eftir sofandi i háa grasinu, svo þú getir alið aðra og hraustari apa til að verja okkur i eliinni." „Aldrei, Brotnefur," svaraði Kala. „Ef eg þarf alt af að þera hann, þá eg um það." Þá fór Tublat tiLKerchak til þess að fá hann til að beita valdi sínu við Kölu, og neyða hana til jjpss að, framselja Tarzan litla; það nafn hafði lávarðinum af Greystoke verið gefið, og þýddi það „Hvltskinni." En þegar Kerchak minntist á þetta, hótaði Kala að hlaupast á brott, ef þeir létu ekki hana og íóstra henn- ar i friði. Og vegna þess að þetta er sjálfsagðujt réttur skðgarbúa, verði þeir óánægðir meðal sinna ættingja skiftu þeir sér ekki meira af Kölu, því hÓB ya}: þæði ung og vel limuð kona, sem þeir vildu ekki missa. Þegar Tarzan óx upp, fór hpnum hraðar fram, svo hanu var afbragðs klifrari tíu ára gamall, og á jörðinni gat hann gert ýmislegt það; sem litlu systfcinin hans gátu ekki. Hann var þeim í mörgu ólíkur, og þau undruðust oft mjög framúrskarandi kænsku hans, en hann stóð þeim að baki að stærð og styrkleik; því tíu ára gamlir voru stóru mannaparnir fullorðnir, sumir meira Cn sex fet á hæð, en Tarzan litli var að eins hálfvaxinn drengur. En þvílikur drengurl Frá berpzku hafði hann notað hendurnar til þess að sveifla sér grein af grein eins og mamma hans gerði, og er hann eltist eyddi hann daglega löngum tima í að leika sér.með systkinunum upp í trjákrónunum. Hanh gat stokkið tuttugu fet milli greina hæst upp í trjátoppunum, og gripið, án þess að skeika, uni grein sem sveiflaðist fyrir hröðum vindi; og ekki vEir hætt við að greinin brysti. Hann gat látið sig falla tuttugu fet grein af grein og komist þannig. á svipstundu til jarðar, eða hann var á augnablikí kominn upp í krónu hæsta trés skógarins með hraða og lipurð íkornans. Þó haqij væji að eins tíu ára, var hann eins sterkur og hraustasti fulltiða maður, og miklu snarari en fær- ustu fimleikamenn verða nokkurntíma. Og honum óx afl með hverjum degi. Hanh hafði verið hamingjusamur meðal þessara ill- vígu apa; þv( hugur hans þekti ekkert anpað, og ekki vissi hann heldur, að til væri víðari veröld, en skogur- inn sem hann ferðaðist um, eða önnur dýr en villidýr- in sem hann þekti. Hapn var þyí nær t(u ára, áður en hann vissi, að hann var ólíkur félögum slnum. Hann fyrirvarð sig fyrir llkamann, sem sólin var búin að gera dökkan, þvt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.