Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 6
TÍMINN FÖSTUDAGUR 4. ágúst 1967. HBEPDRIETTI SÍBS Vegna verzlunarmannahelgarinnar er ekki unnt að draga fyrr en á hádegi næstkomandi þriðjudag EDDURnVIUn LVRUR D HRDEGI DRDTTRRDDGSI MEISTARI í BIFVÉLAVIRKIUN Höfum hug á aS ráða bifvélavirkja með meistara- réttindum að ljósastillingarstöð okkar. Þeir sem hug hefðu á þessu starfi, gjöri svo vel og leggi nafn sitt og applýsingar um menntun og fyrri störf, inn á skrifstofu félagsins, Eiríks- götu 5, fyrir 10. ágúst n.k. (ÍÍM. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Frá Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar Þeim meðlimum samlagsins, sem ekki hafa valið sér heimilislækni, er bent á að þeir njóta ekki fullra réttinda í samlagi. Sérstaklega er þessu beint til þeirra, sem höfðu Bjarna Snæbjörnsson sem heimilislækni. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. Hafnfiröingar í fjarveru minni þennan mánuð gegnir hr. Eiríkur Bjömsson, heimilislækmsstörfum mínum 3.—16. ágúst og hr. Kristján Jóhannesson 17.—31. ágúst. Bjarni Snæbjörnsson. Ungmennafélagið Skallagrímur, Borgarnesi Auglýsir Viljum ráða framkvæmdastjóra til að sjá um rekstur Samkomuhúss félagsins Æskilegt er að hann hafi reynslu í féiagsmálum og þekkingu á -sviði íþrótta. Framtíðaratvinna. Góðum launum heitið. Umsóknarfrestur til 31. ágúst. Starfið veitist frá 15. sept. 1967 Upplýsingar hjá Konráði Andréssyni, Borgarnesi, sími 93-7155 og Gísla Sumarliðasyni, sími 93-7165, frá.kl. 20—22. KEFLAVÍK OG NÁGRENNI Vantar 3ja herb. íbúð strax. Er með tvö börn. Algjör reglusemi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudag merkt: „Sjómað ur“. TIL SÖLU á Týsgötu 6, H. hæð, eftir kl. 4 föstudag, — stofu- skápur, fataskápur. Eldavél Siemens. BARMLEIKTÆKI ★ ÍÞRÓTTATÆKI VéSaverkstæði \ Bernharðs Hannessonar, Suðurlandsbraut 12 Sími 35810. PILTAR, - FÞlD EIGID UNNUSTUNA A Á ÉG. HRINOANA / fls/7MMSSOr)_ '. fi V 1 1 si—— KAPPREIÐAR — SKÓGARHÓLAMÓT Hið árlega hestamót að Skógarhólum í Þingvallasveit verður haldið um n.k. verzlunarmannahelgi og hefst á undan- rásum laugardaginn 5. ágúst kl. 18,00. — Sunnudaginn 6. ágúst kl. 14,00 hefst mótið á sameiginlegri hópreið sex hestamannafélaga inn á mótsvæðið. — Að lokinni mótsetningu verður stutt nelgistund. Að því loknu fer fram gæðingasýning og úrslitahiaup í 250 metra skeiði, 300 metra stökki og 800 metra stökki. — Keppt verður um m(ög glæsileg verðlaun. — Á milli hlaupa fara fram ýmiskonar óvenjuleg sýningaratriði. — Sætaferðir á móts stað verða frá B.S.Í., Umferóamiðstöðinni. Hestamannafélögin: Andvari, Fákur, Hörður, Ljúfur, Sörli, Trausti. BRIDGESTONE H JÓL BARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitsi aukið öryggi akstri. B RIDGESTONE ávalH fyrirliggjandi. GOÐ ÞJÖNUSTA — Verzlun og viðgerðir Slmi 17-9-84 Gúmmíbarðinii hf. Brautarholti 8 ÖKUMENN! Viðgerðir á rafkerfi. Oinamo- og startara- viðgerðir. — Mótorstillingar. RAFSTILLING Suðurlanasbraut 64 Múiahveríi KOVA RÖREINANGRUN Einkaleyfi á fljótvirkri sjálflæsingu KOVA er hægt að leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 l”kr.40.00 1/2" kr. 30.00 114”kr.50.00 3/4"kr. 35.00 V/2" kr.55.00 KOVS SIGHVATUR EIN ARSSON i CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.