Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 13
FÖSfEUDAGUR 4. ágúst 1967. ÍÞR(/TTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Margar af beztu handknattleiks- konom Dana til Rvíkur á morgun Dönsku sneistararnir Frederiksberg leika þrjá leiki hér. — A morgun, laugardag, eru dönsku kvenna- meistararnir í handknattlcik, Frederiksberg, vænfcanlegir til Reykjavíkur í boði HBÍ og fjög- urra Reyfcjavífeurfélaga, Vals, Ár- maims, KR og Víkings. Hér eiga dönsku stúlkurnar að lcika þrjá leiki a. m. k. en fyrsti leikurinn verður í Laugardalshöllinni n. k. þriðjudagskvöld við felandsmeist- ara Vals. A4f — Reykjavík. — Tveir landslcikir í knattspyrnu eru framundan í þessum mánuði. íþróttasíðan sneri sér til Sæm- undar Gíslasonar, lanpsliSs- nefndarformanns, og spurði hann, hva'ð liði undirbúningi undir leifcina, sem verða 14. águst í Beyfcjavík gegn áhuga- mönnum Encflendinga og 23.' ágúst í Kanpmannahöfn gegn Dönum. Sæmundur sagffi, að raun- verulegur undirbúningur væri ekfci hafinn enn þá. Sumarfrí knattspyrnumanna væru nýhaf in og vsldi landsliðsnefnd ekki trufla þau. Hins vegar yrðu „landsliðs-kandídatarnir" kall- 'aðir saman í næstu viku og yrði þá einhver undirbúning- ur. Á miðvikudaginn eiga dömsku stiúlkumar að leika gegn tiilrauna liði landsliðsnefndar og fer aá leikur einmig frain í Laugardals- höllinni. Lolks er ráðgert, að dönsfcu stúlkurnar taki þátt í hrað' keppnismóti á íöstudagskivöld. Þess mé geta, að á undan leikj- unium við Val og tilraunaliðið, fer fram bæiakeppni mili karlaliðs Reykjavíkur og Hafnarfjarðar — þ. el tveir leikir. Lið Reykjavtíkur velja þeir flélágar Þórarinn Ey- þórsison, Val, Ingólfur Óskarsson, Fram og Pétur Bjarnason, Víking. Unvalslið Hafnarfjarðar velja þeir Birgir Björnsson, FH og Viðar Síimon'arsion, Haukum. I Danska ikvennailiðið, sem hingað 'kemur á morgun, er mjög gott. í því eru margar af snj'öllusitu hand knattleikskonium Danmerkur, en ílestar halfa þær- leikið með danska landsliðinu eða danska ¦LUgJingalandsliðinu. Verður fróð legt að bera satnan danskan kvennahandknattleik og íslenzkan. Frá béraðsmóti HSH: Prýðilegur árangur í kúluvarpi og hástökki Hcra'ðsmót HSII var haldið að BreiðaMiki í Mifclaholtsnneppi 16. júlí s. 1. Áhorfendur voru margir ertfla veður mjög gott. Beztu af- rekin unnu Sigurþór Hjörleifsson í kúluvarpi, en hann varpaði i 15 metra, og Halldór Jónasson í há stökki, stökk 1,83 metra. Af ný- liðunum vöfctu mesta athygli Ríkharður HjMeifsson, 17 ára piltur, sem stöfcfc 12,80 metra í þrístökki og varpaði kúlu tæpa 12 metra. Einnig vakti athygli 13 ára stúlka, Ingibjörg Guðmunds- dóttir, sem sigraði í langst ökki og fcringlukasti. iA Hér koma úrslitin: Karlar: 100 m. hlaup: Gissur Tryggvas. Snsef. 11.4 Bikar- úrslit Nokkrir ^ bikarleikir í Bikar- keppni KSÍ hafa farið fram und- anfarna daga. Hér koma úrslit í þeim leikjum, sem fram hafa farið, að undanskildum leik Þrótt ar a og Fram b í gærkvöldi: Akranes b — Keflavík b 3—2 Víkingur b — Selfoss 0—1 Víkingur a — Breiðablik 3—2 FH — Þróttur b 6—1 Guðbjartur Gunnarss. I.M. 11,8 Gunnar Jónsson Árroða 12,2 400 m. hlaup: Gissur Tryggvason Snæf. 55,5 Guðbjartur Gunnarsson í. M. 56.8 Gunnar Jónsson Árroða 57,6 1500 m. hlaup: Daníel Njálsson Þresti 4:34,2 Jóel B. Jónasson — 4:59,0 Már Hinriksson Snæf. 5:15,6 Eggert Sv. Jónsson Snæf. 5:22,6 Hástökk: Halldór Jónasson Snæf. 1.83 Sigurður Hjörleifsson í. M. 1.65 Þorvaldur Dan, Snæf. 1.65 Langstökk: Sig. Hjörleifsson í. M. 6-43 Gissur Tryggvason Snæf. 6.32 Guðbjartur Gunnarss. í. M. 5.92 Þrístökfc: Sig. Hjörleifsson í. M. 13.27 Gissur Tryggvas. Snæf. 13.02 Ríklbarður Hjörleifs. í. M. 12.80 Stangarstökk: Guðm. Jóhanness. í. M. 2.60 Þórður Indriðason Þresti 2.60 Halldór Jónasson Snæf. 2.36 Kúluvarp: Sigurþór Hjörleifsson í. M. 15.00 Erling Jðhannesson í. M. 14.25 Ríkharður Hjörleifsson Í.M. 11.92 Kringlukast: Erling Jóhanness. í. M. 40.21 Guðm. Jóhanness. í. M. 37.05 Sigurþór Hjörleifss. í. M. 36.45 Spjótkast: Þorvaldur Dan Snæf. 54.99 Hildim. Björnsson Snæf. 50,78 Kristinn Zimsen Snæf. 47.05 4x100 m. boðhlaup: Sveit í. M. 49,6 sek. Sveit Snæf. 50.6 sek. 5000 m. hlaup: Jóel B. Jónasson Þresti 18:26.2 Már Hinriksson Snæf. 20:27,5 Konur: 100 m. hlaup: Helga Alexandersd. í. M. 13.7 Heiðhjört Kristjá-nsd. St. 14,2 Guðrún Sigurðard. Snæf. 14,4 Bjarnveig Gunnarsdóttir St. 14.6 Hástökk: Elísabet Bjargmundsd. Snæf. 1,33 Ingibjörg Guðm. í. M. 1.30 Heiðbjört Kristjánsd. St. 1,25 Þuríður Einarsdóttir í. M. 1.20 Lan'íistökk: Ingibjörg Guðmundsd. í. M. 4.52 Guðrún Sigurðardóttir Snæf 4.43 Heiðbjört Kristjánsd. St. 4.32 Bjarnveig Gunnarsd. St. 4.09 Kúluvarp: Guðrún Sigurðardóttir Snf. 8.24 Helga Alexandersd. í. _M. 7.75 Magndís Alexandersd. í. M. 7,28 Kristín Bjargmundsd. Snf. 7,24 Kringlukast: Ingibjörg Guðmundsd. í. M. 25.75 Framhald a bls. 15. Sigrún Slggeirsdóttlr — glæsilegt met í baksundi. .-^Mwaíi^tjítWf^^ .#»*s>*«í*^" Guðmundur Gíslason, sigraði í 200 metra skriðsundinu. Guðmunda Guðmundsdóttlr tll hægri setti glæsilegt met í 400 m skrið- sundi. Við hlið hennar er skæður keppinautur, Hrafnhildur Kristjáns- dóttir, Ármanni. (Tímamyndir ísak) Skærar „stjornur ,áá Hér að ofan birtum við myndir af skærustu „stjömunum" á síð- asta sundmóti. Sundfólkið okkar hefur vakið athygli að undanförnu fyrir ágætan árangur og miklar framfarir, einkum þó yngra sund- fólkið. Það var t. d. vel af sér vik ið hjá hinum kornungu sundkon- um, Guðmundu frá Selfossi og Sigrúnu í Ármanni, að bæta met- in í 400 metra skriðsundi og 200 metra baksundi um 4—5 sekúnd- ur. Sýni unga sundfólkið sama áhuga áfraro og stundj æfingar sín ar vel, þarf ísl. sund ekfci að kvíða framtíðinni. 1. deildar lið Akraness og Keflavíkur keppa í Eyjum - a þjóðhátíðinni ásamt Vestmannaeyjalíðinu Evrópumet í 1500 m skriðsundi Se,ymon Beilts Geiman, 22ja ára gamall Moskvubúi, setti nýtt glæsjlegt Evrópumet í 1-SS9 metra skriðsundi á sund- móti í fyrrakvöld. Synti hann vegalengdina á 16:52,7 mínút- um, sem er 5,8 sekúndum betra en gamla metið, sem hann átti sjálfur. . Alf-Reykjavík. — Það verður mikið um fþróttir á þjóðhátíðinni í Vestmannaeyjum, sem haldin verður um helgina. Vestmanna- eyingar fá góða íþróttaménn í heimsókn, nefnilega 1. deildar lið Akraness og Keflavíkur. Og mein- ingin er, að fram fari þriggja liða knattspyrnukeppni. Það lið, sem flest stig hlýtur, verður sigurvegari, en verði lið jöfn að stigum, ræður markatala. Bkki er að efa, að um spennandi keppni verður að ræða. Þarna fá bæði Akranes og Vestmannaeyjar góða æfingaleiki fyrir hina þýð- ingarmiklu leiki í deildarkeppn- inni, sem framundan eru hjá þessum liðum, en Vestmannaey- ingar eiga að leika gegn Víking úrslitaleik í b-riðli 2. deildar 9. ágúst og Akranes leikur síðasta leik sinn í 1. deild í septemiber byrja«Ti gegn Fram. Þess má geta, að í keppninni í Vestmannaeyjutm verður keppt um biikar, sem Knatt spyrnufélagið Týr gefur. Auk knaittspyrnukeppninnar verður keppt í frjálsfþróttium og verða gestir mótsins frjálsíþrótta- menn M Selfossi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.