Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.08.1967, Blaðsíða 16
\ SKÚLANEFND SEGIR AF SÉR FB Reykjavík, fimmtudag. í mótmælaskyni við skijmn skólastjóra við Barnaskólann í Mos fellssveit hefur skólanefndin þar sagt af sér, og hafa kennarar haft á orííi, að segja upp stöðum sm- um af sömu orsökum. Skóianefnd bamaskólans í Mos- fellssveit samþykkti ehuióma fyrir nokkru að auglýsa laust til rnn- sóknar embætti skóíastj'óra, en þar starfaði síðasta vetur settur skóla stjóri. Nefndin skrifaði bréf til FTæðslumálastjómarinnar varð- andi auglýsinguna, en sama dag- inn og það barst þangað var sett- ur skólastjóri skipaður í skóla- stjórastöðuna. Vegna þessara við- bragða hefur öil skólanefndin sagt af sér. Siglingaklúbbur fyrirunglinga Forráðamenn siglingaklúbbsins um borð í einni fleytunni. f stafni er Reynir Karlsson framkv.stjóri Æskulýðsráðls Rvk. Jón Pálsson sem er yfir stjómandi klúbbsins. Brynjar Valdimarsson umsjónarmaður og Sigurjón Hillaríusson fram kvæmdastjóri Æskulýðsráðs Kópavogs. Róðnaifélagar , Reyikja'Mí'bur og sjótsfkátor ha/fa gengfð í kMibb- inn og leggja til bátakost sinn. M hefur Land'helgisgæzlan gefið klúíbbnum báta og einn- ig hefur klúlbburinn aifnot af kappróðrabátum Sjómanna- dagsráðs, sem em fjórir tals- ins. Samtals bera bátar klúbbs- ins 8090 manns í einu. Klúlbb urinn á bátaskýli í Nauthóls- víb sem er um 250 fermetrar að stærð. Aub bátageymsliu verður þar aðstaða tii að smíða báta, og verður þeim sem vilja kennt það, og fer sú starfsemi aðallega fram vá veturna. Einn ig verður þarna aðstaða til ails konar starfsemi siglinga klúlbbsins. Steypt verður braut úr húsinu niður í sjó Framhald á bls. 15. OÓiBeyhjavib, fimmtudag. Sigtingablúbbur unglinga sem lognaðist út af fyrir nokknun árum hefur nú ver- ið endurreistur og er að taka 1 til starfa þessa dagaua. Það eru Æskulýðsráð Reykjavík- ur og Kópavogs sem standa siglingaklúbbnum, en stöðvar hans eru í Nauthólsvík. Klúbburinn hofur þegar ýfir nokkrum bátakosti, að ráða. Árbær komim úr alfaraleið KJ-Reykjavík, fimmtudag. Vegna nýs vegaskipulags fyrir ofan Elliðaárnar, er nú svo komið að Árbær er kominn úr þjóðbraut, og kemur það fram í minnkandi aðsókn að Árbæjarsafninu, en þrátt fyrir það er stöðugt unnið að því að bæta og fullkomna safnið. Lárus Sigurbjörnsson skjala- og minjavörður Reykjavíkur- borgar og fórstöðumaður Ár- bæjarsafns rabbaði við frétta- menn í dag um ýmislegt í sam bandi við safnið og framtíð bess, en þetta er síðasta sum arið sem Lárus veitir því for- stöðu. Núverandi umráðasvæði safnsins er um 20 ha. lands, en í framtíðinni getur umráða- svæðið orðið allt upp undir 300 ha. og verður aukningin þá í áttina til þjóðvegarins eða í norðurált frá Árbæ. Mu hús sem ákveðið er að reisa í Árbæ núna, eru Bern- höftshúsin, sem standa við Bankastræti, Lækjargötu og Skólastræti, gamla Reykjavlkur apotekið er var rifið vegna ný- byggingar Landsímans við Framhald á bls. 14. ENN MOSABRUNI VIÐ DJÚPAVATN Nauðsynlegt að fara varlega með eld vegna langvarandi þtírrka ES-Reykjavík, fimmtudag. Tveir mosabrunar urðu í nótt, annar við Djúpavatn, þar sem tví vegis hefur kviknað í nú í sumar, en hinn við Óbrynnishólabrunna. Er talið, að á báðum slöðum hafi eldurinn kviknað vegna ógætilegr ar meðferðar á eldspýtum eða sígarettum. Lögreglunni í Ilaifnarfirði var tilkynnt uim eldinn við Djúpavatn laust fyrir miðnætti. Fóru* 1 þrír menn þegar suðureftir og voru þeir fram eftir nóttu að komast fyrir eldinn. Eins og sikýrt hefur RRÁ AÐALFUNDI LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS HÆTTA ER Á FERÐUM í HEILBRIGDISMÁLUM — ef framþróun og skipulagning dregst meira afturúr EJ-Reykjavík, fimmtudag. f íréttatilkynningu frá stjórn Læknafélags fslands segir að á aðalfundi félagsins, sem haldinn var xyrir mánaðamótin, hafi verið aimenn og ákveðin skoðun fund- armanna, að mikii hætta væri á ferðum, ef framþróun og skipu- lagnmg heilbrigðismála drægist meira afturúr, en orðið er, og kom fram ákveðinn vilji aðal- fundarins í þá átt, að félagssam- tök lækna í landinu geri allt sem f þeirra valdi stendur, til þess að stuðla að cðlilegri framþróun“. Aðalfundurinn var haldinn 27.—29. júlí og var samtímis háð læknaþing, eins og þegar hefur verið getið um í fréttum. Auk venjuiegra aðalfundarstarfa og ákvarðana um innanfélagsmál, bar hátt á aðalfundi þessum umræð- ur um stjórnun og skipan heil- brigðismála í landinu. Um þetta segir m.a. í tilkynningunni: „Fundurinn taldi einnig, að mikla áherzlu bæri að leggja á fræðslu almennings um þessi mál efni, sem að óverðskulduðu hafa fallið í skuggann fyrir ýmsum öðrum málum, er læknastéttin telur. að hefðu þolafLbið. Á fundinum var lögð fram grein argerð frá stjórn Læknafélags ís- lands um nauðsynlegar grundvall f'ramnald a bls. 14. Rán og líkamsmeiðingar KJ—Reykjavík, fimmtudag. Kært hefur verið til lögreglunn ar vegna meintra Iíkamsmeiðinga, og ráns er átti að eiga sér stað s. 1. nótt í húsi nokkru við Hverf iseötu. Nokkrir menn voru þar við drvkkju, og sá sem kaerður hefur verið fyrir líkamsmeiðingar og rán var þarna gestkomandi, ásamt fleirum. Lögreglan var kvödd á staðinn klukkan niu í morgun. en bá var sá kærði á bak og burt. Átti hann að hafa tekið bankabók með sex þúsund króna innstæðu oe auk bess 16—1800 krónur í reiðu fé. Lögreglan tók þarna fjóra mjög ölvaða menn og færði þá í fangageymsluna. Málið er í rannsókn, en ekki liggur fyrir hve alvariegar líkamsmeiðingar þetta hafa verið <'*■> hvcrnig ránið hef ur átt /sér stað. verið frá hér í blaðinu, hefur tvisv ar sinnum nú á skömmum tíma kviknað í mosa við Djúpavath, og hafa nú orðið þar alilmifelair nátt úruskemmdir. Hinn mosabraininn varð við Óbrynnishólabruna, sem er suður af Ásfjalli. Mngað ligg lt vegur, og haía ýmsir sótt þang að hellur og hleðslugrjót. Af vegsum.meirkjum sj'ást, að þar höfðu einibverjir vierið þeirra erinda í gær, og er talið, að farið hafi verið ógætilega með eldspýt ur eða sígarettur, og það hafi valdið íikviknuninni. Eildsins varð fljótlega vart, og tókst nærstödd um mönnum að komast fyrir hann áður en stórspjöll yrðu. Lögreglan í Iíafnarfirði viil ein dregið beina þeim tilmælum til fól'ks, að það sýni fylilstu varkárni í meðferð elds á þessum svæðum. Á þessum árstíima er mosinn svo þurr, að ekki þarf nema lítinn neista til þess að vialda íikveikju sem aftur getur haft í för með stórum landsm sér eyðileggingu alls gróðurs á stórum landsspildum. Sá grasfræi á bruna- svæðin. Að því er lögreglan í Hafnar- firði greindi blaðinu frá í dag, hefur verið gerð tilraun með að sá grasfræi og bera ábnrð á svæð ið við Djúpavatn, skammt frá Rleifarvatni, þar sem mosabrun- amir hafa verið. Undir venjulegum kring- umstæðum er talið, að gróðurinn sé áratugi að komast í sama horf aftur eftir slíka bruna, og má víða í hraunum sjá gróðurlitla bletti, þar sem eldur hefur náð sér upp. Með áburði og sáningu er hins vegar hugsanlegt, að tak- ast megi að flýta fyrir endurvext- inum, og verður fróðlegt að vita, hvort gróðurinn tekur við sér Þorvaldar Ara-málmu frestað KJ-Reykjavdk, fimmtudag. Ákveðið hafði verið að mál Þorvaldar Ara Arasonar yrði tekið fyrir þriðjudag- inn 1. ágúst, en að beiðni verjanda Þorvaldar Ara var fyrirtektinni frestað, og verður málið líklegast ekki tekið fyrir, fyrr en eftir u.þ.b. þrjár vikur. Brenndist illa á tjöru KJ-Reykjavík fimmtudag. Tvn slys urðu á vinnustöðum i dag, og i öðru tilfeilimi brennd ist t'erkamaðui illa. Verkamaður sem var að vinna við byggingu vöruskemmu Egg- erts Kristjánssonar og Co. við Kleposveg. hrasaði um fötu með neitri tjöru. og slettist tjaran á andlt hans og hendur. Verkamað- urinn Georg Gunnarsson, Kvist- naga 27. brenndisl ilia, og var fluttur i Landakotsspítala að lok ■nm athugun á Slysavarðstofunni. Slys Detta varð nokkru eftir há- degið og vai- tjaran notuð við bakgerð vöruskemmunnar. Hit, vinnuslysið varð um átta reytið 1 morgun við afgreiðslu Skeljungs , Skerjafirði Friðgeir P.yjólísson Melhaga 9 var að vinna þarna á palli vörubifreiðar, en féll aí honum á milli bifreiðar- innar og afgreiðslupalla. Slasaðist Friðgeir á höfði og var fluttur á Slysavarðstofuna. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.