Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 8
8 TÍMINN FIMMTUDAGUR 17. ágúst 1967 SAMSTARF ÆSKuFOLKS SVETR Flestir Ihafa heyrt eitthvað tim friðarsveitirnar hans Kennedys, og nafnið Peace-oorips er á hvers manns vörum í veröld allri. En peacecorps — frdðaTsveitir eru hópar æskufólks og jafnvel eldra fólks einnig, sem sendar eru frá Bandaríkjunum út um heiminn einkum til vanþróuðu landanna til að leiðbeina og kenpa. hjálpa og kynna sér að- stöðiu 'þjóðanna hver til annarrar og til lifsgæðanna yfirleitt. Friðarsveitirnar eiga að viinna að frið og bræðralagi allra þjóða og leggja grunn þess samstarfs og þeirrar kynningar, sem kem- ur í veg fyrir styrjaldir. Og þetta á að gerast með starfi mennt- aðra og fórnfúsra manna og kvenna, sem dvelja og vinna, þar sem þess er mest þörf í heim- inum. í • sama anda vinnur æskulýðs1 sambandið World assemhly of Fouth — skammstafað Way — en það gengst fyrir alþjóðaþing- um, sem haldin eru til þess að kynnazt og kynna sér hvar þörfin er mest fyrir hjálp og hvemig henni verði bezt hagað. Wayþingin hafa gjört ákaf- lega mikið gagn til að færa æsku- lýðlssveitir og æskulýðsstarf þjóð- anna til niánara samstarfs og vieita þeim meiri þekkingu á því, hvar skórinn kreppir að, og hvað helzt þarf að gera. En athöfn er orðum betri. Og því mætti segja, að friðarsveitir og starf þeirra sé nýtt sþor í áttina til átaka á þessu samstarfssviði æskunnar og þjóðanna. „Oongressar“ eða alþjóðaráð- stefnur geta orðið ófrjóar orða- sennur, ef ekki er hafizt handa um það, sem þar er rætt. Þess vegna hafa friðarsveitirn- ar farið af stað. Og hér á Norð- urlöndum, eða í nágrannalöndum okkar er slík starfsemi hafin af miklum myndarskap, þótt ef til vill sé það ekki nákvœmlega eins skipulagt starf og friðarsveitirn- ar vestra. Sesja sumir jafnvel að Svíþjóð eigi í rauninni hugmyndina og frumkvæðið að alþjóðlegum frið- arsveitum. Um það skal ekkert fullyrt hér, enda skiptlr það ekki mestu, hver hóf starfið, heldur að það sé unnið af drengskap og dáð, sé það framtíð mannkyns til heilla oghlessunar. í þessu eins og mörgu ððru, stendur Danmörk okkur að ýmsu leyti næst, og þar fékik ég tæki færi til að kynna mér þetta starf eins og það er nú unndð. Það eru ekki beinlínis stofnað ar friðarsveitir með sama skipu- lagi og starfsháttum og í Banda- ríkjiunum, heldur er þessi hjálp- arsveitastarfsemi í nán-um tengsl- um við annað alþjóðlegt starf danska ríkisins og dönsku æsku- lýðssamtakanna. Það er nánast einn þáttur í áhrifamiklu starfi á breiðum grundvelli, en nýtur þó sénstakra fjárveitinga og sjálf- stæðrar upphyggingar og nefnist „Dan.sk ungdoms U-landsar- bejde.“ Og um það gilda sérstök lög, samin og samiþykkt 1966. En öll hin umfangsmikla starf- semi Dana á þessu sviði nefn- ist „Mellenfolkeldgt Samvirke“ og hefur skrifstofur sínar á þrem hæðum í stórhýsi einu við Nörre- brogade 88, sími (oi) 39-86-83. Eru þar fúslega veittar upp- lýsingar um allt er þessi málefni snertir. Mellemfolieeligt Samvirke — eða stofnunin Alþjóðasamstarf er upphaflega einkafyrirtæki, stofn- að 1944. Takmarkið er að eíla skilning og samstarf þjóða án tillits til kyniþátta, trúarbragða og stjórn- málaiskoðana, „Dansk ungdoms U-landsar- bejde — eða útsending sjálfboða liða til þróunarlandanna — (laus- lega þýtt) er nú umfangsmesti þátturinn í starfi þessarar stofn- unar. En auk þess tekur Mellemfolke ligt Samvirke meðal annars þátt dansk-indversku ræktunar og báskólafyrirtæki í Mysore i Ind- landi. Ennfremur sendir stofnun þessi fjölda aif ungu fólki. árlega lil starfa nokknar vikur í vinnubúð- um ýmissa Evrópulanda, þar sem sérstök þörf er talin fyrir slik störf. Það miun einmitt hafa verið fyrir meðalgöngu þessarar stofn- unar, sem Danir tóku þátt í starf inu við grunn safnaðarheimilis Langholtssóknar hér í Reykjavík. Að síðustu má geta þess, að Mellemfolkeligt Samvirke vinnur að umfangsmikilli upplýsinga- þjónustu um ástand og aðstöðu hinna svonefndu þróunarlanda og um alþjóðlegt samstarf yfMeitt. Verðlistar og skrár ytfir bækur, smárit og kyrrmyndir fást hjá stofnuninni ókeypis, ef óskað eri Fjárráð Mellemfolkeligt Sam- virke — eða stofnunarinnar Al- þjóðlegt samstarf Nörrebrogade 88 í Kaupmannaihöfn er að mest- um hluta opinber fjárveiting danska ríkisins til starfseminnar en að nokkru leyti einbafram- lög. Æskiulýðssambönd, samtök ým- issa fagfélaga og félög, sem vinna að alþjóðamálum sérstaklega, eiga fulltrúa á fulltrúafundum Mellom folkeligt Samvirkes. Öll samtök sem samþykkja stefnuskráratriði Samstarfsins eða stofnunnar þessarar hafa skil- yrði til að verða með og styðja þannig starfið. í fyrra eða 1966 veittu lög þau um æskulýðsstarf, sem áður er minnzt á, möguleika til að senda 200 manns árlega til fcveggja ára starfs í einhverju van þróuðu landi. Það var samt nú þegar árið 1963, sem fyrsti hópur sjálfboða liða lagði af stað á vegttm þess- arar merku stofnunar. Það voru 8 manns, iðnaðar- heiminum. Og því mega slíkar sendisveitir ungs fólks sannarlega nefnast „Friðarsveitir.“ Það eru samt margir fleiri, sem vinna að þessu vandamáli þróUn- arlandanna. Auðvitað fyrst og fremst Sam- einuðu þjóðirnar og þing þeirra, og þá ýmis sérsamtök önnur eins og FAO, sem vinnur gegn h-ungr- inu í heiminum og UNESCO' — sem; vinnur gegn. ólæsi og, ,van- þekkingu. En þessi samtök og fleiri vinna að geysimiklum áætl- unum og framkvæmdum. Það eru samt auðríki heimsins, sem leggja þarna mest af mörk- um t.d. Bandaríki Norður-Ame- ríku. En í því sambandi komu fram skiptar skoðanir á því, hvort hjálp og leiðbeiningar væru veitt á heppilegan hátt. Sumir voru á þeirri skoðun, að það væri alltof mikið bil milli alþýðu' þeirra landa, sem aðstoðar menn og skrilfstofufólk, sem fór til Tanzaníu' og ákvað að verja vinnu sinni og sérþekkingu til að leiðbeina í þessu frumstæða landi. ) En síðan hafa árlega einhverj- ir gefið sig fram og óskað að vera með í starfinu fyrir van- þróuðu löndin. Takmark þessarar viðleitni er að brúa bilið og draga úr spenn- unni milli auðuigra og fátækra þjóða. En það mun ein hin mesta nauðsyn til að treysfca friðinn í þurftu að njóta og hinna hálærðu .sérmenntuðu' og hálaun- uðu sérfræðinga, sem þangað væru sendir frá Sameinuðu þjóð- unum eða þá einstökum löndum Og þá kom fram til fhugunar þeim, sem mestu réðu. Hvers vegna sendum við ekki vel undir- búið ungt fólk, sem getur nokk- urn veginn lifað og stdrfað á sama sviði og við sömu kjör og fólkið, sem á að hjálpa, blandað við það geði og aðbúnaði öllum, uunið með því, en samtímis mynd að umhverfis sig mdðstétt sæmi- lega menntaðs fólks, sem síðan getur notfœrt sér speki sérfrœð- inganna. Án slíks millisambands tala iþeir og starfa næstum í tóm- rúmi. Að slíkri í'hugun og aihugun lokinni kom í Ijós, að þarna var ekki einungis þörf heldur nauð- syn að brúa bilið, og til þess yrðu engir heppilegri en vel þroskað, fcVn-fúst og dugmikið ungt fólk, sem átti tiUölulega auðvelf með að samlaga sig að- sfcæðum á hverjum stað og kom- ast í snertingu við unga fólkið í þróunarlöndunum sjálfum. Þetta unga fólk gat einmitt lagt fram þýðingarmikinn skerf í baráttunni gegn sjúkdómum sulti og fáfræði — og þannig eflt van- þróaðar þjóðir til markvissra á- taka — unnið til hagsbóta þedm, sem yzt sitja við nægtaborð til- verunnar. Þetta er erfitt verkefni — en það er mikil vegsemd og stór- kostlegur ávdnnungur öllum, sem fá að leggja þar hönd að verki. Til þess 'komast í sveitir sjálf- boðaliðanna, sem Mellemfolkeligt Samvirke sendir til þróunarland- anna er krafizt eftirfarandi skil- yrða: Umsækjandi sé f-ullra 20 ára að aldri. Hann skal hafa lokið prófi í einhverri iðngrein eða starfi. Hann þarf að hafa gott vald á ensku máli. Hann þarf að sýna þroskaða skapgerð, umburðar- lyndi og samstarfshæfni. Vera hraustur bæði andlega og líkam- lega. Eiga auðvelt með að aðlaga is-g framandi aðstæðum. Geta skuldbundið sig til tveggja ára þjónustu. Sé um hjón að ræða verða þau bæði sameiginlega að uppfylla þessi skilyrði. Allir, sem uppfylla þessi skil- yrði geta komið til grein-a. Og til ársins 1966 höfðu verið send með- al annars: Kennarar, hjúkrunarkonur, garðyrkjumenn, bændur, vélvirkj- ar, raftæknar, járnsmiðir, efna- fræðingar. múrarar, tæknifæðing ar, trésmiðir, arkitektar, fóstrur, vélritarar, verkfræðingar, vél- fræðingar, skrifstofufólk, lækna- kandidatar. málarar og móta- smiðir. Um hæfni umsækjenda er d-æmt samkvæmt eftirfarandi gögnum: Umsóknareyðublað, útfyllt af umsækjanda. Meðmælum frá vinnuveitendum, skólum eða öðr- um málsmetandi stofnunum eða einstaklingum. Persónulegu sam tali við umsækjanda í eina klukku stund eða þar um hil Tveggja daga valmóti, sem þeim umsækjendum er boðið til. sem viðtalsnefndin telur hæfa. Á þessu valmóti eru lagðar Framtiald á bls. 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.