Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 17. ágnst 1967 TIMINN 11 Mtnnlngarkort Hrafnkeissjóðs fást Bókabúð Braga Brynjólfsson ar. Reykjavík Mlnningartjóður Or. Victor Urban cic: Minningarspjöldin fást t Bóka verzlun Snsftbjörns Jónssonar Hafr arstræti og á aöalskrifstofu Lands banka tslands Austurstræti. Fást einnig heillaóskaspjöld Minningarspjöld Asprestakalls fást á eftirtöldum stööum: t Holts Apótekl við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambsvegi 86 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21. Hið íslenzka Bibliufélag: hefir opn- aö alm. skrifstofu og afgreiðslu á bókum féiagsins I Guðbrandsstofu í Hallgrímskirkju á Skólavörðubæð (gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri álmu klrkjuturnsins). Opiö alla virka daga — nema laugardaga — frá kl 15.00 — 17.00. Sími 17805. (Heima símar starfsmanna: framkv.stj 19958 og gjaldkeri 13427). í Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýslngar um Bibliufélagið. Með limir geta vitjað þar félagsskirteina sinna og þar geta nýir félagsmenn látiö skrásetja sig. FótaaÖgerðlr fyrir aldrað fólk eru 1 Safnaöarheimili jangholtssóknar Þriðjudaga frá kl. 9—:12 t h. Timapantanlr t sima 34141 mánudaga kl. 6—6. Kvenfélag Langholtssafnað ar. Frá Kvenfélagasambandi Islands: Lelðbeiningarstöð i.úsmæðra verðut lokuð Hl 21. ágúst. GENGISSKRANING Hr. 61 — 9. ágúst 1967. Kaup Sala Sterlingspund 119,70 120,00 Bandar. doHar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,90 40,01 Danekar ferónur 618,60 620,20 Norskar krónur 600,50 602,04 Ssenskar krónur 833,05 835,20 Fiimsk mörk 1.336,30 1.338,72 Fr. frankar 875,76 878,00 Belg. frankar 86,53 86,75 Svissn. frarikar 991,45 994,00 Gyllini 1.192,84 1.195,90 Téfckn. kr. 596,40 598,00 V-þýzk mörk 1.072,86 1.075,62 Lírur 6,88 6,90 Austurr. sch. 166,18 166,60 Pesetar 77,60 71,80 Reikningskrónur- VömsJdptalönd 99,86 100,14 Reikningspund- Vömskiptalðnd 120,25 120,55 Tekið á móti Tilkynningum ■ daabókina kl. 10—12 SJÓNVARP Föstudagur 18. ágúst 1967 20.00 Frétflr. 20.30 Á öndverðum meiði. Kappræðuþáttur í umsjá Gunn ars G. Schratn. 20.55 Skemmtiþáttur Lucy Ball. íslenzkuir texti: Óskar Ingi- marsson. 21.20 Heimsókn forseta íslands til Kanada. Frásögn í myndum og máli gerð af sjónvarpinu. 21.35 Dýrlingurinn. Boger Moore í hlutverki Sim- on Templar. íslenzkur texti: Bérgur Guðnason. 22.25 Flnnar — Sovétmenn. Landsleikur í knattspyrnu , milli Finna (styrkt lið) og Sov étmanna sem háður var í til- efni af 60 ára afmæli finnska Knattspyrnusambandsins. Dómari var Magnús V. Pét- urssón. 23.30 Dagskrárlok. iakliúf S. ANKER-GOLI 39 Allt eru þetta glæpir af verstu teguud. Komi það fyrir, að einn og einn þessara þorpara sé tekinn fastur og knæpunni lokað, teljum við það ekki skyldu okkar að (hengja hvern einasta friðisaman Þjóðverja eða ítala, sem við s|á- um eða vitum af. En ef einlhverj- um Gyðingsræflinum verður það ó, að missjá sig, ætla allir vitlaus- ir að verða. Þetta er ranglæti, sem ég gæti trúað, að við ættum eftir að súpa seyðið af. KarJarnir hlusta og horfa þög- ulir í gaupnir sér, og sumir kinka Ja>li til samþykkis. — Ég þekki marga virðingar- verða Gyðinga, bæði í La Crosse og öðrum bæjum, sem eru alveg eins góðdr borganar, edns og við. Þiað er ekkj okkar að daema. Gyðingar ofsóttu Krist og hafa útskúfað honum, — fyrir það hefnist þeim nú. „Befndán heyr- ir driottni tói“. — Riáðsmaðúrinn honfir alvarleg ur á piltana — af einum á annan. Þeir glúpna undan augnanáðd ihans og d'ást að vitsmunum hans og skanpskyggni. Hann er orð- inn hejtur og æstur í ræðu sinni og þpiiii ekki þessa fásúmu á.^heim i'.inu. — Hiann er þakklátur unga Svíanum fyrir það, að hafa gefið þetta tækifæri til umnæðu um mál ið/ Enn líðúr góð stund, og þeir tala um þetta og annað fram og aftur. En loksins sjá þeir bílinn koma upp trjágöngin framan við hiúsið. Þeir þekkja hann vel, enda sjá þeir að Georg situr við stýr- ið og Buttler við hliðina á hon um. í aftursætinu sjá þeir frúna og við hlið hennar unga og fall- ega stúlku. Manía gægist út um eld'húsglugg ann, þegar hún heyrir í bílnum. Híún verður heldur en ekki hreyk- in, þegar hún sér stúlkuna. Hafði hún ekki fundið þetta á sér ÚTIHURDIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUDBREKKU 32 KÓPAV. SÍMI 41425 kannski? — Og þetta var auð- sjáanlega einhver hefðardaman! Bíllinn ekur upp að framdyrun um og pdltarnir flýta sér út á hlað ið tdl þess að heilsa fólkmu. Buttler veifar til þeirxa brosandi, og þeir taka ofan. Tramstir menn, hugsar Marjam neð sjálfri sér, sterkir og tryggir eins og moldin, sem þeir plæ.íja. Samt finnst henni, að þeir horfi fullmikið á hana, — þeir eru auð- vitað forvitnir og svo sjá þeir, að hún er Gyðingur. Og Gyðing- ur vekur eftirtekt í dag. Þau fara út úr bílnum og heilsa öllum með handabandi. Buttler kynnir Mirjam fyrir þeim, og þeir heilsa henni með þéttu handtaki. Nokkuð eru þeir þó á báðúm átt- Lm, en þedr sjá, að róðsmaður- din er mjög vingjamlegur og 'Icurteis. Þeir gera eins og hann. Georg ekur bílnum inn í Lál- skúrinn, og ButtLer þarf margt að skrafa við karlmennina. María bdður með öndina í háls- Sium eftir því að þau komi inn. — Nei, gott kvöld, Maria. En hvað þú ert blómleg og ungleg — icð minnsta kosti tíu árum yngri |en síðiast, þegar ég sá þig. Hlvem- |ii ferðu annars að þvi að vera alitaí svona ung og falleg? — Frúin heldur lengi í hendina á Maríu og þrýstir hana innilega. — Hlérna sérðiu vinstúlku mína — já mjög góða vinstúlku, segir frúin um leið og hún kynnir Mir- jam. — Hún heitir ungfr. Mirjam og er alla leið frá sjálfri New York — hugsað'u þér. Nú er Maríu nóg boðið — frá New York, þar sem skýjakljútfam ir eru og allt það. Minna mátti nú gagn 'gera. Aldrei yrði hún svo fræg að komast þangað, en Ihún hefir lesið og heyrt mikið um þessa miklu borg. María er orðlaus, stendur bara og horfir á þessa fríðu og fallegu stúlku frá stórborginni. — Já, hún sér og heyrir margt nýtt í dag, enda hafði hún „fundið þetta á sér“ í morgun. Hlún er sannarlega fegin því, að „Jómfrú- búrið“ er tilbúið handa þessari fínu New Yorkstúlku. Hún hlýtur :að vera bæði fín og vandlát, úr jþví að hún er þaðan — hvað jer að spyrja að því. — j Frú Buttler hleypur úr einu ;annað, eins og hún er vön. Hún ihefir engan tíma til þess að bíða jeftir svari við öikun þeim spurn 'inguim, sem hún lætur rigna yfxr ÍMaríu. — Hún verður alltaf svo •bamalega glöð, þegar hún kemst iút á búgarðinn. Þá þarf hún a‘5 fá að vita um allt og hefir áhuga á öllu — kúnum og svínunum. hænsnunum og hesh.num, garð- inum og . . . — Hivað eru kálfarnir annars margir núna? —Áður en hún fær svar, spyr hún um þann brúna. Hún snýr sér að Mirjaxn oa segir henni, að sá brúni sér sinn uppaiialdshestur. Honum hefi allt af verið beitt fyrir léttivagniuum í gamla daga og hafi allíaf orðið svo feginn að losna við plóginn. Hún segir Mirjam frá því, hvern- ig sá brúni hafi lifnað við þegar silfurslegnu aktýgin voru lögð á hann og honum beitt fyrir létti- vagninn. - Honum hefði þótt heldur en ekki gaman að spretta úr spori með laufléttan vagninn, sem var á gúmmflijólum, og flaug yfjr alit, sem fyrir var. — Þá var nú gaman að ldfa og i sá brúnj var dásamlegur, segir frú Buttler með söknuði í rödd- inni. — En nú gleymi ég alveg að sýna þér húsið, Mirjam. Það er ekki að spyrja að því, þegar égfer að tala um gamla daga, — það voru mínir dagar. Nú er ég orðin gömul og skil ekki allt þetta nýja. Þær höfðu staðið í anddyrinu, en nú tekur frúin undir handlegg- inn á Mirjam og ledðir hana ;nn x stofuna. — María kallar hún, sjááð um fötin okkar og töstouirnar á meðan ég sýni ungfrú Mirjam húsið okk- ,ar. — Komdu nú, Mirjam, — segir iiún og leggur af stað á undan. j — Sjáðu, er þetta ekki yndis- legt! — Þú mátt trúa því, að hér höfum við átt margar góðar stund i'. Þeigar við erum orðin þreytt i á borginni, förum við hingað. Hrifning frúarinnar en 'in upp gerð. Þær fara í gegnum storar >s bjartar stofur Húsgögnin eru göm iul og virðuleg. Borðstofan og stón salurinn eru aðskilin með súlum og japönskum glervegg. — Er þetta ekki yndislegt, seg- ir frúin enn einu sinni. Hún dreg ur Mirjam að einum vpsturglugg- anum. Sólin er að setjast bak við ásana í vestri. — Er þetta kannski ekki fall- egt? — Eg vildi að við mættum vera hérna lengi í þetta sinn. Frúin er klökk af gleði og hrifn- ingu. i Mirjam er aLvarleg í bragði. — Þú ert svo raunamædd, kæra |Mirjam. — Ja, — þú verður að fyrirgefa hvað ég tala mikið um alla heima og geima og allt það, sem mér þykir vænt um, segir frúin blíðlega. — Ég veit, hvern- íg þér hlýtur að líða. En blessuð f FERDAHANDBÚKINNI ERU ’ALLIR KAUPSTADIR OG KAUPTÖN A LANDINU^ FERDAHANDBDKINNI FYL6IR HID4> NÝJA VEGAKORT SHELL Á FRAM- LEIDSLUVERÐI. ÞAÐ ER I STORUM ■Í5MÆLIKVARDA, Á PLASTHUDUDUM PAPPIR OG PRENTAD í LJDSUM OG LÆSILEGUM LITUM, MEÐ 2,6004% STAÐA NÖFNUM reyndu að vera ekki alltaf að hugsa um þetta. Frúin leggur handlegginn ástúðlega um mittið á Mirj am. — Það er skrítið, frú Buttler, segir hún með daufu brosi, — en ég verð a'lltaf þunglynd, þegar ég 'horfi á sólarlagið. Ég elska og vegsama sólina. — Það er líklega af því að ég befi aldrei fengið að njóta hennar verulega. Líf mitt ÚTVARPIÐ Fimmiudagur 17. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 A frí- vaktinm. Kristín Sveinbjörnsdóttir stjóm- ar óskalagaþætti sjómanna 14. 40 Við, sem heima sitjum Atli Diafsson les framhaldssöguna „Allt í lagi í Reykjavfik" eftir Ólaf við Faxafen (8). 15.00 Mið- degisútvarp. 16.30 SÍSdegisút- varp. 1745 A óperusviði. Atriði úr Tosca eftir Puccini. 18.15 Tll kynnlngar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tllkynniégar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvars son flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guðmutiðsson og Björn Jóhannsson tala um erlend málefni 20.05 Gamalt og nýtt. Jón Þór Hannesson og Sig fús Guðmundsson kynna þjóð- iög 1 ýmiskonar búningi. 20.30 Útvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd" eftir Stefán Jóns- son. Gísli Halldórsson les (16). 2100 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð Jónas Jónasson týkur för sinnl um Suður-Þingeyjarsýslu 22.10 Einsöngur- Jussi Björling syng- ur óperuaríur með hljómsveit undir stjórn Nils Grevillius 22. 30 Veðurfregnir Djassþáttur Ól- afur Stephensen kynnir 23.05 Fréttir í stuttu máll. Dagskrár- lok Föstudagur 18. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg- isútvarp. 13.15 Lesln dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna Tónleikar. 14.40 Við, sem heim: sitjum. Atli Ólafsson Ies fraxn haldssöguna „Allt í lagi í Reykj: vflc“ eftir Ólaf við Faxafen (9) 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síð degisútvarp. 17.45 Danshljóm sveltir leilka. 18 20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnlr. Dagskr; kvöldsjns. 19.00 Fréttlr. 10.2( Tiikynjningar. 19.30 íslenzk pres setur. Séra Jón Auðuns dóm prófastur talar um Reykjavík 20.00 „Öxar við ána“ Gömlu lög in sungin og leikin. 20.30 Ú: ferðabóik Sveins Pálssonai Ágústa Björnsdóttir les. 20.4Í Einsöngur. Pilar Lozenga syng ur óperuaríur eftir Pucoini. 21 00 Fréttir. 2130 Vlðsjá 21.4! Boskovsky hljómsveitin leiiku létta tónlist eftlr Haydn o. fl 22.10 „Himinn og haf“, kafla: úr sjálfsævisögu Sir Franci Chichesters. Baldur Pálmasot les sögulok 22.30 Veðurfregnir Kvöldhljómlelka' Sinfónia nr 9 I D-dúr eftlt Gustav Mshlftr 1 23.40 Fréttir í stuttu mitþ I skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.