Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 17. ágúst 1967 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍIíROTTIR K5 Svör via spurningum Hér koma svör við spuirninig utmhíi í „Dómaiialhorninu" í giær: 1$ Komið hefiur fyrir, a8 le&- manni hatfi orðíð á að spyraa knettraum rakleitt í eigið mark úr beinni eða ðbeinni aukaspyrnu, og sfeal dómarinri þá dæma hornspiyrnu. Hatfi spyrnan verið framtevæmd inn an vítateigs, verður knSttarinn áðtur að vera kominn í leik (fcominn út fyrir vístateig) að oðrum kosti skal endwrtaka spyTniuna. 2) Dæma ber mótlherjttm ó- beina aukaspyniL' gegn leik- manni, sem fremur að ásettu ráði brot þau, er að neðan greinir, og skal aukaispyrnan tefein á þeim stað, sem bnotið var framið: a) Þegar leikið er á þann hátt, að dlómari telji hættaiegt, t;d. þegar leikmaður gerir til- raun til að spyrna knetthwrm úr höndum markvarðar. b) Hrindingu, þótt á lög- legan háfct sé, þ.e. með öxKnni, þegar knötturinn er ekki í leífcfæri við þann, sem hrint er, né þarin, sem hrindir, enda séu þeir bersýnilega ekki að gera tilraiun til að leika knett- mam. Leáfcfiæri telst, þegar knötitarkm er efcM lengwa e« 1 meter fra. N 3) Hindrar að ásettiu ráði and- steðing, ef knöbturiinn er ekki í leMæri, þ.e. hleypur á mii'H andstæðings og knattardns, eða setur sig í þá aðstöðu, að hann verði andstæðingi tólimm. 4) Hrindi markverði, nema hann: a) haidi á knettinnMn b) sé kominn út úr markéeig ci) hrindí mótfherja. 5*) Bœma ber á marfcvörð, þeg- ar hann tefeur meröa en fj'ög- ur sferetf, án þess að stó knett- inium niður. Þar sem tófcfaflotm' ecu swo mörg, sem falla undir óbeinar anfeaspyrnur, verðwr þetta að duga.fyrist um síjhi. Landsliðsnef nd við sama heygarðshornið Eina jákvæða breytingin að Elmar bætist í landsliðshópinn. AlMteykiavík. — Landsliðs- nefnd er við sama heygaröshorn- ið. lli'm hefur nú valið náfcvæm- lega sömu lefkmenn og varamenn frá landsleifenum við Breta til j.átl töku í Danmerkurförina. Aðeins ein breyting gerð — og jákvæð breyting — Klniar Geirsson hefur vorið valinn í landsliðshópinn, en hann dvelst við nám í Englandi um þessar mundir. Mun Klinar fljúga frá London til Kaupmanna hafnar og sameinast landsliðs- hópnum þar. Hið endianlega 11 manna lands- lið hefur efcki verið valið, en landsliðshápurinn Mtar þannig út: Sigiurðiur Dagsson, Valur, Guðmundiur Fétarsson, BR. Jón Steflánsson, Í.BA. Sigurður Alfoertsson, Í.B.K. Jóhannes Atlason, Fram Guðni Jónsson, Í.B.A. Anton Bjarnason, PYam, Þórður Jónsson, HR. Baldur Soheving, Fram, Biörn Lánusson, Í.A. Helgi Nrámason, Fram, Elmar Geirssion, Fram, Eyleitfiur Bafsteinsson, KR. Hermann Gunnarsson, Vaktr, Hári Árnason, Í.B.AV Guðni Kjartansson, Í.B.K. Á þessu stigi er ekki ástæða til að gagnrýna valið á liðinu, en víst er um það, að landsliðisnefnd kom sannarlega á óvart með því að gera ekki meiri breytingar. FH-ingar í úrslit FH-ingar unnu nauman sigur gegn KR í útiihandknattleiksmót- inu í fyrrakvöld, eða 14:13. Var leifeurinn mun jafnari en búizt hafði verið við. KR-ingar börðust Framlhald á 15. síðu. Sigruðu í Reykjavíkurmóti 4. flokks Ungu piltarnir, sem við sjáum j Guðmundur Jóhannesson, Björri i son, Ásmundur Guðjónsson, Þórð á myndinni að ofan, eru í 4. Pétursson og þjálfarinn, Ólafur I ur Ingason, fvar Gissurason, Sig- flokk KR. Og þeir stóðu sig vel | Lár. urður Indriðason og Haukur í Reykjavíkurmótinu, sam lokíð er I Fremri röð: Þorvaldur Ragnars' Hauksson. fyrir nokkru, og urðu sigurveg- - arar í því. Ljósmyndari Tímans, | Gunnar, tók mynd af piltunum nýlega ásamt þjálfara þeirra, Ólafi Lárussyni. Aftari röð frá vinstri; Viggó Gíslason, Jón Kristjánssbn, Þórar inn Harðarson, Atli Héðinsson, KEFLVIKINGAR TIL VESTUR-ÞÝZKALANÐS - keppa við Fram í kvölcl í Keflavík í kvöld fer fram Ieikur á gras- vellinum í Keflavfk milli 1. deild- arliða Keflavíkur og Fram. Er þetta afmælisleikur ÍBK, sem átti 10 ára afmæli á, s.l. ári. Hefst léikurinn kl. 8. Keflavík og Fram hafa ivívégis mætzt áður í sumar —og bæði skiptin varð jafntefli. í sambandi við þennan leik má geta þess, að þetta verður síðasti leikur Keflvíkinaa fyrir utanferð þeirra til V-iÞýzkalands, en liðið fer utan a sunnudagmn. Eiga Kefl víkingar að leika þrjá leiki í Þýzkalandi gegn þremur sterkum áhugamannaliðum, en þau eru Bad Neuenaíhr, FC Plaidt og Ess- en-Byfang. Fyrsta leiknum vefður sjónvarpað, en allir leikirn- ir verða leiknir í flóðljósum. Keflvíkingar munu skoða sig víða um í VestaT-Þýkalandi, m.a. í Rínarhéruðunum, Köln og Bonn. Hafisteinn Guðmundsson verður aðalfararstjóri, en auk hansifara utan sem fararstjórar þeir' Þór- hallur Guðjónsson og Geirnijiind- ur Kristinsson. Þá fer og utan þfálfarinn. Ríbharður Jónsson. Leikmenn verða 14 talsins. Þeir eru væntanlegir heim atftar 5. septemibér. Skemmtilegur leikur í kvöld Það er i kvöld, fimmtudags- kvöld, sem leikur „Gullaldar- mannanna" frá Akranesi og ung- lingaliðs Reykjavíkur fer fram á Laugardalsvellinum. „Gullaldar- mennirnir" hafa vakið mikla at- hygli að undanförnL og margir bíða spenntir eftir að sjá þá leika hér í Reyk]avik. Reykjavíkur-liðið er skipað leik mönnum undir 20 ára og er þsð mestmegnijj skipað sömu leik- mönnum og voru í unglingalands liðinu í fyrra. Verður áreiðanlega um skemmtilega keppni að ræða í kvöld, en leikurinn hefst kl. 8. Þoka grúfði yfir vellinum, þegar íslandsmótið hófst Gunnar Sólnes hef ur f orustu eftir fyrsta dag golf mótsins Zslandsmeistaramótið f golfi hofst samtúnis á þremur stöð- um i gærmorgun. Athyglin bein ist aðallega að keppninni í meistaraflokki, sem hofst á Hólmsvellj í Leiru, en eftir fyrsta dag keppninnar hefur tiinn gamalreyndi kylfingur frá Akureyri, Gunnar Sólnes, for- 'istu. Mikil þoka grúfði yfir Hólms- /eUi, þegaj keppnin hófst í gærmorgun, svo varla sást til flatannb (green-in), en smátt og smátt létti þokunni — og var bezta keppnisveður í gær. Eftir fyrsta keppnisdaginn er sfaðan ; meistaraflokki karla bessi': högg 1 Gunnar Sólnes, Akureyri 73 2. Óttai Yngvason, Rvík 74 3.-4. Hallgrímur Júlíus- son. Vestmannaeyjum og Gunnar Konráðsson, Ak 73 5.—7. Þorbjörn Kjarbo, Keflav., Sævar Gunnars- son, Akureyri og Haraldur Júlíuss. Vestm. 77 8.—0. Þorgeir Þorsteinsson Keflav og Sveinn Ár- sælsson. Vestmannaeyj. 78 Eins og sjá má af þessu, er keppnin geysihörð og spenn- andi og verður gaman að fylgj- as* með framvindu mála. — Keppninni verður haldið áfram í dag. Keppnin í meistaraflokki karla verður á Hólmsvelli og einnig keppnin í 2. flokki. Kven fólkið keppir á Hvaleyrarholts vellinum og í 1. flokki og ung lingaflokki er keppt á Grafar- holtsvellinum. Rvík sigraðí í golf-keppninni Reykjavík bar sigur úr býtum í hinni árlegu goltfkeppni, sem jafnan fer fram daginn áður en íslandsmótið í golfi hefst. Fór keppnin fram á Grafarholtsvellin- um í fyrrakvöld. Úrslit urðu' þessi: 1. Reykjavik 497 högg 2. Akureyri 501 — 3. Vestmannaeyjar 522 — 4. Keflavik 524 — í liði Reykiavíkur voru þessir kylfingar: Óttar Yngivason, Einar Guðnason, Ólafur Bjarki, Kári Elíasson, -Þorvarður Árnason, Arnkell Guðmundsson og Pétur Björnsson. Góður árangur Selfyssinga Selfoss sigraði Breiðablik í 2. deild i fyrrakvöld 2:1 og náði með þeiní sigri öðru sæti í a-riðli 2. deildar. Er það góð frammi- staða hjá ^iði, sem kom upp úr 3. deild á síðasta ári. í yngri aldursflokkunum hefur Seltfyssingum einnig gengið vel. Þeir eru komnir í úrslit i 3. flokki í fslandsmótinu — og i 2. flokki hafa þeir leikið þrjá leiki og unnið þá alla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.