Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 17. ágúst 1967 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTT2R 13 HDér koma svör við sP'Urmng unum í „Dómanalhormniu“ í giær: l1) Komið hefiur fjsrir, að lefic- manni hafi orðið á að spyma knettinum rakleitt í eigið mark úr beinni eða óíbeinni asikaspyrnu, og skal dómarinri þiá dæma hornspyrnu. H;afi spyrnan verið framkvæmd inn an vítateigs, verður knötturinn áður að vera kominn í leik (kiominn út fyrir vítateig) að öðrum kosti skal endurtaka spyrnuna. 2) Dæma ber mótlherjum ó- beina aukaspymu' gegn leik- manni, sem fremur að ásetfcu riáði brot þau, er að neðan greinir, og skal aukaspyrnam teMn á þerin stað, sem brotið var framið: a) Þegar leikið er á þann hátt, að dómari telji hættaiegt, fcd. þegar leikmaður gerir til- raun til að spyrna knetthwrm úr höndum markvarðar. b) Hrindingu, þótt á lög- legan hátt sé, þ.e. með öxlinni, þegar knötturrim er ekki í leikf;æri við þann, sem hrint er, né þarin, sem hrindir, enda séu þeir bersýnilega ekki að gera tilraun til að leika knett- inum. Leficfæri telst, þegar kriötturiTm er ekki 1-engna e*i 1 meter friá. 3) Hindrar að ásettu ráði and- stæðing, ef knöbturinn er ekki í lcikfæri, þ.e. hleypur á rwiili aridstæðings og knattarins, eðia setar sig í þá aðstöðu, að hann verði andstæðingi tálmuri. 4) Hrindi markverði, nema hann: a) haMi á knettiiíum b) sé feominn út úr markfceig e) hrindi mótherja. 5) Dæma ber á markvörð, þeg- ar hann tefeur meira en fjög- ur sfcref, án þess að stá knett- inum niður. Þar sem lcifebw>tin ; eru svo mörg, sem falla undir óbeinar aukaspyrnur, verður þetta að duga fy-rst urn smn. Landsliðsnefnd við sama heygarðshornið Eina jákvæða breytingin að Elmar bætist í landsliðshópinn. Alf-Reykjavík. — Landsliðs- nefnd er við sama heygarðsborn- ið. Hún hefur nú valið nákvæm- lega sömu lerkmenn og varamenn frá landsleiknum við Breta til þátt töku í Danmerkurförina. Aðeins erii breyting gerð — og jákvæð breyting — Elmar Geirsson hefur verið valinn í landsliðshópinn, en hann dvelsl við nám í Englandi um þessar mundir. Mun Elmar fljiiga frá London til Kaupmanna hafnar og sameinast landsliðs- hópnum þar. Hið endaniega 11 mann-a lands- lið hefur efeki verið valið, en landsliðshópurinn Mtar þannig út: Sigurður Dagsson, Valur, Guðmundur Pétursson, KR. Jón Stefánsson, Í.B.A. Sigurður Albertsson, Í.B.K. Jóhannes Atlason, Fram Guðni Jónsson, Í.B.A. Anton Bjarnason, Fram, Þórðúr Jónsson, KR. Baldur Soheving, Fram, Björn Lárusson, Í.A. Helgi Númason, Fram, Elmar Geirsson, Fram, Eyleiffur Hafsteinsson, KR. Hermann Gunnarsson, Valur, Hári Árnason, Í.B.A._ Guðni Kjartansson, Í.Ð.K. Á þessu stigi er ekki ástæða til að gagnrýna valið á liðinu, en víst er um það, að landsliðsnefnd kom sannarlega á óvart með því að gera ekki meiri breytingar. FH-ingar í úrslit FH-ingar unn-u nauman sigur gegn KR í útiihandknattleiksmót- inu í fyrrakvöld, eða 14:13. Var leikurinn mun jafnari en búizt hafði verið við. KR-ingar börðúst Framhald á 15. síðu. Sigruðu í Reykjavíkurmóti 4. flokks KEFLVÍKINGAR TIL VESTUR-ÞÝZKALANDS - keppa við Fram í kvöld í Keflavík Ungu piltarnir, sem við sjáum á myndinni að ofan, eru í 4. flokk KR. Og þeir stóðu sig vel í Reykjavíkurmótinu, ssm lokið er fyrir nokkru, og urðu sigurveg- arar í því. Ljósmyndari Tímans, Gunnar, tók mynd af piltunum nýlega ásamt þjálfara þeirra, Ólafi Lárussyni. Aftari röð fra vinstri; Viggó Gíslason, Jón Kristjánssbn, Þórar- inn Harðarson, Atli Héðinsson, Skemmtilegur leikur í kvöld Það er i kvöld, fimmtudags- kvöld, sem leikur „Gullaldar- mannanna“ frá Akranesi og ung- lingaliðs Reykjavíkur fer fram á Laugardalsvellinum. „Gullaldar- mennirnir“ hafa vakið mikla at- hygli að undanförnu og margir bíða spenntir eftir að sjá þá leika hér í Reykjavík. Reykjavík-ur-liðið er skipað leik mönnum undir 20 ára og er það mestmegnis skipað sömu leik- mönnum og voru i unglingalands liðinu í fyrra. Verður áreiðanlega um skemmtilega keppni að ræða í kvöld, en leikurinn hefst kl. 8. Guðmundur Jóhannesson, Björn Pétursson og þjálfarinn, Ólafur Lár. Fremri röð: Þorvaldur Ragnars íslandsmeistaramótið í golfi liofst samtímis á þremur stöð- um í gærmorgun. Athyglin bein ist aðallega að keppninni i meistaraflokki, sem hófst á Hólmsvellj í Leiru, en eftir fyrsta dag keppninnar hefur tiinn gamalreyndi kylfingur frá Vkureyri, Gunnar Sólnes, for- ustu. Mikil þoka grúfði yfir Hólms- /elli, þegai keppnin hófst í gærmorgun, svo varla sást til flatannt (green-in), en smátt son, Ásmundur Guðjónsson, Þórð ur Ingason, ívar Gissurason, Sig- urður Indriðason og Haukur Hauksson. og smátt létti þokunni — og var bezta keppnisveður í gær. Eftir fyrsta keppnisdaginn er staðan ; meistaraflokki karla bessi: högg L Gunnar Sólnes, Akureyri 73 2. Óttai Yngvason, Rvík 74 3. —4. Hallgrímur Júlíus- son. Vestmannaeyjum og Gunnai Konráðsson, Ak 7S 5.—7. Þorbjörn Kjarbo, Keflav., Sævar Gunnars- son, Akureyri og Haraldur Júlíuss. Vestm. 77 í kvöld fer fram leikur á gras- vellinum í Keflavík milli 1. deild- ariiða Keflavikur og Fram. Er þetta afmælisleikur ÍBK, sem átti 10 ára afmæli á s.l. ári. Hefst leikurinn kl. 8. Keflavík og Fram hafa tvívegis mætzt áður í sumar —og bæði skiptin varð jafntefli. í sambandi við þennan leik má g-eta þess, að þetta verður siðasti leifcur Keflvíkinga fyrir utanferð þeirra til ViÞýzkalands, en liðið fer utan a sunnudagmn. Eiga Kefl víkingar að leika þrjá leiki í Þýzkalandi gegn þremur sterkum áhugamannaliðum, en þau eru Bad Neuenaihr, FC Plaidt og Ess- en-Byfang. Fyrsta leiknum verður sjónvarpað, en allir leikirn- ir verða leiknir í flóðljósum. Keflvíkingar munu skoða sig víða um í Vestur-Þýka 1 andi, m.a. 8.—9. Þorgeir Þorsteinsson Keflav og Sveinn Ár- sælsson. Vestmannaeyj. 78 Eins og sjá rná af þessu, er keppnin geysihörð og spenn- andi og verður gaman að fylgj- as+ með framvindu mála. — Keppninni verður haldið áfram í dag. Keppnin í meistaraflokki karla verður á Hólmsvelli og einnig keppnin í 2. flokki. Kven fólkið keppir á Hvaleyrarholts vellinum og i 1. flokki og ung lingaf-lokki er keppt á Grafar- holtsvellinum. í Rínarhéruðunum, Köln og Bonn. Hafisteinn Guðmundsson verður aðalfararstjóri, en auk hans' fara utan sem fararstjórar þeir Þór- hallur Guðjónsson og Geirmund- ur Kristinsson. Þá fer og fctan þjálfarinn. Rífeharður Jónsson. Leikmenn verða 14 t-alsins. Þeir eru væntanl-egir heim aftar 5. septemriér. Rvík sigraði í golf-keppninni Reykjavík bar sigur úr býtum í hinni árlegu g-olfkeppni, sem jafnan fer fram daginn áður en íslandsmótið í golfi hefst. Fór keppnin fram á Grafarholtsvellin- um í f-yrrakvöld. Úrslit urðu' þessi: 1. Reykjavfk 497 högg 2. Akureyri 501 — 3. Vestmannaeyjar S22 — 4. Keflavík 524 — í liði R-eykjavíkur voru þessir kylfingar: Ótt-ar Yngvason, Einar Guðnason, Ólafur Bjarki, Kári Elí-asson, Þorvarður Árnason, Arnkell Guðmundsson og Pétur Björnsson. Góöur árangur Selfyssinga Selfoss sigraði Breiðablik i 2. deild í fyrrakvöld 2:1 og náði með þeirií sigri öðru sæti í a-riðþ 2. deild-ar. Er það góð frammi- s-taða hjá liði, sem kom upp úr 3. deild á síðasta ári. í yngri aldursflokkunium hefur Selfyssingum einnig gengið vel. Þeir eru komnir í úrslit i 3. flofeki í íslandsmótinu — og í 2. flokki hafa þeir leikið þrjá leiki og Lnnið þá alla. Þoka grúföi yfir vellinum, þegar íslandsmótið höfst Gunnar Sólnes hefur forustu eftir fyrsta dag golfmótsins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.