Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 14
FIMMTUDAGUR 17. ágúst »67 GÞEjReykjavík, fimmtudag. Fyi'sta hjónavígsla Bahaíta á íslandl fór fram í Árbæjarkirkju í dag kl. 2. Brúðhjónin voru ís- lenzk stúlka, Svava Magnúsdóttir og ítalskur maður, Fatoio Tagliar- ia, og verða þau búsett á Palermo á Sikiley. Hjónavígslur hjá Bahaítum eru mjög einfaldar eins og helgiat- hafnir þeirra, yfirleitt. Brúðhjón in vinna heit, segja eina setningu í viðurvist votta, og það er héraðs SVIF-SKIPIÐ Framaaia a. ots 16. veður var eiginlega eins gott eins og frekast var á kosið til að aíhafna sig við ströndina, hvort sem var á flugnökkva eða venjulegium árabát. — Þegar við • komum í land aftur var skipið stöðvað, og gestir fengu að stíga á land, þar sem bátur úr Eyjum ligg- ur, en honum mun hafa verið hleypt á land vegna þurrafúa, en bændur í Landeyjum hafa. haft við úr honum í girðing- arstaura að undanförnu. Þarna lék skipið listir sínar fyr ir sjónvarpsmenn, blaðamenn ráðsmaður Bahaíta á hverjum stað sem sér um löggildingu hjóna- bandsins. í þessu tilviki er það Ásgeir Einarsson. Ungu hjónin kynntust í London, þar sem þau kynntu sér bæði boðskap Bahaíta, en brúðurin lýsti fyrst yfir trú sinni fyrir nokkrum dögum. Brúð guminm hefur hins vegar verið Bahaítatrúar um nokkurt skeið. Tæplega 20 Bahaítar erv hér í Reykjavík, og stofnuðu þeir ný- lega með sér héraðsráð. og aðra áhorfendur. Dvöld- umst við þarna á ströndinni fram til klukkan 11, en þá var stigið um borð aftur, og hald- ið sem leið liggur í vestur Krossand og vestur að Aff-alli, og fórum við aldrei yfir sjó, heldur fórum við yfir sandinn, og sýndi ferðin okk- ur, að skip sem þessi eru hin ákjósanlegustu farartæki yfir sanda og árfarvegi, eins og l.d. í Skaftaifellssýslum og víð- ar. Einnig ' gátum við okkur þess til, að þetta hlyti að vera mjög kjörið farartæki þar sem væri snjólþungt á vetrum. — Er við vorum komnir að Affalli. snerum við til norðurs TfMINN_________________ og hugðumst lendia hjiá Berg- þórshvoli, en þar sem enginn verulega kunnugur maður var um borð, þ.e.a.s. að taka bæi úr suðri, menn voru flestir kunnugir því að koma að land eyjunum úr norðri, vorum við ekki alveg vissir um, hvar Bergþórs'hvoll vari svo við lentum upp undir Hallgeirs- eyjarhjiáleigu. Þar sáum við fjóra unga drengi að leik á bakka Affallsins, og ætluðum við að taka þá tali, og spyrja til vegar. Þegar nökkvinn færð ist nær bakkanum tóku tveir þeirra þegar til fótanna og hlupu sem hraðast til bæjar. Þegar við námum staðar við bakkann tók sá þriðji til fót- anna, en sá fjórði var ósköp róleigur, en þegar hurð skips- ins opnaðist, en hún er framan á því, sáum við á eftir honum lí'ka. Héldu drengirnir við- stöðulaust heim til bæjar. Ég var einn aif þeim fyrstu, sem kom út úr skipdnu, og hugsaði mér að stöðva drengina, og róa þá, en vildi ekki hlaupa á eftir þeim, því þeir hefðu þá kannski orðið enn hnæddari. Það varð þó ekki úr því, því að þeir linntu' ekki á hlaupunum fyrr en þeir voru komnir heim undir bæ. — Guðjón Jónsson bóndi í Hall geirsey hafði tekið eftir þessum furðulega farkosti, en hann var á engjium. Ilann þóttist strax kenna hvað væri á ferðinni og kom suður eftir til okkar með sínu fólki akandi í jeppa sínum. Drengirnir komu skömmu síðar, þó hálf tregir, í öðrum bíl, og bitbum við þá. Sá uppburðarmesti þeirra sagði að sér hefði nú sýnzt þetta ósköp sakleysislegt farartæki, og beðið ósköp róleg- ur, en þegar dyrnar framan á því opnuðust hefði hann helzt háldið, að þarna væri að koma fljúgandi diskur frá öðrum hnetti, og þar af leiðandi fylgt fél'ögum sínum í flótta heim til bæjar. — Við dvöldum þarna skamma stund, en fljótlega komu þarna þrír bílar, og í einum þeirra var bóndinn á B.eFgþórshvoli, Eiggert Ifauk.sson, og var hann tekinn um borð sem lóðs, svo og nokkr- ir ungir áhugamenn, og vísaði hann okkur leiðina upp undir brúna, sem er skammt fyrir sunn an Bergþórshvol, en lengra kom umst við ekki vegna girðinga. Var þar stoppað í smástund, og kom þar m.a. tjl okkar sóknar- presturinn séra Sigurður Hauk- dal. — Frá Bergþórshvoli var svo haldið sem leið lá til sjávar, og kl. 12:03 komuna við niður að ströndinni, og vorum lentir í Vest mannaeyjum kl. 12:20, eftir mjög svo ánægjulega og viðburðaríka ferð. Enginn gat eiginlega gert sér grein fyrir því, hvers konar farartæki þetta væri raunverulega miðað við hreyfingar þess. Það tók ekki dýfur eins og venjulegt skip. þetta var mjög frábrugðið því að vera bíll, en hélzt • datt mönnum í hug, að þetta væri eins cg stjórnlaus bifreið á svelli, því nökkvinn gat ýmist farið til hliðar eða beint. — Þegar komið var aftur til Eyja bauð Magnús Magnússon, bæjarstjóri öllum til hádegisverð- ar í Hótel HB. Flutti hann þar stutta ræðu, og minntist þeirra örðugleika, sem eyjamenn hafa orðið að búa við, einkum hvað við kemur góðum samgöngum við land, og einniig hörgul á góðu neyzluvatni. Taldi hann þennan dag, 16. ágúst. 1967 marka tíma- mót í sögu eyjanna, hvað þetta tvennt varðaði. Nú hefði verið ^eynt nýtt taeki til ipannflutninga, er lofaði góðu og gæfi glæstar vonir í framtiðinni, er stærri skip kæmu, er gætu flutt farþega og bíla. Þá ætti einnig í dag að und- irrita samning við NKT um lagn- Það fór illa fyrir ökumannin um á Fólksvagninum, sem sézt hér á myndinni úti í skurði suð- ur í Fossvogi. Mun vinnuvél hafa komið á móti bilnum, með þeim afleiðingum að ökumaðurinn náði ingu á vatnsleiðslu' frá landi til Byja, en fyrirhiuguð er lögn á næsfa sumar. í ræðu Hjálmars R. Bárðarson- ar kom m.a. fram, að síðan 1965 haf,a mörg s-viifskip verið í notk- un í ;B.retlandi og á Norðurlönd- um, 2 hófu sigMngar yfir Erma- sund 1966 SRN6 er annars aðal- lega ætlað til siglinga innan fjarða og yfir land, þar sem að- stæður leyfa, kaupverð mun vera nálega 16 millj. ísl. kr. Nú er unnið að smíði stærri svifskipa og nefnast þau BH 7. Þau eiga að geta tekið 6—8 bifreiðar og að auki 70 farþega, eða þá 140 far- þega, ef engar bifreiðar eru flutt ar. BH 7 getur alls borið 15 tonn. Áætlað verð þessa stóra skips er um 54 millj. ísl króna. FLUGDAGUR Framhaid at ois. 2. leg kennsla flu'gnema, og var á- kveðið að kanna rækilega, hvort heppilegt myndi reynast að færa hana í hendur Flugmálafélagsins. Einnig voru gerðar ályktanir í fLugskýlamálum, tryggingamálum, o.fl. Baldvin Jónsson forseti fé lagsins og Úl'far Þórðarson vara- forseti báðust undan endurkosn- ingu, og voru kosnir í þeirra stað Björn Jónsson forseti og Ásbjörn Magnússon varaforseti. Einnig gátu forráðamenn Flug- málafélagsins um tékknesku Ust- flugvélina, sem Félag íslenzkra einkaflugmanna keypti hingað til lands fyrir skömmu. Tékkneskur flugmaður kom hingað með vél- inni, og kenndi hann nokkrum íslenzkum flugmönnum að fljúga henni. Hefur hún þegar verið not uð í nokkur skipti til oi-inberra sýninga, og á flugdeginum n.k. laugardag sýnir Elíeser Jónsson, flugmaður listflug á henni. Þá gát-u peir þess, að einn Is- lendingur hefði nú lokið kennara prófi í Bandaríkjunum í fallhlíf- arstökki. Heitir hann Eiríkur Kristinsson, og nú í byrjun ágúst tók hann þátt í móti í Svíþjóð, þar sem hann náði allgóðum ár- angri. Annars hefur fall- hlífarstökk einkum verið stundað af félögum í Flugbjörgunarsveit- inni, og hefur um 20 manna hóp- ekki beygjunni þarna og lenti úti í skurði. Blllinn skemmdist nokk- uð, en engin slys munu hafa orðið á fólki. Myndina tó'k Sigurbjörn Bjarnason. farið með það fyrir augum að geta orðið að liði við björgunar- stönf inni á öræfum eða á öðr- um afskekktum stöðum. SKREIÐ Framhald af bls. 2. erfiðleika, sem nú steðjuðu að sjávarútveginum á flestum svið- um. Framkvæmdastjóri félagsins, Jón Páll Halldórsson, las upp og skýrði reikninga félagsins. Var söluverð þeirra afurða, sem fé- lagið annaðist útflutning á, rösk- ar 52 miUj. króna. Að lokinni skýrslu formanns og framkvæmdastjóra urðu miklar umræður um ýmis hagsmunamál skreiðarframleiðenda á Vestfjörð um. Jafnframt voru rædd ýmis önnur hagsmunamál fiskframleið enda _ þessum landshluta og þeir erfiðleikar, sem þessi atvinnuveg- ur á nú við að stríða. í stjórn félagsins voru kjörnir: Bogí Þórðarson, framkvæmdastj., Patreksfirði; Þórður Júlíusson, út gerðarmaður, ísafirði: Óskar Krist jánsson, fr.amkv.stjé-i Súgandaf.; Guðmundur Páll Einarsson, fram kvæmdastjóri, Bolungavík, og Marías Þ. Guðmundsson, framkv.- stjóri, ísafriði. í varastjórn voru kjörnir: Rögn valdur Sigurðsson, kaupfélagsstj., Þingeyri; Trausti Friðbergsson, kaupfél.stj. Flateyri; Jónas Ás- mundsson, framkv.stj., Bíldudal; Rafn A. Pétursson, framkvæmda- ■stjóri, Flateyri, og Pétur Þorsteins son, framkvæmdastjóri, Tálkna- firði , Endurskoðendur voru kjörnir: Guðfinnur Einarsson, framkv.stj. Bolungavík, og Einar Steindórsson framkv.stj. Hnífsdal. VOGIR og varahlutir i vogir, ávallt i'vrirliggiandi. Rit og <-eiknivélar. Simi 82380. Hugheilar þakkir færum við hi'num mikla fjölda vina, sem sýndu okkur alúð og samúð við andlát og útför, Jónasar Sveinssonar, læknis. Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Hafstein, bnrn og tengdabörn. Móðir og tengdamóðir okkar, Guðrún Bjarnadóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, laugardaginn 19. ágúst ki. 10.30. Blóm og kransar afþakkað en þeim sem vildu minnast hinnar láfnu er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Athöfninni verður útvarpað. Dóra Halldórsdóttir, Einar Þorsteinsson. ur þaðan notið þjálfunar undan- f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.