Tíminn - 20.08.1967, Side 1

Tíminn - 20.08.1967, Side 1
 A'dglýsiQg í TlMANTJM kemcr daglega fyrk augu 86—100 þúsund lesenda. Gerist áskrifendur að nMANUM Hringið i sima 12323 187. tbl. — Suirnudagur 20. ágúst 1967. — 51. árg. NEGRAR GRYTT- IR í LOUISIANA NTB-Louisi.ana, laugardag. Mvftir íbúar bæjarins Den- ham Springs í Louisiana-fylki í Bandaríkjunum, köstuðu í ga»r hvellsprengjum og eggj- um á um 90 manna hóp þel- dokkra baráttumanna fyrir rétHndum blökkumanna, er þerr fóru í hópgöngu um bæ- inn, undir vernd nokkurra bundraða af vopnuðum lög- regluþjónum og liðsmanna úr þjóðvarðliðinu. — Ég skal kenna þessum fugl úm að halda sig á mottunni, hróp aði einn af ofstækismönnun- um, um leið og hann kastaði eggi inn í hóp negranna. Allstór hóp- utr fólks var tekinn höndum, eftir að áiflog höfðu hrotizt út Sjónvarpsdagskrá- in stokkuð upp FB-Reykjavík, laugardag. Væntanlega verða all- miklar breytingar á sjón- varpsdagskrá íslenzka sjón- varpsins, þegar 6 daga sjón varp hefst nú 1. september. Stöðugt er verið að kanna nýtt efni, en endanlegar ákvarðanir munu þó ekki liggja fyrir um efnisval enn þá. Hins vegar mun vera nokk um veginn ömggt, að fyrst um sinn verður ekki hægt að hafa fréttaþætti nýju sjón varpsdagana tvo, á meðan ekki hefur verið gengið fullkom lega frá mannaráðningum, og starfsmenn sjónvarpsins hafa ekki náð fullri þjálfun á mcð ferð nýjustu tækjanna, sem sjónvarpið hefur fengið. AUt mun verða miðað við í fram- tíðinni, að hafa sjónvarpsefn- ið sem allra fjölbreytilegast. Blaðið sneri sér til út varpsstjóra, Vilhjálms Þ. Gísla sonar, og spurði hann um upp haf 6 daga sjómvarps. Sagði hann m.a., að einhver frestur gæti orðið á því, að fréttir yrðu tvo nýju dagana, svona í byrjun, en annars væri held ur gert ráð fyrir, að fréttir yrðu á dagskránni dag hvern. Annars kemur til greina, að dagskrárefnið verði stokkað upp í heild, og ákveðinn dag ur verði helgaður ákveðnu efni, t.d. hefur komið fram að íþróttir eiga að vera í tveggja tíma dagskrá á laugardögum. Væntanlega verður einnig byrj að á útsendingum fræðslu og kennsluþátta nú með haustinu, en margar breytingar og nýj ungar munu eiga að koma í kjölfar dagsfjölgunarinnar. Af kennsluþáttum, sem verða í sjónvarpinu, má nefna enskukennslu, og einnig er kuinugt um, að valdir og keyptir hafa verið fjölmargir fræðsluþættir úr mannkynssög unni, vísindum, náttúrufrœði, og einnig þættir af gömlum fréttaatburðum, sem margir munu hafa gaman af að sjá. milli hvítra og þeldökkra álhorf endia. Skv. fréttastofufregnum sagði MoKeitihen níkisstjári í Louisi- ana, að hópur 1000 þjóðvarð- liðsmanna yrði til taks í bæn- um Baton Rouge til þess að koma í veg fyrir óeirðir, þegar hópur hinna 90 baráttumanna fyrir rétt indum blökkumanna koma þang að. Ifann sagði einnig, að þjóð varðliðarnir myndu fá skipanir um að hika ekki við að beita skot vopnum sínum og drepa, ef það reyndist nauðsynlegt. —• Ég vona, að ég hafi gert afstöðu mína nægilega ljósa, sagði rikisstjórinn. — Bf ein hverjir hefja gripdejldir' eða íkveikjur í verzlunarhverfum, verður hiklaust skotið á þá, og löggæzlumenn verða samstund- is komnir á staðinn. Ríkisstjórinn, sem lét þessi ummæli falla í sjónvarpsræðu í Framhald á 15: síðu. Keflavíkur- sjónvarpið takmarkað 15. sept. Rvík, laugardag. Blaðinu barst eftirfarandi til- kynning frá Aímiral Frank Brad ford Stone, yfirmanni varnarliðs- ins á Keflavíkurflugvelli í dag, sem hann sendi utanríkisráð- hcrra: ,,Þann 6. sept. síðastl-, tilkynnti fyrirrennari minn sem yfirmaður varnarliðsins, utanríkisráðherra íslands, að . til að halda niðri kostnaði og viðhalda fjölbreytni sjónvarpsefnis, hjá sjónvarpsstöð Framhald á Ms. 14. Vilja fremur negra en Mao ES-Reykjavík, laugardag. Menningarbyltinigin í Kína hefur eins og alþjóð er knnn- ugit, valdið miklu umtali og haft margvísleg áhrif langt út fyrir landamæri Kínaveldis, þar á nieðal á tízkuklæðnað víða á Vesturlöndum. Ekki liafa þó borizt fregnir af því, að hún hafi teygt arma sína hingað til la.ids í neinum þeim mæli, að orð sé á gerandi, en þó frétt- um við á Tímanum af því fyrir skömmu, að skyrtubolir á drengi með stórri mynd af Mao formanni fengjust í verzlun- inni Faco uppi á Laugavegi. Þetta vakti forvitni okkar, og brugðum við okkur því þangað og tókum með okkur einn af sendisveinunum hér á Tímanum. Afgreiðslufólkið var svo vinsamlegt að leyfa honum að bregða sér í einn bolinn, og tók ísak síðan af honum meðfylgjandi mynd. Eins og sjá má, skartar Mao formaður í öllu sínu veldi á bringunni á honum og sómír sér vel. Við spurðumst fyrir um það, hvort mikil sala væri i þess- um fatnaði, en fengum þau svör, að svo væri ekki, heldur virtust drengir, sem í búðina kæmu, heldur kjósa sér aðra boli af 'sömu gerð, sem einnig fást í verzluninni, en eru með mynd af negra. Bendir það því ekki til þess, að menning- arbyltingin í Kína hafi hlotið öllu meiri hljómgrunn á ís- landi en hóflegt má telja, og e.t.v. er samúð íslenzkra ung- linga öllu meiri með negrun- um í þeirri svörtu Afríku en jafnöldrunum í ICína austur, sem stunda hópgöngur og veifa rauðu handbókinni. Þess skal að lokum getið, Jónas Bjarnason, scndisveinn í Mao-skyrtunni. að skyrtubolir þessir eru ensk ir að uppruna. Fást þeir í verzl uninni Faco og kosta kr. 200,00 % ' w.Zr/ÍzK,.........As HÆTTA AD VINNA OG HYLLA MAO NTB-Hong Kong, laugard. Hið ruglingslega ástand í Kína er nú farið að hafa áhrif á samgöngukerfi landsins og flutninga, sagði talsmaður flutningayfir- valda í Hong Kong í dag. Það er Ijóst að áhafnir kín- verskra skipa yfirgefa skip- in strax og komið er í höfn til að taka þátt í fjöldafund- um, og hylla Mao. Vörur safnast fyrir í kínversk um höfnum og er ekki skipað á land. Hefur þetta svo einnig sín álhrif á járnbrauta- og vega flutningakerfi landsins. Eitt af útgerðarfyrirtækjunum í Hn’i” Kong hefur neyðzt til að tak- marka alla flutninga til Kína af þessum orsökum. Af átta mik ilvæguistu hafnarborgum i Kína er ástandið verst í Shanghai og hafnanborginni Tsingtao en ástandið er einnig mjög alvarlegt í öðrum hafnarborgum þar sem vörur hlaðast upp. Þetta vand- ræðaástand kemur ekki nema §|§jggg$jggg að litlu leyti við Ilong Kong en aðalvandræðin skapast í sjálfu Kína. Talsmaðurinn sagði frá sk-ipum, sem orðið haf-i að liggja fullfermd í höfnum vik- um saman og skip, sem sigla til Sihanghai v-erða að bíða allt upp í mán-uð efti-r af gneiðslu. Skipstjóri nokkur, sem ný- kominn er frá borginni sagði, að hann hefði orðið að notast ein göngu við einn ölduug og tvær unglingsstúlkur til að koma vörum sínum á land. WSMÍ,~„./ii Veggmyndir og áletranir um Mao má víða sjá í kínverskum borgum, en yfirleitt er útlend ingum bannað a'ð taka myndir af þessum skiltum, sem segja oft og tíðum frá mótmælaaðgerð um gegn Mao. Hér birtist þó mynd af einni slíkri Maomynd með áletr un, og mun myndin hafa verið tekin í borginni Sian. Veggskilti þetta er ekki nein smásmíði, því að til hægri á myndinni sést maður á hlaupum, og er sá greini lega ekki jafnhár andlitj Mao einu saman. 11 . iilijjiÉ 1 1 . 'i. « HÍii

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.