Alþýðublaðið - 08.08.1987, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.08.1987, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 8. ágúst 1987 REYKJKMÍKURBORG JÍClUACVl Sfödca Starfsfólk óskast viö ræstingu og gæslustörf í Sundhöll Reykjavíkur. Um er aö ræða kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 14059. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæö á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. m REYKJNJÍKURBORG 2 52 2 ---------------------- Mr Acucácut Stödun Skammtímavistunin Álfalandi 6. Viltu vinna á litlum heimilislegum vinnustað? Heimilið er, skammtímavistun fyrir fötluð börn? Á heimilinu dvelja6börn í senn og okkurbráðvantar starfsmann til að elda matinn okkar. Hlutastarf. Vaktavinna. Upplýsingar gefur forstöðumaður í vinnusíma 32766 og í heimasíma 18089. Umsóknarfrestur rennur út 20. ágúst. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi hjá Starfsmannahaldi Pósthússtræti 9, 5. hæð. Að sögn Eddu Svarsdóttur for- stöðumanns skipulags- og hagræð- ingardéildar Búnaðarbanka íslands gekk rekstur Búnaðarbankans mjög vel á síðasta ári og má t.d. nefna að innlán í Gulibækur jukust frá fyrra ári um 100% eða frá hálf- um öðrum milljarði í þrjá milljarða króna. Metbækurnar stóðu í rúm- lega hálfum öðrum milljarði um síðustu áramót, þannig að innlán í þessi tvö sparnaðarform voru uppá tæplega 4.7 milljarða króna um síð- ustu áramót. í ársskýrslu Búnaðarbanka ís- lands sem var að koma út fyrir síð- asta ár er nánar fjallað um rekstur bankans á síðasta ári og um nýjung- ar í rekstri bankans segir m.a.: Hraðbanki Búnaðarbankinn kom á ýmsum nýjungum til aukinnar þjónustu fyrir viðskiptamenn sína. Fyrst er til að taka, að bankinn beitti sér fyrir samvinnu meðal 5 annarra banka og nokkurra sparisjóða um svonefnda hraðbanka. Hér er um merka þjónustu að ræða, sem væntanlega gefst vel, og vegna sam- eiginlegrar aðildar flestra bank- anna og nokkurra sparisjóða verð- ur stofnkostnaður mun minni en ella. Edda Svavarsdóttir forstöðumaður skipulags- og hagræðingardeildar Búnaðarbanka íslands Búnaöarbanki íslands: REYKJKMÍKURBORG Aauácvi Sfádcn Dagvist barna í Reykjavík tilkynna opnun leyfisveitinga fyrir daggæslu á einkaheimilum á tímabilinu 1. ágúst til 31. október. Nánari upplýsingar veita umsjónarfóstrur með dagvist á einkaheimilum á skrifstofu Dagvista í Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, s. 27277. Umsóknareyðublöð liggja frammi á afgreiðslu Dagvista. REYKJKMIKURBORG Acucácut Sfádun Fóstrur Á eftirtalin dagvistarheimili: Leiksk. Arnarborg v/Maríubakka, s. 73090. Leiksk. Árborg v/Hlaðbæ, s. 84150. Dagh./leiksk. Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290. Dagh./leiksk. Hraunborg v/Hraunberg, s. 79770. Dagh. Laufásborg v/Laufásveg, s. 17219/14796. Dagh. Múlaborg v/Ármúla, s. 685154. Dagh. Hamraborg v/Grænuhlíð, s. 36905. Skóladagh. Völvukot v/Völvufell, s. 77270. Dagh. Bakkaborg v/Blöndubakka. Dagh. Ægisborg v/Ægisborg. Leiksk. Fellaborg/Fellaborg. Leiksk. Hólaborg. Dagh. Valhöll. Dagh./leiksk. Foldaborg. Dagh./leiksk. Nóaborg. Dagh. Sunnuborg v/Sólheima. Upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur í síma 27277. FÓLKÁFERÐ! '7"\ Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. yUMFERÐAR RÁÐ J 100% INNLANS AUKNING — í Gullbækurnar milli ára Ferðatrygging Sú nýjung í bankaþjónustu leit dagsins ljós í sumarbyrjun, að bankinn bauð í samvinnu við Brunabótafélag íslands samsetta ferðatryggingu um leið og gjaldeyr- ir er keyptur. Þjónusta við húsfélög Þjónustu við húsfélög var komið á fót, en í henni felst m.a. innheimta húsgjalda og yfirlit um greiðslu- stöðu íbúða og rekstur húsfélags. Lýsing h.f. Búnaðarbankinn er 40% hlut- hafi í nýju fyrirtæki, Lýsingu h.f., sem stofnað var í október s.l. Fyrir- tækið starfar á sviði fjármagnsleigu og annarrar fjármálaþjónustu. Aðrir hluthafar eru Landsbanki Is- lands, Brúnabótafélag íslands og Sjóvátryggingafélag íslands. Auk Lýsingar h.f. á bankinn hluti í Greiðslumiðlun h.f. (Visagreiðslu- kort) 20% og í Þróunarfélagi íslands. REYKJkMIKURBORG ^CUCáCUl Sfödíci Nýtt afgreiðslukerfi Þá varð Búnaðarbankinn fyrstur banka til að koma á tölvustýrðu númerakerfi við afgreiðslu við- skiptamanna í tveim útibúum bankans í Reykjavík. Reynist þessi nýjung mjög vel, enda tryggir hún, að allir fái afgreiðslu í réttri röð án þess að standa í biðröð. Samningur við Hjúkr- unarheimili aldraðra í nóvember gerði bankinn timamótasamning við stjórn Hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, en megininntak hans er fjármálaráðgjöf við aldraða og ábyrgð gagnvart íbúum um endur- greiðslu íbúðar í dvalarheimilinu. Slíkur samningur er algjör nýjung í bankastarfsemi hér á landi. Skuldavátrygging Enn ein nýlundan í bankaþjón- ustu er skuldavátrygging, sem bankinn býður nú í samvinnu við Brunabótafélag íslands. Hér er um að ræða samsetta líf- og slysatrygg- ingu fyrir Iántakendur í bankanum, sem greiðir eftirstöðvar láns, svo að engin greiðsla falli á nánustu ætt- ingja, ef Iántaki slasast eða fellur frá. Dagvist barna óskar aö ráða: Umsjónarfóstru Með dagvist á einkaheimilum. Verksvið umsjónarfóstra er umsjón og eftirlit meö daggæslu á einkaheimiium I umboði Dag- vista barna og Barnaverndarnefndar Reykjavíkur- borgar. Fóstrumenntun og starfsreynsla áskilin. Upplýsingar veitir Fanny Jónsdóttir, deildarstjóri í síma 27277. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst n.k. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Njóttu ferðarinnar! Aktu eins og þú vilt að aðrir aki Góðaferð! (feF FERÐAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.