Alþýðublaðið - 18.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.02.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ — Nýlega léz(® f Goole á Eog iacdi ni*ður aö nafui S*mut l Gíb betsíoo, sem hefði orðið ioo ara »ú 1 ep-11 ef hann heiði iifað. H-rrn dó á vinnusto'u fytir fá- tæklínga sem voru á sveit, og haíði o;ðið að ieita sér þar st hvirfs tvd siðustu arin Fyrir 50 áium var hann 1 bæjars jorn borg ari»n«r — Brrzkur nám-maður James Peter Boy e að nafni, 34 áea gam all, til heiuiilis í Noith Hyltoa nálægt Sunderland, ætlaði að bjarga barnt undan jarnb autarlest en (éll sjilfur á teinana og beið bana af Birnið bjirgaðíst. — Half miljón af rottum voru drepaar i P*ríi sfðastliðið ár, og kosUði það a annað hundiað þú». kró ur. N okkrar stúlkur geta íengið vinnu við að þvo fisit — By jar fyrstj marz -r- G O t t k a U p . — Upplýsingar á Vesturgötu 29. nmn Menn eru ámlntir um að tilkynna flutnicg svo að lesið verði af mælunum við burtförina. Nýjir innflyfje* dur f fbúðir eru ámintir um að g^Bga úr skugga ura hvort lesið hafi verið af mælunura fy ir innflutningino, annars geta þeir áít þsð 4 hætju að þejm vejði reiknuð notkua frá s ðasta aflestri íyrri leiuj nda. Rafmagnsstjórinn í Reykjavik. — Við Vestur Ástraliu fengust yfir síðustu „vertið* p*rlur, sem virtar voru samtifs a 67 820 sterl ingspund, og af periuskel (.skel plctu*) 268,787 stpd virði. — Tnl.ga um að lögbjóða 8 stunda vimudag við landbúnað á Frakklandi (eins og er við íðn-ð) var feld með 498 atkv. gega 83 á fr&nska þingitiu. — Verkamenn í bo'ginni Pue bla í Mexkó, rétt sunnan við M xikóborg, hófu rauða fánann rétt fyrir nýjáiið og iýstu því yfir að borgin væri sovjedýðveldi Ídú- sr borgarinnar eru 96 þús í bo'ginni Touicoing eyðilögð- ust við stórbruna 50 þús. kr vjrði af vinföngum. Maður að nafni Róienkrantz lagðist af því í rúmið dljsfei. ar felað allrar alþýðu. Leðnpsj Btíflvél til sölu með taektrænsveiði Vitastíg 11, (kj;lía?anunn). Á Gai'ði læ*t harífisnurj k>yddsdd og kæfa. Komið Oi> skpðið. a*y<uo;bnn þsr Ritstjóri og bygð >m <ðu- : Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg Edgar Rtce Burroughs\ Tarzan, verið svo klaufalegt og Iengi. að læra að sjá fyrir sér sjalft. Það gat ekki einu sinni matað sig, og þó voru tólf tungl slðan Kala tók það að sér. Hefðu þær vitað að barnið hefði lifað meira en þrettán tungl áður en Kala fór að fóstra þgð, hefðu þær verið alveg vísar uni, að það yrði aldrei sjálfbjarga, því litlu aparnir voru eftir tvo eða þrjá mánuði orðnir eins þroskaðir eins og þetta mannsbarn var eftir tuttugu og fimm mánuði. Tublat bóndi Kölu, var bálvodur, og hefði Kala ekki gætt barnsins svo ve), hefði hann fyrir löngu verið bú- ísa að Þvf fyrir „Hann verður aldrei mikill api," sagði hann. „Þú munt altaf þurfa. að bera hann og verja hann. Hvaða gagn ætli hann geri flokknum? Ekkert; verður að eins byrgði. Við skulum skilja hann eftir sofandi 1 háa grasinu, svo þú getir alið aðra og hraustari apa til að verja okkur í ellinni." „Aldrei, Brotnefur," svaraði Kala. „Ef eg þarf alt af að bera hann, þá eg um það." Þá fór Tublat til Kerchak til þess að fá hann til að beita valdi sínu við Kölu, og neyða hana tíl þess að framselja Tarzan litla; það nafn hafði lávarðinum af Greystoke verið gefið, og þýddi það „Hvltskinni.* En þegar Kerchak minntist á þétta, hótaði Kala að hlaupast á brott, ef þeir létu ekki hana og fóstra henn- ar í friði. Og vegna þess að þetta er sjálfsagður réttur skógarbúa, verði þeir óánægðir meðal sinna ættingja skiftu þeir sér ekki meira af Kölu, þvf húp var bæði ung og vel limuð kona, sem þeir vildu ekki missa. Þegar Tarzan óx upp, fér honum hraðar fram, svo hanu var afbragðs klifrari tlu ára gamall, og á jörðinni gat hann gert ýmislegt það, sem litlu systkinin hans gátu ekki. Hann var þeim í mörgu ólíkur, og þau undruðust oft mjög framúrskarandi kænsku hans, en hann stóð þeim að baki að stærð og styrkleik; því tíu ára gamlir voru stóru mannaparnir fullorðnir, sumir meira en sex fet á hæð, en Tarzan litli var að eins hálfvaxinn drengur. En þvílíkur drengurl Frá bernzku hafði hann notað hendurnar til þess að sveifla sér grein af grein eins og mamma hans gerði, og er hann eltist eyddi hann daglega löngum tíma i að leika sér.með systkinunum upp í trjákrónunum. Hann gat stokkið tuttugu fet milli greina hæst upp í trjátoppunum, og gripið, án þess að skeika, um grein sem sveiflaðist fyrir hröðum vindi; og ekki var hætt við að greinin brysti. Hann gat látið sig falla tuttugu fet grein af grein og komist þannig á svipstundu til jarðar, eða hann var á augnabliki kominn upp í krónu hæsta trés skógarins með hraða og lipurð íkornans. Þó hann væri að eins tíu ára, var hann eins sterkur og hraustasti fulltíða maður, og miklu snarari en fær- ustu fimleikamenn verða nokkurntfma. Og honum óx afl með hverjum degi. Hann hafði verið hamingjusamur meðal þessara ill- vígu apa; þvf hugur hans þekti ekkert anpað, og ekki vissi hann heldur, að til væri viðari veröld, en skógur- inn sem hann ferðaðist um, eða önnur dýr en villidýr- in sem hann þekti. Hgnn var því nær tíu ára, áður en hann vissi, að hann var ólíkur félögum slnum. Hann fyrirvarð sig fyrir líkamann, sem sólin var búin að gera dökkan, því

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.