Alþýðublaðið - 20.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1922, Blaðsíða 1
Alþýðub Msaml 5.: '••;,.,; ", ¦&« •'¦ ¦•' ¦,':'. •• .1 O-efiO 4t sftf JLÍþý43haiaolc^c»|U|R 1922 Máhudaginn 20 íebruar. w„i , 42 tölubiað -fjártogin 1923. *He> íer.-'á eftir stuttur útdr-áttnr. •^r .írv. því ti! fjárlaga 1923, er atjórnin leggu; fyrir þingið. Tekjur áætiaðsr: Skattar og toilar';kr. 7050000 "(þzr af fasteigna-, tekju- og eigaa- gkattar IOIOOOO kr., útflutnjngs- gjald kr. 600000, áfengistollur 250000 kr., tóbakstollur 600000 kr, kaffi- og sykurtollur 800000 kr., vörutoiiur 1200000 kr., stimpil gjidd 500000. kr , póst- og síma tekjur kr. 1300000, tób&kseinka- salan kr. 200000 og bifreiðaskattur „30000 kr.), tekfur af fasteigsuaa kr. 190050 (afskipum kr. 150000, aí kirkjum 50 kr, o. fl.), tekjur af böukurn, Ræktucarsjoði, verðbréf- nm o fl. kr. 576000 (greiðsla frá JLandwerziunmnni áætíuð kr. 240 þús,), óvísar tekjur kr. 22400. Gjöla áætluð: Greiðsiur af Iánum og framlag til Landshankans 1709313 kr. og <95 aurar, borðfé konuags 60 þús. kr, alþicgiskosnaður 223 þús. kr, tii ráðuneytisins, hagstofunnar o. ð, 302080 kr. (þar af til 3 ráðherra 34 þús. kr., laun starfsmanna stjórnarráðsins 95940 kr. og annar kostnaður við stjórnarráðið 22000 kr, hagstofan 47800 kr. og til sendiherra í Khöfn 44 þús. kr), dómgæzla og lögreglustjórar o. fl. ;kr. 498420 (þar af hæstiréttur kr 61300, skrifstofukosthaður bæj- arfógetans i Rvík kr. 30400, kostn aður lögreglustjóracs i s. st. kr. 58500), til læknaskipunar og heil þrigðismáia . kr. 703756 (þar af Saun kr. 327240), til samgöngu- fnála kr. 2102240 (þar af póstmál Jkr. 422900, vegaþætur kr. 340940, samgöngur á sjó kr. 300000, sfm- inn kr. 921100, vitamál kr. 117 þús. 300), til kirkju og keslumála kr. 1292588 (þar af til „andlegu stéttarinnar" kr. 281308), til vís inda, bókmenta og lista kr. 204 þús. 300 (þar af ti! Bjarna frá Vogi 1200 kr. til að þýða Goethes Faust, 20000, kr skáldastyikur, 40000 kr. tii veðurathugaaa og veðurskeyta), ti! verklegra fyrir tækja, kr 5 532820 (þar af ti! Bún aðarfélags íslands kr. 155000, til skógræktar kr. 23500, til Fsskifé- lagsins kr. 45000, til björgunar skipsins „Þór" ,kr. 20000, laun húsgerðarsBeistzra ríkisins og að stoðaraanns hans kr. 15200), til eftirkuna og styrktarfjár kr. 202 þús 725 og til óvísra útgjaida kr 100000. Alls eru tekjurnar áætlaðar kr. 7838450, en gjöldin kr. 8036243, s'vo trkjuhaliicn verður kr. 197 þús 793 Við lestur þessa frumv má sjá , að gerð er tiiraun til þess að lækka útgjöldin sumstaðar, enda kemur það fram í athugasemdura við frv., þó er hækkaður að mikl- um mun kostnaður við erindreka staifið í Höfn, sem ýmsir telja að falla mætti niður. Kostnaðurinh við stjórnarráðið virðist nokkuð hár. Hagstofan er dýr stofnuh, ssmanborið við það sem hún þyrfti að afkasta, svo hún kæoii að" eiahverju gagni. Laun iækna eru kr. 327240 og virðist það eagin smáfúiga, þegar þess er gætt, hve almenningi verða lækningar dýrar, þrátt fyrir föstu launin Fátæklingar verða svo að segja annaðhvort að fara á sveit ina, ef þeir veikjast svo læknis þurfi við, eða déyja drotni sínum. Eg er þó með þessu ekki að segja, að föst laun lækna séu of há, heldur vildi eg benda á þá þöif, sem fyr eða síðar felýtur að krefjast þess, að iæknar verði launaðir sómasamlega afalmanna- fé, en lœkráHgar uilar verði síðan bkeypis Nú eru læknar launaðir að yísu, eips pg sjá má af fj^irl, en tlmencingur verður/ó að greiða marg/alda þessa fjárhæð engu að síður í ofanálag. Eitt mætti at huga til sparnaðar, en það er hvort ekki mundl ódýrara að hafa póst og símamál undir sömu skrif stofu hér £ Réykjavik, og sameina sem 'mest út um Iahdið póst o|»- r>ím£Stúðvar. Þeir sem að þéssum roálum starfa fengju þá kanrtske viðunandi laun og samt sparaðist fé, með sameiningunni. Sparnað arnejnd þlngsins athugar kacnske þetta. Kostnaður við „andlegu stéttina" er áætkður 268808 kr. Hvort mundi ekki þarca iiður, sem spara mættí Iandssjóðif Ýmsir hétdu fasx fram skilnaði ríkis og kirkju fyrir nokkrum árum, en alt það skraf hefir failið niður I\!ú er kkkjan þungur baggi á landssjóði, sem vfst mætti varpa af honum f þessu árferði. Enda eðlilegast áð mönn- um sé frjáist að trúa og dýrka guð sinn án íhlutunar „veraldiega valdsins". Og ekki er ólíklegt að trúáráhugi mundi vakna í landinu, ef favér söfnuður yrði að hugsa fyrir presti sínum og kirkju. — Sparnaðarnnýndin íhugar þeíta senniléga. Einn er sá sparnaður sem ekki borgar sig, en það er að skera svo við neglur sér styrk til efni- legra námsmanna, að ekkert gagn verði af. Aðeins 8000 kr. eru á- ætlaðar tii stúdenta er nám stunda við erlenda háskóla,. 1200 kr. tii hvers. Þetta er hlægilega nánasar iega við neglur skorið, þegar það er athugað, að hér við Háskólann eru engin verkvisindi kend, ný- síofeuð er undirbúningsdeild í þeim fræðum, og lacdinu er einmitt stór þörf á góðum mönnum og mörgum f þeim greinum. Eiga allir þeir stúdectar sem utan vilja fara næstu árin, að hætta námi? Eða hver er tilætluniní Og er nokkurt vit i því að veita Gagnfræðaskóla Akureyrar aðeins 700 kr. námsstyrk, en Mentaskólanum 3600 kr. (rúmlega 5 sinnum hærri styrk). VÍII ekki nientamálanefndn d. athuga þetta? Hvaða störfum gegnir húsagerð- armeistari ríkisins, svo hann þurfi hátt launaðan aðstoðarmann? — Sparnaðarnefnd athugar það vafa- iaust. Kvásir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.