Alþýðublaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 1
MOTMÆLA EIGIN UNDIRSKRIFT! Jón Baldvin fékk framgengt ýmsum breytingum varðandi vaxta- kjör skuldabréfa sem lífeyrissjóðirnir kaupa af Húsnæðisstofnun. Samkomulag var undirritað í gær og er það talsvert öðruvísi en fyr- irfram hafði verið reiknað með. Blekið var ekki þornað á undir- skriftunum í gær þegar fulltrúar lífeyrissjóðanna sendu frá sér mót- mælayfirlýsingu. Nánar um þetta í fréttunum á bls. 3. KVIKMYNDAHÁTÍÐIN HEFST UM HELGINA Eini íslenski kvikmyndaleikstjórinn sem á mynd á hátíðinni er Lár- us Ýmir Óskarsson. „Den frusna Ieoparden“ er til untræðu í viðtali við Lárus á bls. 5. Forsíðumyndin er hins vegar úr „The legend og Souram. ÓGNIRNAR I' UMFERÐINNI eru til umræðu í opnuviðtali Alþýðublaðsins við Arnþór Ingólfs- son aðstoðaryfirlögregluþjón í tilefni af umferðarátaki lögreglunn- ar í Reykjavík. umarauki 29. september...............................1 eöa 3 vikur 6 október...................................2 eða 3 vikur Heimferð í leiguflugi eða um London. Hægt að framlengja dvölina þar. Afsláttur fyrir eldri borgara í 3ja vikna ferö kr. 5.000 Afsláttur fyrir eldri borgara í 2ja vikna ferö kr. 3.300 Afsláttur fyrir börn. Hjúkrunarfræðingur verður með í þessum ferðum. Fáið nánari upplýsingar um verð og ferðatilhögun hjá okkur. Góð greiðslukjör. Láttu drauminn rætast. Njóttu sólar og hlýju á Costa Blanca ströndinni í október. KOMDU MEÐ TIL BENIDORM.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.