Alþýðublaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 16
16
Laugardagur 19. september 1987
Eftirtaldar greinar eru í boði á haustönn 1987 ef
þátttaka leyfir:
Tungumál: íslensk málfræði og stafsetning. ís-
lenska fyrir útlendinga. Danska 1.—4. flokkur.
Norska 1,—4. fl. Sænska 1.—4. fl. Enska 1.—5. fl.
Skrifleg enska. Þýska 1,—4. fl. ítalska 1.—4. fl.
ítalskar bókmenntir. Spænska 1,—-4. fl. Spænsk-
ar bókmenntir. Franska 1,—4. fl. Portúgalska.
Gríska. Hebreska. Tékkneska.
Verslunargreinar: Vélritun. Bókfærsla. Tölvunám-
skeiö. Stærðfræði (grunnskólastig/framhalds-
skólastig).
Verklegar greinar: Fatasaumur. Myndbandagerð.
Myndmennt. Leðursmíði. Skrift. Skrautskrift.
Postulínsmálun.
Námskeið í undirbúningi: Bókband. Að gera upp
húsgögn. Ferðamannaþjónusta.
Einnig verður boðið upp á kennslu í dönsku,
sænsku og norsku fyrir börn 7—10 ára, til að við-
halda kunnáttu þeirra barna sem kunna eitthvað
fyrir í málunum. Kennsla hefst í febrúar.
í almennri deild er kennt einu sinni eða tvisvar í
viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11
vikur.
Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Laugalækjar-
skóla, Gerðubergi og Árbæ.
Námsgjald fereftirkennslustundafjöldaog greið-
ist við innritun.
Innritun fer fram 21. og 22. sept. kl. 17—20 í Mið-
bæjarskóla.
Kennsla hefst 28. sept.
Jakob Jónsson
sýnir í
Ásmundarsal
Jakob Jónsson sýnir olíumálverk
í Asmundarsal við Freyjugötu frá
19. sept.—4. okt.
Hann hóf myndlistarnám í Kaup-
mannahöfn 1965, við Ny Carlsberg
Glyptotek og að því loknu stundaði
hann nám við Listaháskólann hjá
próf. S. Hjort Nielsen, en þar lauk
hann námi árið 1971.
Jakob hefur áður haldið 3 einka-
sýningar:
I Bogasalnum 1976
í Listasafni A.S.Í. 1981
í Listasafni A.S.Í. 1984
Á sýningunni eru 27 verk.
Sýningin er opin virka daga:
16—22 um helgar: 14—22
Haukur Torfason
útsölustjóri
Fjármálaráðherra hefur skipað
Hauk Torfason, forstöðumann
Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyr-
ar, í stöðu útsölustjóra ÁTVR á Ak-
ureyri.
Umsóknarfrestur rann út 20.
ágúst sl. Alls sótti 21 um stöðuna.
ÖKUM EINS OG MENN!
eins oq þú vilt
að aðrir aki!
U^FEROAR
Almennt starfsfólk
Kjötiðnaðarmenn
Við óskum eftir að ráða starfsfólk til:
1. Skráningarvið bónuskerfi
2. Eftirlit með ræstingu.
3. Almenn störf í kjötiðnaði.
Góð vinnuaðstaða og mötuneti á staðnunv
Nánari upplýsingar hjá verkstjóra í síma
686366 (28).