Alþýðublaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 18
18
Laugardagur 19. september 1987
Hjúkrunarfræðingar
Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar eða
síðar. Góð launakjör í boði. Aðstoðum með
húsnæði.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
92-27151.
Dvalarheimili aldraðra Suðurnesjum.
Garðvangur
Pósthólf 100—250 Garði.
Njóttu ferðarinnar!
Aktu eins og þú vilt að aðrir aki
Góða ferð! (|
UMFERÐAR
RÁÐ
/’------------------- " ' ------------------------
Útboð
Ólafsvíkurvegur, Vegamót—
Hofsstaðir
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í
ofangeint verk. Lengd vegarkafla 2,5 km,
fylling og buröarlag 41.000 m3.
Verkiö skal lokiö 25. júlí 1988.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð rík-
isins í Borgarnesi og Reykjavík (aöalgjald-
kera) frá og með 22. þ.m.
Skilaskal tilboöum ásömu stööum fyrir kl.
14:00 þann 5. október 1987.
Vegamálastjóri
Laugavegi 67
S:12880
Landsvirkjun:
Fram-
kvæmdir
og
rannsóknir
á næsta
r ■
ari
Á fundi í stjórn Landsvirkjunar í
gær var samþykkt áætlun um fram-
kvæmdir og rannsóknir fyrirtækis-
ins á næsta ári. Eru niðurstöður
áætlunarinnar þær að ætlunin er
að verja alls 291 millj. kr. til fram-
kvæmda við Blönduvirkjun miðað
við gangsetningu virkjunarinnar
1991, 195 millj. kr. til byggingar
nýrrar stjórnstöðvar í Reykjavík og
a AKureyri og 44 millj. kr. til bygg-
ingar nýrrar aðveitustöðvar í Kap-
elluhrauni sunnan Hafnarfjarðar
og endurbóta á aðveitustöð við
Varmahlíð. Þá er gert ráð fyrir fjár-
veitingu að fjárhæð 8 niilíj. kr. til
virkjanarannsókna 1988. Alls er
hér um að ræða fjárfestingu að
fjárhæð um 538 millj. kr. á verðlagi
í árslok 1986. Þar við bætast vextir
vegna framkvæmda á árinu 1988 og
fallins kostnaðar á fyrri árum að
fjárhæð alls 229 millj. kr.
Gert er ráð fyrir að því að kostn-
aður við stjórnstöðina að fjárhæð
195 millj. kr. verði fjármagnaður
með eigm fé Landsvirkjunar en tek-
in verði erlend lán fyrir öðrum
kostnaðarliðum að fjárhæð alls
572 millj. kr. Á móti kemur að af-
borganir af Iánum Landsvirkjunar
áætlast verða alls 1.157 millj. kr. á
næsta ári, þannig að skuldir fyrir-
tækisins koma til með að lækka um
alls 585 millj. kr. á árinu 1988, til
viðbótar svipaðri lækkun í ár. Þrátt
fyrir lántökur vegna framkvæmda
á þessum tveim árum munu skuldir
Landsvirkjunar samt sem áður
lækka um allt að 1.200 millj. kr.
alls.
Á fundi stjórnar Landsvirkjunar
í dag var ennfremur fjallað um verð
á ótryggðu rafmagni til Rafmagns-
veitna ríkisins vegna rafhitunar í
Vestmannaeyjum. Var samþykkt að
veita 22% afslátt af gjaldskrárverði
ótryggðs rafmagns að meðtöldum
kostnaði við nauðsynlega flýtingu
fjárfestingar í spennuvirki við Búr-
fellsstöð. Er hér verið að greiða fyr-
ir þvi að raforka verði fyrir valinu
sem sá orkugjafi er leysi núverandi
hraunveitu í Vestmannaeyjum af
hólmi. Við þessar ráðstafanir lækk-
ar rafmagnsverð Landsvirkjunar til
Rafmagnsveitna ríkisins vegna raf-
hitunar í Vestmannaeyjum með
ótryggðu rafmagni úr 29,0 aurum á
kWst að fyrrnefndum flýtingar-
kostnaði meðtöldum í 22,5 aura á
kWst við stöðvarvegg Búrfells-
stöðvar. Var samþykkt að afsláttur
þessi yrði veittur samkvæmt nánara
samkomulagi, en þó ekki lengur en
til 1991, þar sem gera má ráð fyrir
því að eigi síðar en þá gangi í gildi
ný uppbygging á gjaldskrá Lands-
virkjunar, bæði hvað snertir for-
gangsorku og ótryggða orku. For-
senda þessarar samþykktar er sú að
verðlagning rafmagns til rafhitunar
í Vestmannaeyjum verði að öðru
leyti til lykta leidd af þar til bærum
aðilum.
Drögum vel úr ferð
við blindhæðir og brýr.
GÓDA FERÐ!
■< ' '-O