Alþýðublaðið - 20.02.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 20.02.1922, Page 1
Oefið fit al Alþýfiaflokknnip ■ ' ' :: • : ■■■ ■ i \ , 1922 Mánudaginn 20 febrúar. ■ ,1 h' r Uifr ■ 42 tölubiað fjáriSgin 1923. Hér fer á efísr stutf.ur útdráftur iír írv þvf til fjáilaga 1923, er stjórnin leggu fyrir þingið. Tekjur áætlaðar: Skattar og toilar kr, 7050000 (þar af fasteigaa-, tekju- og eigaa- skattur 1010000 kr., útflutnings- gjald kr. 600000, áfengistollur 250000 kr., tóbakstollur 600000 kr, kaífi- og sykurtollur 800000 kr., vörutollur 1200000 kr., stimpil gjsld 500000 kr, póst- og síma tskjur kr. 1300000, tóbakseinka- sahn kr, 200000 og bifreiðaskattur joooo kr.), tekjur af fastsignum kr. 190050 {af skipum kr. 150000, af kirkjum 50 kr. o fl.), tekjur af bönkum, Ræktunarsjóði, verðbréf- 13m o fl. kr. 576000 (greiðsla frá Landsverziuninnni áætluð kr. 240 þús,), óvfsar tekjur kr. 22400. Gjöla áætluð: Greiðslur af iánum og fratniag til Landsbankans 1709313 kr. og 95 aurar, borðfé konungs 60 þús. kr, alþingiskosnaður 223 þús. kr til ráðuneytisins, hagstofunnar o. fl, 302080 kr. (þar af til 3 ráðherra 34 þús, kr., laun starfsmanna stjórnarráðsins 95940 kr. og annar kostnaður við stjórnarr'áðið 22000 kr., hagstofaa 47800 kr. og til sendiherra { Khöfn 44 þús. kr), dómgæzla og lögreglustjórar o. fl, kr. 498 420 (þar af hæstlréttur kr 61300, skrifstofukosthaður bæj- arfógetans í Rvík kr. 30400, kostn aður iögreglustjórans í s. st. kr. 58500), til læknaskipunar og heil brigðismála kr. 703756 (þar af laun kr. 327240), til samgöngu- mála kr. 2102240 (þar af póstmál kr. 422900 vegabætur kr. 340940, samgöngur á sjó kr. 300000, sfm- inn kr. 921100, vitamál kr. 117 þús. 300), til kirkju og keslumála kr. 1292588 (þar af til „andlegu stéttarinnar" kr. 281308), til vís inda, bókmenta og lista kr. 204 þús. 300 (þar af til Bjarna frá "Vogi 1200 kr. til að þýða Goethes Fauit, 20000 kr skáldastyrkur, 40000 kr. til veðurathugsaa og Vtiðurskeyta), ti! verklegra fyrir tækja kr 532820 (þar af til Bún aðarfélags íslands kr, 155000, til skógræktar kr. 23500, til Fiskifé- lagsins kr. 45000. til björgunar skipsins „Þór“ kr. 20000, laun húsgerðarmeistara ríkisins og að stoðarmanns hans kr. 15200), til cftirlauna og styrktarfjár kr. 202 þús 725 og til óvísra útgjaida kr 100000. Alls eru tekjurnar áætlaðar kr. 7838450, en gjöldin kr 8036243, svo trkjuhallian verður kr. 197 þús 793 Við Iestur þessa frumv má sjá að gerð er tiiraun til þess að lækka útgjöldin sumstaðar, enda keraur það fram í athugasemdura við frv., þó er hækkaður að mikl- um mun kostnaður við erindreka staifið í Höfn, sem ýmsir telja að falla mætti niður, Kostnaðurinn við stjórnarráðið virðist nokkuð hár. Hagstofan er dýr stofnun, samanborið við það sem hún þyrfti að afkasta, svo hún kæmi að' einhverju gag»i. Laua lækna eru kr. 327240 og virðist það engin smáfúlga, þegar þess er gætt, hve almenningi verða Iækningar dýrar, þrátt fyrir föstu l&unin Fátæklingar verða svo að segja annaðhvort að fara á sveit ina, ef þeir veikjesf svo læknis þurfl við, eða deyja drotni sínum. Eg er þó með þessu ekki að segja, að föst laun lækna séu of há, heldur vildi eg benda á þá þörf, sem fyr eða siðar felýtur að krefjast þess, að læknar verði launaðir sómasamlega af almanna- fé, en lœkningar ailar verði síðan bkeypis Nú eru læknar launaðir að vísu, eics og sjá má af fjárl, en slmenningur verður pó að greiða margfalda þessa fjárhæð engu að síður í ofanálag. Eltt mætti at huga til sparnaðar, en það er hvort ekki mundl ódýrara að hafa póst og sfmamál undir sömu skrif stofu hér f Reykjavfk, og sameina sem mest út um bndið póst 03; pímastöðvar. Þeir sem að þessum málum starfa fesigju þá kannske viðunandi laun og samt sparaðist fé, með sameiningunni. Sparnað arneýnd þlngsins athugar kacnske þetta. Kostnaður við .andlegu stéttina* er öætlaður 268808 kr. Hvort mundi ekki þarna liður, sem spara mættí landssjóði? Ymsir héidu fasf fram skilnaði ríkis og kirkju fyrir nokkrum árum, en alt það skraf heflr faiiið niður I\ú er kkkjan þungur baggi á iandssjóði, sem vfst mætti varpa af honum f þessu árferði. Enda eðli’egast að mönn- um sé frjáist að trúa og dýrka guð sitin án fhiutunar „veraldlega valdsins". Og ekki er ólfklegt að trúaráhugi mundi vakna í landinu, ef hver söfnuður yrði að hugsa fyrir presti sfnum og kirkju. — Sparnaðarnnfndin íhugar þetta sennilega. Einn er sá sparnaður sem ekki borgar sig, en það er að skera svo við neglur sér styrk til efni- legra námsmanna, að ekkert gagn verði af. Aðeins 8000 kr. eru á- ætlaðar til stúdenta er nám stunda við eilenda háskóla,. 1200 kr. til hvers. Þetta er felægilega nánasar lega við neglur skorið, þegar það er athugað, að hér við Háskólann eiu engin verkvfsindi kend, ný- stofnuð er undirbúningsdeild f þeim fræðum, og iandinu er einmitt stór þörf á góðum mönnum og mörgum í þeim greinum. Eiga allir þeir stúdentar sem utan vilja fara næstu árin, að hætta námi? Eða hver er tiiætiunin? Og er nokkurt vlt f þvf að veita Gagnfræðaskóla Akureyrar aðeins 700 kr. námsstyrk, en Mentaskólanum 3600 kr. (rúmlega 5 sinnum hærri styrk). Vill ekki tnentam&lanefnd n d. athuga þetta ? Hvaða störfum gegnir húsagerð- armeistari rfkisins, svo hann þurfi hátt iaunaðan aðstoðarmann? — Sparnaðarnefnd athugar það vaía- laust. Kv&sir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.