Alþýðublaðið - 20.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.02.1922, Blaðsíða 2
2 A L Þ YÐUBLAÐtÐ JréJ úr ynpafjSllnm Eftir Halldór frá Laxnesi. ----- (Nl.) En eitt veit eg: sósfalimsinn, kommúnisminn, anarkisminn, alt á það meiri framtfð fyrir höndum en oss grunar. Eg veit, að það sigrar fyr eða seinna, ekki eins og það nú er, heldur umbætt margsinnis, þroskað og mikiu fuli- komnara en vér þekkjum það nú, því þessar stefnur eiga án nokk- urs efa f sér falinn möguleikann til meiri og meiri fuilkomnanar, eins og ait það sem er af góðum rótum runnið og er til orðið af þrá eftir mannlegri velferð, mann legri fullkomnan, dýrari Kfsverð- inætum. Eg mundi þora að gefa höfuð mitt f veð fyrir þvf, að þessar stefnur, f hinni fuilkomnari mynd sinni, leggja undir sig heim- inn, og að það er jafn árangars laust að reyna að berja þær niður með valdi eins og að reyna að gleypa sólina. Þetta er enginn spádómur, — allar leiðir liggja til Róm — til þess stefna allir sterk- ustu straumar f þjóðfélaginu, um heim ailan, að einhverskonar kommuninismi nái yfirhöndinni; út frá hinu núveranda ástandi er það hin einasta rökrétta niður- staða sem hugsanieg er, — önnur en endalaus strið og eyðileggingar og brjálæði. Við verðum að sætta okkur við þetta, hvort að okkur þykir betur eða ver. Rásviðburð- anna er sterk, næstum eins og lögmál, og vér virðumst vera henni háðir meira en hún oss. Og svo sanfiariega, sem himininn er uppi yfir okkur, það er oss ekki hugg- unarríkt íslendingum og virðist benda til þess, að vér séum að gefa hugi vera á vaid hinni mestu ógiftu, ef vér hötum og hræðumst hugsjón sem er tiiorðiu af goðum- ifkum mönnum, sem að trúðu á möguleikann fyrir þvf, að öil djúp mannlegrar eymdar yrðu upp- ausin, og ekkert viidu annað en meiri fulikomnan, meiri velferð yfir mannheima. Og annað veit eg: Hatur, vald* beiting, barsmíðar og ofsóknir steína ekki í áttina til mannlegrar fullkomiauaar, og þær eiga aldrei rót sfna að rekja tii óskarinnar uíb velfeíð mannkynsiss, heldur svo sKö,ssrlega, sem að jörðin er untíír fótum okkar, stafar það frá Bafstöðvar til sölu. Rafstöðiu á Vffilstöðum er tii sölu; 15 hestafla Dieselmótor og 10 hestafla varamótor (Danmótor), rafvél 15 hestafla ásamt mælatöflu og mæium og rafgeymir 135 amperstunda. Ennfremur er rafstöðin á Lauganesspítala til sölu: 6 hestafla mótor með rafvél og töflu og lé- legum rafgeymi. Msnn snúi sér til Guðmundar J. Hlíðdals, verkfiæð- ings í Reykjavfk, eða beint til ríkisstjórnarinnar. því gagnstæða: að vfsu frá hug- sjón, svo fremi að vér ieyfum oss að nota það orð, en það er hug- sjónin um hið heilaga ego (eg) og eiginhagsmunina. Stríð hefir aldrei verið háð af öðrum ástæð- um, hvað menn hnfa elskað sjálfa sig heitt. það er: hatað aðra mikið. Menn berjast og verðast að bönum sakir þess, að þeir hafa æft sig f að þrengja sál sfna,' svo að hún getur ekki þanið sig út yfir víðara hugtak en það, sem heitir eigin- hagsmunir. Sá, sem á maunlega fullkomnan fyrir hugsjón, h?nn sýnir mikiilæti sitt f þvf, að vera vaxinn hverri móðgun. Það cr ekki hann sem aldrei þreytist á að saurga sjálfan sig með reiði og illýðgi, ekki hann, sem rýkur upp blóðillur og sér ailskonar stór mensku í þvf falna, að vera æfin- lega reiðubúinn til að reka augað út úr náunganum, hvenær sem stigið er ofan á tána á honum. Þessir menn, sem tilbiðja sitt heilaga .eg* og eiga ekkert ann- að, þeir eru fátækir, óendanlega snauðir og herdeildir þeirra, hvort þær eru hvítar eða svartar, er brjóstumkennanlegt volað fólk, sem hefir látið hrífa sig og brjála til þess að heyja stríð, berja, drepa, beita valdi, með öðrum orðum: svívirða hina manniegu mynd, mynd Guðs. Innsbruck, Tirol, 17. des. 1921. Halldór frá, Laxnesi. Til Þórðar Edilonssonar. ” : (Ni.) Áður fyr, þegar einveldið og lénsfyrirkoæuiagið ríkti í heimin- um þótti það vissrsti vegurinn til valda og metorða, að kotna sér vel við einvaldinn og aðalinn og styrkja vald hans. En nú þykir það vissasti veguriun tii auðiegð- ar og frama, að köma sér inn undir bjá auðvaldinu; það erir taglknýtingar og dindlar auðvalds- ins. Þórður læknir má ekki halda að eg telji hann taglhnýting eða dindil, hann er sjáifur útgerðar- maður. Á fundinum lýsti iæknirinn því yfir, að hann væri hœgfara jafn■ aðarmaðnr. Það eru ekki nema örfá ár siðan að orðið jafnaðar- maður var svo óvinsælt, að þaS voru fiðeins hinir huguðustu verk- lýðssinnar, sem þorðu opinberlega að kannast við að þeir væru jafn- aðarmenn, en nú eru andstæðing- ar jafnaðarstefnunnar farnir að skreyta sig með orðinu jafnaðar- maðurl Eg Iít svo á þessa menn sem einskonar orðaþjófa, menn sem sigla undir fölsku flaggi, hrópandi til jafnaðarmanna, sem þrá jafn- rétti: Eg er jafnaðarmaðuri Þeir eru sem girnilegt tilbúið agn, sent hsflr dauða verklýðshreyfingarinn- ar innifalið. Jafnaðarmenn geta þeir einir talist, sem játa stefnuskrá. jafnaðarmanna, en allir hinir, hversu góðar og göfugar hugsjón- ir sem þeir hafa, eru ekki jafnað- armenn. Þórður Edílonsson er á- gætis maðnr, og eg efast ekkert um það, að hann vill bæta kjör hins fátæka almúgá, en hann er ekki .social demokrat*, sem vér köllum hægfara jafnaðarmann Ef hann væri það, þá hefði hann fylgt alþýðunni í Hafnarfirði 1 kosningabaráttu hennar, því áreið- snlega voru það ekki bolsivíkar sem í kjöri voru, Það er ekki nema eðlilegt, að lækninum hrfósi tiugur við Al- þýðubiaðinu og stefmi þess, þar sem það berst fyrir þjóðnýtingu tógaraana Þórðar læknir er, sent Eilkunnugt er, eina af eigendum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.