Alþýðublaðið - 20.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ þeirra. Ef togarsrsir yrðu þjóð siýttir, mundi ágóðinn af útgerð . þeirra hætta að renna í hans eigin vasa, en alþjóð hijóta blessun af. Það er ekki nema rétt hjá lækn inum, að það borgar sig ekki fyrir útgerðarmenn að gera út togara sína á þeim tfmabilum sem rekst ur þeirra hlýtur að hafa tsp í íör með sér fyrir þá. Þá er betra fyrir togaraeigendurna að binda þá við garðinn og láta þá liggja aðgerð- gerðarlausa, svifta þúsundir verka- manna atvinnu sinni, svo þeim liggí við svelti. Þeir — útgerðar mennirnir . — geta setið rólegir heima við arineidinn og notið góðs af ágóða betri tfmánna og beðið betri tíða, þótt land og lýður !é magnist við aðgerðaleydð. Svo, svona rétt til hátiðabrigða, geta þeir fróað sálu sinni með ofur litlum t Imusum til sársoltins al múgans; það er alt af svo þægt legt, að fá þakklæti aimennings ofan á alla blessaða hvíldina og aðgerðarleysið I Læknirinn viðurkendi það á fuudinum, að togarafélögunum væri óviturlega stjómað, og er það rétt. Þ&ð er lítil voa, &ð útgerðin geti botið sig, nema þegar allra hczt iætur, þar sem það em svo margir dýrir og óþarfir menn, sem hvíla á henni, svo vill það brenna við, að það er togað í alófæruui veðr um og þar aí leiðandí slitin og purpuð hin dýru tæki, botnvö-p urnar. Tap útgerðarinsar er ekki ætíð óísagnaður skipstjóranna. Ef togararair' yrðu gerðir að þjóðareign, muitdu auðvitað hinir færmtu menn verða valdir til þess, að stjórna þeim, þeim haldið út ailan ársins 'hring, góðu tísmabilin látin bera þau lakari. Verkamenn til sjós og lands mundu itaía næga atvinnu og landið svo miklu meira að selja. Fr. H. Arason. Um lagiu og vegbu. Rétta orsökin. Mgbl. segir frá þvf á föstudtgian, að verksmasna- satnbandíð norska hafi mist 40 þús. meðlimi á 9 mánuðumi. og segir að orsökina sé að firaa í sjómanniwé'rkfállinu og allsfe'ef jar- werkfailinu i N©regi í 'fyrrasumar. Líkkistuvinnustofan * Laugsveg 11 annast jarðarfarir að öllu leyti fyrir lægra verð en þekat hefir undanfarið. Helgi Helgason. — Sími 93. Bíýttl Nýttl Upplestur i Báruhúsinu 21. b. m. kl. 8«/a e. m. fil styrktar fátækrl konu, sem þarf spítalavist sem fyrst Spennandi sögur og kvæði verður lesið upp. — Inngangur i kr. fyrir fullorðna, fyrir börn 50 aurar. Opnað og byrjað að selja að göngamiða kl. 8 e m. Handsápur eru ödýrastar og beztar i Kaupfélaginu. Laugav. 22 og Gamla bankanum. Nýkomið handa sjómðnnum: Oifukápur. Oífubuxur. Sjöhattar. Trébotgaskór. Færeyskar peysur. íslenzkar peysur. lslenzk ullar nærföt. Sjóvetlingar. Sokkar. Treflar. XanpJéL Reykvikinga. Gamia bankanum. R@i3b.jol gljábvend og viðgerð í Fálkanum. Það er nú ekki óalgengt að það hrfðfækki f verklýðsfélögum eftir verkföll sem ekki bera nægan á- rangur, en reynslah sýnir að það er aldrei nema skamman tfma sem auðvaldið hefir gleði af þeirri fækkun. Þessi fækkun sem Mgbl, ræðir umj stafar þó ekki aí verk- föllunum í fyrrasumar, heldur af hinu afskaplega atvinnuleysi sem er í Noregi, sem gerir það að verkum að menn geta ekki borg að iðgjöld til félaganna (sem gold- in eru máttaðarlega) og þvf stryk- aðir út &f félagaskránni. I landhelgi tók Fálkinn ný- lega Draupnir frá Vestmannaeyj- um og fór með hann inn á Pat- reksfjörð. Ánkafnndnr í bæjarstjórn á morguB kl 4 í G. Templarhúsfnu. Frsmliald sfðasta fundar. Nýkomnlr frá Englandi eru þeir Hiimir og Lelfur heppni. fyrirlestratair hans Corvaldar. Rétt íyrir jólin kom út bók, er nefnist „Nokkrir fyrirlestrar" eftir Þorvaid Guðmundsson, og með því að Alþýðublaðið hefir ekki minst á þessa bófc, viitíi eg kyfa mér að vekja athygli á hcnni. Höfundinn þekkja mjög mgrgir Reykvíkingar, 05» teaœn er líka vel þektur vfðar, og aiiír þekkja hann að góðu einu, og þeir, sem nánar hafa kynst hoaum eru þess full- vissir, að maðurinn er vel gefinn. Hann sýadi það Ifka, að hann vildi ekki liggja á liði sfnu, þeg- ar um það var að ræða að fram- fylgja og starfa að velferðarmáíum þjóðarimnar Hann gekk í Good- Tempiarafékgið og atgrfaði þar með Iffi og sál í ýms fleiiri féiög gekk hann. Haictn aflaði sj;Ufum sér þeirrar fræðslu, sem haass^bezt gat til a'ð geta frætt aðte. — Alla þessa fyrirléstra 1 og miklu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.