Tíminn - 18.10.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.10.1967, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 18. október 1967. TÍMINN 4000 SÝNINGAR í ÞJOÐLEIKHUSINU Næst komandi fimmtudag, þann 19. október verður 4000. leiksýn- ing í ÞjóSleikhúsinu, en nú eru liðin 17 ár frá því að Þjóðleikhús- ið tók til starfa. Á þcssum 17 ár- um hafa um það bil 1.550.000 áhorfendur lagt leið sína í Þjóð- leikhúsið og séð þar hin ýmsu og margbreytilegu verkefni leikhúss- ins, leikrit, söngleiki, óperur og balletta. Þjóðleikhúsið hefur á þessum árum tekið til meðferðar 206 verkefni. Á þessum tíma hafa verið frumflutt 24 ný leikrit eft- Höfum opnað sameiginlega AÐALSKRIFSTOFU að Amtmannsstíg 2B (husi KFUM og K, neðstu hæð). Skrifstofan annast öll afgreiðslustörf fyrir starfsemi vora svo sem greiðslu reikninga, sölu og ( afhendingu minningargpiaida fyrir kristniboðið í | Konsó og Byggingarsjóð KFUM og K, tekur við , framlögum til kristniboðsins í Konsó, árgjöldum j o.s.frv. — Opin virka daga kl. 9,30—12 og 13,30 —17- Laugardaga kl. 9,30—12. — Símar 17536 — 13437 — 23310. K.F.U.M. K.F-U.K. Sumarstarfið í Vatna- skógi Sumarstarfið í Vindás- hiíð Kristniboðssambandið, Bókagerðin Lilja Blaðið Bjarmi Biblíuleshringurinn Landssamband K.F.U.M. Verkstjórar Óskum að ráða vana verkstjóra, er unnið hafa við framleiðslu á strengjasteypu, bitum og steyptum einingum, einnig verkstjóra vana upp- setningu slíkra bita eða eininga. Kunnátta í ensku eða Norðurlandamáli nauðsymeg. Upplýsingar í síma 52485. BIFREIÐAEIGENDUR > Móðuviftur — Víðsýnisspeglar — Flautur — Loftmælar — Hitamælar og fleira í bílinn, — j NÝKOMIÐ. y i S M Y R I L L, Laugavegi 170. Sími 12260 BIFVELAVIRKI Kaupfélag vantar bifvélavirkja. Upplýsingar gefur I STARFSMANNAHALD S.I.S. Trúin flytur fjöll — Við flytjum allt annað senpibilastöðin BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA ir íslenzka höfunda, en auk þess hafa einmig verið sýnd þar flest af hinum eldri og þekktari ís- Jenzku Ieikritum, eins og t. d. Skugga-Sveinn, Piltur og stúlka, Maður og kona o. fl. og sum þess- ara leikrita hafa verið tekin tvisvar til sýninga á sviði Þjóð- leikhússins. Það er einmitt íslenzkt leikrit, sem hlotið hefur mesta aðsó-kn hjá Þjóðleikhúsinu, en það er ís- landskl'ukk.am, sem sýnd var 83 sinnum og var hún séð af nálæ.gt 50 þús. áhorfendum, en æfingar enu nú að hefjast aftur á þessu vinsæla verki og verður leik-urinn frumsýndur í janúar mánuði n. k. Söngleikuri-nin, My Fair La-dy, var sýndu-r 68 sinnum á rúm-um 3 mánutðum o-g sáu 45 þús. leikhús gestir það verkefni. 20 erlendir leikstjórar ha-fa sta-rfað hjá leikhúsinu á s. 1. 17 árum og hafa sumir þeirra sett á svið mörg verkefni, t. d. he-fu-r einn stjórnað 7 sýningum hjá Þjóðl-eikh-ú-sinu. 22 gesta-leikf-lo-kk ar haif-a sýnt á sviði Þj-óðleikh-úss- ins og hafa þessir leikfiok-kar ve-r ið frá 15 1-öindum. Nú eru að hefj- ast aft-ur sýn-ing-ar á söngleiknum „Hornakóraill“, og verður einmitt fyrsta sýning á þessu leikári á þeim leik n. k. fimmtudag og um leið 4000 sýningin á leiksviði Þjóðleikhú-ssins. Þa@ er vel við- eigandi að sýna að þessu sinni nýtt ísleiúzkt leikrit, eftir þrjá u-n-ga og efnilega höfunda, en þeir e-ru Qddur Björn-sson, Leiíur Þór- arinsson og Kristján Árnason. Leikurinn va-r fr-umsýndur s. 1. vor og fé-kk mjög lofsa-mlega dóma hjá öllum gagnrýnendum. Verkið er mjög nýstárlegt og tón listin aðgengileg. Leikstjóri er Benedikt Árnas-on, en aðalleikend ur eru Róbert Arnfinnsson, Þóra Friðriksdóttir, Sigríður Þorvalds- dóttir og Erlingur Gíslason. Um 20 leikar-ar koma fram í þessari sýningu. Hilutverka-skipan er óbreytt frá því í var að öðru leyti en því, að Guðmundur Jón-sson lei-kur nú hlutverk það, sem Jón Sigurbjörnsson lék áður í Horma- kóral. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A II. hæ‘ó. Sölusími 22*11. HUSEIGENDUR Lálið okkur annast sölu á fast- eignum yðar. Áherzla lögð á góða fyrirgreiðslu Vinsamleg- asi hafið samiband við skrif- stofu vora ef þér æöið að selja eða kaupa fastei-gnir sem avallt eru fyrir hendi í miklu úrvali hjá okkur. JÖK ARASON, hdl. Söíumaður fasteigna: Torf' Ásgeirsson, FlB BÍÐUR FÉLAGSMÖNNUM ATHUGUN LJÓSA ÁN GJALDS Félag íslenzkra biferiðaeigenda (F.Í.B.) hefur ákveðið að gefa félagsmönnum sínum kost á at- hugun bifreiðaljósa án endur- gjalds frá 18.—31. október. Þetta er gert með hliðsjón af því, að í hönd fer mesti slysatími ársins, þar sem vaxandi skammdegismyrk ur og versnandi veður gera um- ferðina æ erfiðari og hættulegri, en við slíkar aðstæður er ljósa- búnaður eitt mikilvægasta öryggis atriði bifreiðarinnar. Enda þótt ljós allra bifreiða hafi verið s-tillt fyrr á árinu, þ-á má gera ráð fyrir, að nokkur hluti bif-i'eiða sé ei-gi með ljós í full- kommu lagi, því á skemmri tíma en 4—6 mánuðum geta ljósin far- ið úr skorðum, og e-r því mi-kils um vert að þau séu athug-uð á þessum tíma árs. Þæ-r bifreiðir þurfa sérstaklega á ljósa-skoðun a® h-alda, s-em mik ið héf-ur verið ekið á slæmum veg um, ein-n-ig þær, sem orðið hafa fyrir ei-nhverju hnjaski, ef ljósin hafa bilað, ef breytt hefur verið um samloku-r, nýir hjólbarðar sett ir á biílinn o. fl. Ljósaatbuigunin verðu-r fram- kvæmd á ljóisa-stil-lingarstöð F.Í.B. að Suðurlan-dsbraut 10, sími 3-1100 og verður hún opin frá kl. 8—19 ailla virka daga nema lau-garda-ga, á tímabiliinu 18.31. október. Þetta er í fyrst-a skm. s-em F.I.B. býð-ur félögum sínum þessa sérstöku ör- y-ggislþjónu-stu, og mu-n tímabil TIL SÖLU Loftpressubíll Ford Trad- er, árg 1963- Vörubílar M- Benz 322, 1966 Volvo 1961—’66 Trader 1963—’67 Bedford 1961—’66 Rútubílar' M Benz, 27 m. 1967 M Benz 38 m. 1961 Volvo ’28 ’57 M Benz 17M 1964 Jeppar: Scout 1967 Land Rover 1961—’66 Gipsy 1961—’64 Fálksbílar. allar gerðir. Ríla- og húvélasalan f LVUklaiorg. Sími 23136, þetta e. t. v. verða f-ram-lengt, e-f í ljós kem-ur, að mi-ki-1 þörf er á slií-kri a-thugun. Rangle-ga stillt ljós hafa stu-nd- um valdið stór-slysu-m, og er ástæða til að bend-a ökumönn-um á að n-otfæra sér þjónustu þessa og tryggja sér rétt stillt ljós, slíkt auðveld-ar verulega skammd-egis- aksturinn og gerir hann öru-ggari bæði fyrir ökumenm og aðra veg- farendur. Vetrarfargjöld skipaútgerðarinnar gengin í gildi Str-a-ndferða-skipið Esja var í viðgerð í hálfan m-ánu® í Rey-kja- vik, en f-ór vestur um land í hring ferð 28. sept. s. 1. Fargjöldum og fæðishaldi hefur verið breytt í sama horf og taxta og í fyrravet- ur. 2. farrými lokað, en skyldu- fæði afm-umið á 1. farrým-i. Far- gjöld verða jöf-nuð eftir lands- svæðum, og verða t. d. sömu far- gjöl-d milli Reykjavíkur annars veg-ar og a-llra áætlumarhafna á Vestfjörðum hi-ns vegar kr. 5.5000 á mann m-eð svefnklefa, en auð- vitað a-uk fæðis, en milli Reykja- vikur og Austfjarðaihafin-a mi-lli Djúpavogs og Bakkafj-arðar verða fargjöldin á sama hátt kr. 800.00 með svefnklefa. Frá Síldar- útvegsnefnd SJildarútvegsne.fnd hef-ur svo sem kunn-ugt e-r se-lt með fyirir- framsaminingum til hi-nna ýmsu markaðs-lan-da um 360 þús. tunn- ur síldar. Öll þessi sild átti að verkast í sumar og í haust. Vegna þess, hye síldi-n hefur veiðzt 1-angt undan la-ndi hefur síldarsöltum orðið nær en-gin fyrr en tvær síð- ustu vikurnar. Hafa nú verið salt aðar a-lls um 105 þús. tun-nur mið- að við miðnætti 12. októþer. Það hefur komið greindlega í ljós nú eins og áður, að sú síld, sem ísuð hefur verið í hillum og stíum um borð í síldveiðiskipunum hefur varðveitzt og geymzt miklu betur e-n óísvarin síld. Síldarútvegsn-efind skorar því á skipstjóra síldveiði- ski-panna og aðra, sem blut eiga að máli. að gera ráðstafanir til þess að ísa síldina svo að koma m-egi sem m-estum hluta hennar í sait og gera hana þannig að sem verðmestri vöru til hagsbóta fvr.ir alla aðila.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.