Tíminn - 18.10.1967, Qupperneq 4

Tíminn - 18.10.1967, Qupperneq 4
TÍMINN MroVIKUDAGUR 18. október 1961. HUSBVGGJENDUR! Vér kappkostum ávallt að hafa fyrirliggjandi allar almennar byggingavörur, svo sem: timbur og saum sement, steypustyrktarjárn og — stál, einangrunarplast miðstöðvartæki og fittings hreinlætistæki, margskonar gólfdúka og margar tegundir flísar, allskonar handverkfæri, og margt, margt fleira, sem þér þarfnist til að skapa yður vistlegt heimili. Sendum gegn póstkröfu um land allt KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA, AKUREYRI Ðyggingavörudeild. Sími (96)21400 Nú er rétti tíminn til að athuga rafgeyminn fyrir veturinn- SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞfclM BEZTU — Yfir 20 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi - 12 már. ábyrgS. Viðgerða- og ábyrgðarpiónusta SÖNNAK-raf- geyma er i Dugguvogi 21 Sími 33155. S M Y R I L L, Laugavegi 170. Sími 12260- BÍLAVIÐGERÐIR j Réttingar, Doddvviðgeron alnitnn viðgerðaþjón- usta. — Pantið i tíma í sima 37260- Bifreiðaverkstæði VAGNS GUNNARSSONAR Síðumúla 13. SENDILL Piltur sem hefur umráö ytir skellinöðru, óskast til starfa eftir hádegi- Bankastræti 7. Sími 12323. RAFVIRKJUN Nyiagnir og viðgerðir. — Stnn 41871. — Þorvaldur Haíberg. rafvirkjameistari. Þriggja daga þjóöar- sorg ríkir á Kúbu NTL—Ilavana Þriggja daga þjóðarsorg ríkir nú á Kúbu vegna dauða byltingar leiutogans Ernesto „Che“ Gue- vara. Fidel Castro, forsætisráð- herra. hélt ræðu í Havanaútvarp- ið 1 morgun, og sagði hann þar, að iuiivíst væri að Guevara hefði failiö í átökunum milli skæruliða og iscrmanna Bólivíustjórnar fyr- ir skemmistu. Guevara var, auk Castros, aðal- leiðtogi í Kububyltingunni. Hann var afburða herstjórnandi og hefuj. samið fræga bók um skæru hernaö Hann var maður geysi- vinsæli eins og aukanafn hans bendir til, en „Che“ þýðir eigin- lega vinur. eða þá vinsamleg kveö.,- Eftir byltinguna á Kúbu varð hann iðnaðarmálaráðherra, en fyrn tveim árum fór hann með leyno frá Kúhu, og voru þá uppi ýmsar getgátur um dvalarstað hani> ('g hvað hann hefðist að. Nú [kT@ Sbíi URA- OG SKARTGRIPAVER7.L K0RNELÍUS JÓNSS0N SKOLAVORDUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 BILL Chevrolet fólksbíll árgerS 1967 til sölu. Upplýsingar í síma 52295 eftir M. 7 á kvöldin. Jón Grétar Sigurðsson héraösdómslögmaður Austurstræti 6. Sími 18783. ...... 1111 n 111111111111111111 TQnllclt LEIKFIIVII JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti 'yk Margir litir Allar statrðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 S>allettt?úíJin ue^r^iu uin SÍMI 1-30-76 11 iiii 111 iii i .i :m i i i i-n i i i i m ci 11 þari vfst ekki að geta sér til um dvaiarstað hans lengur, og er dauði hans mikið áfall fyrir bylt- ingaihreyfinguna í Suður-Ameríku og þa einkum hinn róttækari arm hennai, en Guevara var forvígis- maður hans. í ræðu sinni sagði Cas-tro enn- frernur, að þó að dauði Guevara væri pungt áfall fyrir byltingar- hreyfinguna, þá myndi hann ekki draga úr henni þrótt, heldur þvert á móti, örva hana til nýrra átaka.: Castro bað Suður-ameríska skæru liða um að duga vel í baráttunni, og hvað fordæmi „Che’s“ myndi veröa beim hvatning til nýrra af- reka. Cast.io ásakaði hermenn Bóliviu stjornar um að hafa myrt Gue- vara, og sagði að þeir hefðu náð honum lifandi, en særðum. Á miðvikudaginn verður mikii mmnigaxhátíð um Guevara hald- in á byltingartorginu i Havana. BÆNOUR Seðjið salthungur búfjárins ■jg látið allar skepnur hafa frjáisan aðgang að K N Z saitsteim allt árið. K N Z saltsteinninn inni- heldui ýms snefilefni, t.d- magnesium, kopar, mang- an, kabolt og joð. Auglýsið i Tímanum VRULOFUNARHRINGAR Fljót dfcjreiðsla. Sendum gegn pósfkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.