Tíminn - 18.10.1967, Side 7

Tíminn - 18.10.1967, Side 7
• i MIÐVlKtlDAOUR 18. oktober 1967. TÍMINN STRÍÐSYFIRL ÝSING A HENDUR VERKAL ÝÐSHREYFINGUNNI sagði Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar, á Alþingi í gær Fram'hals af bls. 1. er spuming um það, hvort takizt að bjarga tugum og hundruðum milijóna verðmæt- um fyipir þjóðarbúið. En þeg- ar beðið var um lán í sumar til þessa bjbrgunarstarfs, var svarið nei!. Þetta er þó aðeins lítið dæmi um þá vitleysu, sem við- gengst og aigeru ringulreið, sem ríkir í atvinnuiiífinu vegna þeirra hagstjórn araðferða, sem rfkisstjórnin hefur beitt í al- gerri blindni. Ríkisstjiónnin hefur gefizt upp við að útvega Stofnlána- deild landbúnaðarins nægilegt llánsfé og neytt hana út á þá bnaut að lána aðeins ut á eina framkvæmd á hverju búi, þ.e. ainnað hvort fjórhús eða hlöðu t.d. og sjá mann hversu hag- kvæmt stókt er eða hitt þó heJdur. í>að var angi af þessari stefnu ríkisstj órnarinnar þeg- ar fjármáianáðherrann sagði, að þa@ vantaði fjárhagsgrund- völl fyrir því að stóru vega- vinnuvélarnar væru notaðar og því yrði að hætta hyggingu vananiegna vega. Það kemur sem sé ekki til rnlála, að dómi ríkisstjónnarinn- ar, að peningapólitíkm sé mið- uð við það, hvað skynsamlegt sé a@ gera og hvernig véla- og vinnuaifl verði bezt notað í landinu. Eysteinn Jónsson tók ýmis dæmi úr atvinnuMfinu til að sýna fram á, hve stjónnar- stefnan gengi þvert gegn efl- ingu atvinnuMfsins og vitnaði í greinar forystumanna í at- vinnurekstri í því sambaindi. Eysteinn sagði: Það verður að söðla um og það er lífs- nauðsyn að taka hluta af gjald eyrisforðanum í því skyni að efla atvinnuMfið áður en síð- asta pundið eða síðasti dollir- inn verður borgaður fyrir tertubotna eða áMka óþarfa. Það, sem hér er sagt, tr ekki neitt, sem ég hef fundið upp, heldur er ég að benda á lei'ðir, sem víða eru famar. Taka upp áætlunarbúskap íog stjórn á fjárfestingúnni og forystu ríkisvaldsins um sam- starf við atvinnureksturinn. Þannig hefur sums staðar tek- izt að halda verðbólgu í skefj- um og auka þjóðartekjur föst um skrefum og bæta kjör laun þega. Þetta eru þær leiðir, sem farnar eru m.a. í flestum okkar viðskLptalöndum. En hér er okkur sagt, að engar leiðir séu til nema þær, sem ríkis- stjómin fer. Og svo er okkur sagt að við höfum ekki efni á því að byggja skóla eins og þarf, ekki spítala og ekki hægt að leggja vegi þó stórvirk tæki til vegalagningar séu til í land- inu! Þa@ þarf nýja stefnu, en hitt er orðið fullreynt að núver- andi ríkisstjórn mun ekki standa fyrir slíku, því að hún trúir því statt og stöðugt, að engin leið sé til nema sama ringulreiðin áfram. Þess vegna á þessi ríkis- stjórn að segja af sér. Og í stað þess að leggja fram þetta kjaraskerðingarfrumvarp nú, bar henni siðferðisleg skylda tiil þess a@ fara fná. Hiún fékk kjörfylgi sitt út á verðstöðv- unarloforð og kjaraibótaloforð, og þess vegna hefur hún ekk- ert umiboð til þess að beita sér nú fyrir stórfelldri kjara- skerðinigu. Og ég fullyrði það, að það er íullkominn vilji meirihluta þjóðarinnar nú, að ríkisstjórnin fari frá! Magnús Kjartansson upplýsti, a@ hagstofan hefði neitað honum um upplýsingar um breytingar á nýju vísitölunni á „verðstöðvun- antímiaibilinu“. Sagði hann furðu- legt að ekki skyldi birtur sem fylgiskjal með frumvarpinu vísi- tölugrundvollurinn, Sem ætti þó að lögfesta með þessu frumvarpi. Maignús sagði að til væri það afl utan þings, sem væri sterkara en þessi rí-kisstjóm, sem nú reiddi 'hátt til höggsins. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamá,la í'áðherra, sagði óhjákvæmHegt að hin versnandi staða þjóðarbúsins snerti hvert heimili í landinu, en hins vegar hefðu þessar ráðstaf- anir óveruleg áhrif. Kaupmáttur „vegins“ tímakaups (þ.e. kaup- máttu.r allra vinnustunda, dag- vinnu- eftirvinnu- og næturvinnu kaups með meðalta.lskaupi> myndi aðeins lækka um 4.5%. / Bjarni Benediktsson sagði, a@ þótt atvinnui-ekendur hefðu stór bætt hag sinn enn meira, því at- anum, þá hefði almenningur þó bætt hag sinn enn meira, því at- vinnurekendur hefðu greitt hlut- faMslega meira af tekjum sínum til launþega en áður. Ef hagnað- uriinn hefði ekki lent hjá laun- iþegum þyrftu atvinnurekendur ekki nú yfir neinu að kvarta. Stjórnarandstæðingar vildu með andstöðu sinni aðeins koma höggi á þá, sem nytu trausts meirihluta þjóðarinnar!.. Kristján Tliorlacius flutti all- langa ræðu um ráðstafamir ríkis- stjórnarinnar og hvernig þær kæmu við hag launþega. í' lok ræðu sinnar sagði Kristján Thorla cius m.a.: í ritstjórnargrein í aðalmái- gagni ríkisstjónnarinnar, Morgun- blaðinu, er mönnum bent á, að þegar þeir vegi og meti aðgerð ir ríkisstjórnarinnar í efnahags- málum, sé gagniegt fyrir hvern og einm að spyrja sjálfan sig þess- arar spurningar. ■ Svipaðar hug- ■leiðingar var hæstv. viðskiptam.rh. með hér áða.n. Hvennig mu-ndi ég bregðast við, ef tekjur mínar stórlækkuðu skyndilega á einu ári? Mundi ég halda áfram sömu eyðslu og áður? Mundi ég lifa um efni fram og safna skuldum? Síðan segir, að auðvitað svari hver og einn þessari 9purningu neitandi. Auðv-itað geri hver ein- staklingur, sem stendur framrni fyrir stórlækkun tekrna sinna ráð stafanir til þess að draga úr eyðslu og neita sér um margt, sem menn áður leyfðu sér að gena. Auðvitað er þetta hárrétt athugað hjá blaði ríkisstjórnar- ínn.ar. En við skulum velta þ-essari spurningu svolítið meira fyrir okk ur. Ifvað mundi heimilisfaðir gera fyrst undir þessum kringumstæð- um? Mundí hann byrja á því að biðja fjölskyldu sína að draga við sig mat og aðrar nauðþurftir? Vafalaust mundu fæstir gera iþað. Flestir mundu byrja á því að spara í bili eitthvað annað, t.d. selja bílinn sinn og hætta í bili að halda veizlur. Þannig ættu stjórnarvöldin líka að fara að á'ður en þau segja almenningi að þrengja kost sinn s-vo, sem nú er gert. Mönnum er það ljóst, að þjóðar búskapurinn hefur orðið fyrir a- faMi ve-gna afla-brests og verðfalls og áfallið veldur strax erfiðleik- um af bví að illa hefur verið stjórnað, og til einhverra ráða þarf að grípa til björgunar. En launiþega-r sjá enga ástæðu til a@ taka þær byrðar einir á sig. Það, sem ger.a þarf fyrst, er að breyta um stjórnarstefnu og m.a. að stjórnarvöldin sjái um rétta álagningu og innheimtu þeirra skatta sem lög standa til að þegnarnir greiði, en á það skortir áreiðanlega mikið nú. Riíkisstjórnin hefur neitað launamönnum um réttl-átan hiut í tekjum góðærisins, hún hefur sjiálf með rangri stefnu komið at- vinnuvegunum í kalda kol og gert iþá óviðbúna því að mæta afla- bresti og erfiðu árferði, sem jafn an þarf að gera ráð fyrir í okk- ar 1-andi. Iíún hefur stöðugt kynt ■verðbólgueldinn. Ekfcert nema mesta góðæri, sem komið hefur yfir þetta iand, hefði getað haldið svona ríkis- stjórn á floti jafnlengi og raun •er á orði-n og engin ríkisstjórn hefur orðið landsmönnum dýrari. Það er gagnslaust að gera ráð fyrir því að hún bjargi málum, það er sjálf stjórnarstefnan sem þarf að breytast. Þessi og aðrar ríkisstjórnir þurfa að læra það eitt skipti fyrir öll, a@ landinu verður ekki stjórnað af viti an sanmáðs við launastéttirniar. Magnús Jónsson, fjármálaráð- herra sagði, að ekki vildi hann andmæla því að heppilegt hefði verið að prenta vísitölu-grundvöll inn með þessu frumvarpi, sem -gerði rá@ fyrir að lögfesta hann. Byrjað var að reikna vísitöluna eftir nýja grunninum i. febr. 1966 og ná reikningar til 1. maí 1967 og á þeim tíma hefur þessi vfsitala hækkað um 7.1 stig en gam-la vísitalan á sama tíma hækk að um 6.5 stig. Það er fleira sem hefur áhrif á þessa 'vísitölu en núverandi vísitölu og m.a. er nær óg-erlegt að greiða nýju vísitöl- una niður því það kostar á ann- að hundrað milljónir að greiða niður eitt vísitöl-ustig. Þingnefnd- ir munu fá þær upplýsingar, sem þær óska um hinn nýja vísitölu- grundvöll.. Eðvarð Sigurðsson sagði, að verkalýðshreyfimgin liti á þetta frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem stríðsyfirlýsingu, þar sem með þessum ráðstöfunum væri kippt grun-dvellinum umdan öllum kjara samninsum í landinu. , Vísur dagsins MENGI Þjóðir stórar þrá að komasi til mánans, og þar er kappið á lagt. Senn við lítum baksvipinn einhvers bjánans, sem brunar þangað í fragt. enda eru þeir lengi að amstra við djöfuls mengi. Mér finnst betra að gera .lörðina góða, hvar gæfan ei víða býr. Ég gef fjandann í hamagang þessara þjóða og það, sem upp á þeim snýr, og ekkert úrskeiðis gengr, ef enginn lærði neitt mengi. Við íslendingar ei fáum að lifa í friði fyrir þessari kvöl. Fjárans mengið svcimar á hverju sviði, sveitar- og héraðsböl. Heiðursmaður sig hengi, ég held það -verði út af mengi. O. S. Sextug í dag: GUÐRÚN EIRÍKSDÓTTIR frá Sandhaugum í Bárðardal Sextug er í dag Guðrún Eiríks- d-óttir frá Samdhaugum í Bárðar- dal. Guðrún er þriðja barn þeirra hjóna Guðrúnar Jónsdóttur frá Jarlsstöðum o-g Eiríks Sigurðsson ar bónda á Sandhaugum, en alls voru börnin sex —•. fimm stúlkur og einn sonur. Ekki var auður í garði, vinnuhjúaöldin um garð gengiin og börnin urðu að leqgja fram krafta sína strax og þau skynjuðu að lambið átti að fylg.ia þessari ánni en ekki hin-ni. Ifef ég oft hugsað að skaði er það ísfenzkri þjóð, að Guðrún skildi ekki ganga til fra-mbúðar þá götu er fyrstu sporin lág-u til. Hús- freyjustaða á stóru sveitaheimili hefði verið við hen-nar hæfi. Ung fór Guðrún i Laugaskóla og litlu síða.r hóf hún hjúkrunarnám á Ak-ureyri o.g við ýmis sjúkra-hús annars staðar. Lokaspretturinn á þeirri námsbraut var háður að Vífilsstöðum. Þaðan átti að tafca fullnaðarpróf En hér skifti sköp- um. Sjúkdómurinn sem hún var að hjúkra fólki vegna, tók hana sj-álfa og í 5 ár dval-dist hún sem sjúklinguir að Reykjahæli í Ölfusi. Síðan hefur Guðrún unmið fyrir sér, oftast af veikum burðum. ýmist við húshjálp eða saum, síð- ustu 16 árin í Kaupmannahöfn. — Þar hafði hún um tíma á hendi húshald fyrir prófessor Lysiby, þekktan danskan málara og nú vinnur hún við að halda hreinum hluta af húsakynnum skemmti- staðarins Tívolí. Sjúikdómur hiindr-aði Guðrúnu frá því að g-era hjúkrun sjú-kra a@ lífsstarfi, en þó er það svo að oftast er hugur hennar bund- inn við þá. sem þurfa hjálpar við, og margir eru þeir sjúkHngarn- ir héðan að heim,an, sem hún hefur aðstoðað. N-okkurn þátt hefur Guðrún ált í félagslífi íslendinga í Höfn. Ég veit að þeir eru margir, bæði hér heima og í Höfn, stm tak-a vi-lja undir beztu heillaósfcjr ti-1 Guðrúnar Eiríksdóttur sextugr ar. Lifðu heM, Guðrún, og nafðm -beztu þökk fyrir viðkynninguna. Sigurgr. Jónsson. Heimilisfang Guðrúnar Eiríksd. Österbrog-ade 57 C 19 K0ben-havn Ö.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.