Tíminn - 18.10.1967, Síða 11

Tíminn - 18.10.1967, Síða 11
MTOVIKUDAGUR 18. október 1967. TÍMINN n DOGUN SirH.RiderHaggard 42 hvatskeitlegri 26. ágúst voru gefin saman í hjóna band i Laugarneskirkju af séra GarS ari Svavarssyni ungfrú Sesselja Krist|ánsdóttir, Höfðaborg 65 og Magnús Óskarsson, Heilishólum, FllótshlfS. (Studio Guðmundar, Garðastrœti 8, Reykjavík, sími 20900). Orðsending Minningarsniöld líknarsi. As laugar K. P Maack fást 6 efttr tölduir stöðum: Helgv Þorsteliv dóttur. Kastalagerði 5. Kópavog Slgriði Gísladóttur Kópavogs braut 45, SJúkrasamlagi Kópa vogs Skjólbraut 10. Stgurbjörf Þórðardóttur Þingholtsbraut 92 Guðrtði Arnadóttnr Kársnesbrau' 55. Guðrúnu Emllsdóttur Brúai ósi. Þuríði Einarsdóttui Alfhól. veg 44, VerzL Veda, Digrar°'vegi 12. Verzl Hlið við Hliðanreg Mlnningarkort SiúkrahússsjóSs ISnaSarmannafélagsins á Selfoss. fást á eftlrtöldUTJ stöðum: I vkja vik. á skrifstofu tlmans Banka stræti 1 Bilasölu Guffmundar Ihrs þórugötu 3, Verzlunlnm Perlon Dún haga 18 A Selfossl. Bókabúð K.K Kaupfélaginu Höfn og pósthúsinu Hveragerðt Otibúl K. A Verzluni' Reykjafoss og pósthústnu í Þorláks höfn hjá Otibúi K. A Mlnnlngarkort Krabbamelnsféiagi Islands fást é eftirtöldum stöffum 1 ÖUuro oóstafgreiösluro tandslns ÖUum apótekum Reykjavlk inema ISunnar Apóteki). Apótekl Kópavogs Hafnarfjarffar og Keflavtkur M greiðslu rimans Bankastræti i og Skrifstofu Kraboameinsfélaganna Suðurgötu 22 SJÓNVARP Miðvikudagur 18.10 1967 18.00 Grallaraspóarnir fsl, textl Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. fsl. textl: GuSrún Sigurðard. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir. 20.30 Stelnaldarmennirnir fsl. textl: Pétur H. Snæland. 20.55 Túrblnur og kavíar. Skyndiheimsókn islenzkra sjónvarpsmanna í sýningarskála Sovétrfkjanna á helmssýning- unni i Montreal. 21.00 Labbað um Lónsöræfl Þessa kvikmynd gerði Ásgeir Long sumarið 1965 og lýslr hún ævintýraríku ferðalagl 12 manna hóps um eltthvert hrika legasta fialllendi fslands. Tónlist: Ragnar Páll Einarsson Þulur: Róbert Arnfinnsson. 21.30 Glæfraspil (Brighton Rock) Kvikmynd gerð eftir sam- nefndri skáldsögu Graham Greene. fsl. texti: Óskar Inglmarsson. Myndln var áður sýnd 14. októ ber Mynd þessi er ekki ætluð börnum. 23.00 Dagskrárlok. er brauzt fram spum: — Ef þú inælir satt, því léztu mig koma í þennan hræðilega stað til að segja mér þetta? Hver þörf var á að láta mig elta vofu eða araum, til að finna konu? Vissulega var þetta iHlhugsað gam an. Nefra svaráði þýðlega: — Ekki eins illa og þú heidur. í gær gat ég ekki svarað þér, þar sem ég er það, sem ég er, ekki sjálfri mér ráðandi, heldur þjónn ákveðins málstaðar, og verð því að leggja mál mím á annarra vald. Því þurfti ég tóroa, þar til ég vissi um vilja þeirra, sem eru yfir- hoðaðar mínir, og segja mér, að þeir &éu til þess kjömir af sjálf um himninum, uppi yfir þeim. Ef þessu hefði ekki verið svona báttað, hefðir þú hvorki séð anda pýramídanna í kvöld, né Nefni drottningu áður en þú ferð morgun en þess í stað fengdð svar þitt, þegar þú spurðir mig í gær. — Eru þá Roy og hinir sam- þyikfcir, Nefra? — Já, þeir eru samlþykkir, það lítur ut fyrir, að þeir þáfi vonað, frá þv.i fyrstá, að svona færi, og: hafa,. þéss .yegna lofað okkur að vera eins mikið saman og frekast var hægt. Þeir vona að svona megi takast £.ð sameina Egyptaland aft ur og oska, að stjórnarfar þeirra megi blómgast í gegnum um ást okkar. Róðiö hitanum sjólf mefi ... Nefra ijlllax af, MeS BRAUKMANN hilostilli ó hverjum ofni getið þér (jólf ókveS- ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjólfvirkan hitastilli er hægt að setja beint ó ofninn eða hvar sem er ó vegg i 2ja m. fjarlægð fró ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- liSan yðar BRAUKMANN er sérstaklega henf- ugur ó hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍM! 24133 SKIPHOLT 15 Ehian mælti: — Margt verður að breytast, áð ur en það getur orðið. — Það veit ég, Kíhian. Mik'lar hættur ógna okbur, ég held meira að segja, að hættur séu ekki langt undan, það er einmitt vegna þess sem ég hef leitt þig til þessa forna grafhvss, sem allir telja reimt í, til þess að þú kynnást leyndar- dómum þess, og getir notað það sem felustað, ef þörf krefur, því leiddi eg þig hingað, í þessu vofu gervi. Bg ætla nú að sýna þér, bvernig á að opna dyrnar inn í pýramídann, en það er leyndar- mól, sem mér var kennt, vegna aettar minnar ásamt öðrum, er var sýnt það, vegna stöðu sinnar, þvi að öldum saman hefur þessi leyndardómur gengið að erfðum í fjölskyldu sheiksins, sem hefur vörzlu pýramídanna með höndum, en þeir eru eiðsvarnir að Ijóstra aidrei upp aðferðinni jafnwel ekki þó að þeir yrðu að 'þola p.ynding.ar. Sjáðu, Khian. Nefra lyfti rnú lampanum upp yfir höfuð sér og benti Khian í hinm enda g.rafárherbergisinis, þar sem hann sá fjölda af stórum krukkum við vegginn. sagði: t Þo?saí’ krukkur eru, fullar af, ‘vtmi,‘ dlíii. korpi óg þurrkuðu kjöti, ásamt öðrurn m.atvælum, viS' innganginn eru einnig vatnsílát, sem eru fyllt nýju vatni vdð og vdð, hér geta þvi nokkrir menn dvalizt' mánuðum saman án þess að sveilta. Hhian sagði skelfdur: — Megi guðirnir forða mér frá sMkum órlögum. — Jó, Khian, en hver veit? Sá sjakali er óhultastur, sem holu til að hverfá til, þegar hann er eltur. Khian svaraði, efabland- inni röddu: __Heldur vildi ég ióta drepa mig á bersvæði en tapa vitinu hér í myrkrinu í samfélagi hinna dauðu. __Nei, Kihian, nú mátt þú ekki deyja, þú verður að lifa, fyrfr mig og Egyptaland. Nefra setti lampann ó sinn stað og gekk niður herbergið. Khi an gerði sMkt hdð sarna, þau maett nst þvi í hinum enda þess, þau stóðu kyrr um stund, og horfðu hvort á annað, íögnin umhverfis þaiu var svo alger, að þau heyrðu hjartslátt simn. Það var sem þau hefðu misst málið, en þó tölu'ðu augiu þeirra sínn máli. Þau hnigu hvort að öðru, eins og tvö páima- tré í vindi, og ailt í einu var hún í önmum bans og varir þeirra mættust. Brátt sagði Khian: — Heittelskaða, sverðu, að þú gefist aldrei öðrum manni en mér meðan ég lifi. EDún tyftd höfði sinu frá öxll hans, og leit á hann. stórum fögrum augum, sem voru tárvot. Og hún spurði nýjum rómi, sem var djúpur og sterkur: — Er það nau'ðsynlegt, Khian. Eikki er trú þín sterk, ég mun ekki biðja þig neinna slíkra eiða. — Það mundi líka hafa verið heimskulegt. Nefra. því að hver gæti snúið sér til annarrar eftir að hafa elskað þig? En margix munu beir, sem eiga eftir að saekjast eftir fegusrtu konu jarð arinnar, og drottndngu Egypta iands að auki. Hefur ekki þegar Þvi einn slikur beðið hennar? bið ég þig, sverðu. —• Svo sbai þá vera. Ég sver vdð andann, sem við trúum bæði á, við nafn Egyptalands, sem Rpy segir, að við eigum baeði eftir að ráða fyrir. og óg sver við bein forföður míns, sem hér hvílir, að óg skal engum manni giftast nema þér Khian. Ég skal vera þér trú, meðan þú lifir, og þegar þú deyrð, skal ég brátt koma á eftir >ér, svo að við megum finina í undirheimum, það sem við höf- um glatað hér á jörðinni. Ef ég svik þennan eið, megi ég þá sam stundis verða eins og hann, sem nú sefur hér undir hendi mér. Og Nefra snerti gröfina. Já, megi nafn mdtt verða þurrkað út af konuingataii Egyptalands, og megi Set taka sál mína í Þræi- dóm. Er þetta nóg, þú tortryggni Khian? - Meira en nóg, ó hvernig get ég þakkað þér, sem hefur gefið hjarta mínu líf? Hvernig get ég þjónað þér, sem ég tilbið? t Nefra hristi höfuðið. og sagði ekkert, en Khian sleppti henni örmum sér og féll á kné frammi fyrir henni. Hamrn auð- mýkti sig fyrir henmi, eins og hamn værd þræil, hann lyfti klæiða faidi hennar 'og kyssti. Hánn'sagði:1" — Drottning hjai-ta mins, og Egyptalands, ég Khian tdibið þig og sýni þér lotningu. Adlt sem ég á, eða kann að eignast, legg ég fyrir fætur þér og viðurkenmi há tign þína. Héðan í frá verð ég hinn undirgefnasti allra þegna þinna. Ég sem nú er elskuhugi þinn og vona að verða eiginmað- ur þinn. Nefra Laut niður og reisti Kiii- an á fætur, hún sagði brosamdi: — NeL þú ert mér meiri, það er konan sem þj ónar manninum, en ekki maðurinn konuinni. 3w við sbU'lum þjóna hvort öðru og vera jafningjar. En Khian, hvað •um Apepi, sem er faðir þinn? — Það veit ég ekkert um, en þótt hann sé faðir minn, vona ég, að hann reyni ekki að komast upp á miili okkar. — Þess bið óg líka, Khian. Þetta er hamingjukvöid, en hvað um morgundaginm? — Það er í Guðs hendi, Nefra, þvd skulum við ekkert óttast. — Já, Khian. en vegir guðs eru oft brattir og erfiðir, svo reyndust föður mínum og móður lífsvegurinn. Þau elskuðust vel, ekki síður en við. þó reyndist Ap epi þessi þeirra dómur. Komdu, við verðum að fara, því að ailar góðar stundir taka enda því mið- ur. Einu sinni enn föðmu'ðust þau, svo leiddust þau niður vegis húss hinna dauðu. og út í tunglbjarta veröldina. Þegar þau höfðu að baki bratt an innganginn og voru komin að dyrunum. nam Nefra staðar i skini lampans. á hinum hafði Sjónvarpstækin skiia afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meS FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Me3 öryggis- læsingu. ( ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 18. októbcr 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.40 þingfréttir 17.00 Fréttir 17.45 Lög á nikkuna 18.20 Tilkynningar 19 00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Dýr og gróður Ingimar Oskarsson náttúrufræðingur talar um smokkfiska. 19.35 Tækni og vísindi. Páli Theó- dórsson flytur erindi 19.55 Tón list eftir Jón Nordal 20.30 „Mjór er mikils vísir“ Ævar R. Kvaran flytur erindi 21.00 Fréttir 21.30 Kvæðið um fugl ana Davíð Stefánsson frá Fagra skógi tes þetta kvæðj sitt og nokkur fleiri Hljóðritun frá 1957 21.45 Píanókonsert i G- dúr eftir Ravel 22.10 „Vatna- niður“ eftir Björn J Blöndal Höf flytur (11) 22.30 Veður- fregnir Á sumarkvöldi Magnús Ingimarsson kynnir músík af ýmsu tagi 23.20 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. október 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14,40 Við, sem helma sitjum 15.00 Mið- degisútvarp 16.40 Þingfréttir 17.00 Fréttir. Síðdegistnleikar 17.45 Á óperusviði 18.15 Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynning ar 19.30 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19. 35 Einleikur á selló: Erling Blöndal Bengtsson leikur Són ötu fyrir einleiksselló op. 25 nr. 3 eftir Paul Hindemith. 19. 45 Framhaldsleikritið „Maríka Brenner“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. 20.30 Út- varpssagan: „Nirfillinn" eftir Arnold Bennett Þorsteinn Hannesson les (15) 21.00 Frétt ir 21.30 Heyrt og séð Stefán Jónsson með hljóðnemann á ferð í Hnappadalssýslu. 22.30 Veðurfregnir Barnið og tann- læknirinn Snjólaug Sveinsdótt ir tannlæknir flytur þátt. 22.40 Djassþáttm Ólafur Stephensen kynnir 23.10 Fráfct ir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.