Tíminn - 18.10.1967, Síða 14

Tíminn - 18.10.1967, Síða 14
MIÐVIKUDAGUR 18. október 1967. \ TÍMINN Nýútkomnar bækur hjá Heimskringiu FJÁRBYSSUR RIFFLAR HAGLABYSSUR sKOTFÆRl ALLSKONAR Stærsta og fjölbreyttasta úrva* landsins. Póstsendum GOÐABORG, Freyjugötu 1 sími 1-90-80- ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmoSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLtÐ 1 • S(MI 21296 1RULOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — BOKAUPPBOÐ [SJ-Reykjavík, þriðjudag. Sigurður Benediktsson heldur bókauppboð í Þjóðleikhúskjallar- anum á morgun, miðvikudag, og hefst það kl. 5 e. h. stundvíslega. Er það fyrsta bókauppboð hans á vetrinum. Á bókas'krá eru 132 númer. Auk þess er eitt auka- múmer. Er þar um að ræða bók um Bertel Thorvaldsen, ævisaga og listasaga með- myndum af verk um hans, gefin út í Kaupmanna- höfn 1848. Bæði eru gamilar bæk ur og nýrri á uppboðinu. Bessi Bjarna- son í sjónvarpi Bessa Bjarnasyni hefur verið boðið að taka þátt í norskri sjón- varpskvikmynd, sem norska sjón- varpið vinnur nú að. Kvikmyndin á að fjalla um norska leik/ita.höf- uindinn Thorbjörn Egner og verk hans. Margir norrænir leikarar taka þátt í þessari kvikmynd, og verður hún væntanlega sýnd hjá íslenzka sjónvarpinu innan tiðar. Bessi lék sem kunnugt er i leik ritum Egners, þegar þau voru sýnd hjá Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Þar lék hann Jónatan, einn ræningjanna . í Kardemommubæ og Mikka ref í leikritinu Dýrin í Hálsaskógi. Bessi hlaut mikið lof fyrir frá- bæra túlkun á þessum .hlutverk- um. Þegar Kardemomimuibærinn I var sýndur í 75. sinn var höfundur inn sjálfur staddur hér og varð mjög hrifinn af túlkun Bessa á hlutverki sínu. EJ-Reykjavík, mánudag. Blaðinu hafa borizt þrjár bæk- ur, sem Hieimskringla hefur ný- verið gefið út, Ein þeirra er ný ljóðabók eftir Þorstein Valdimars son og nefnist hún „Fiðrildadans“ — en undirtitill bókarinnar er „88 FIMMLÍiN;UrR“. Bókin er 102 Undir Helga- hnúkí2.útgáfu tJt er komin hjá Helgafelli 2. útgáfa skáidsögunnar Undir Helga hnúk, eftir Halldór Laxness. Eru nú liðin 45 ár síðan bókin kom fyrst út, og hefur hún verið ófáan leg í nær iafnlangan tima. Var sagan fyrst gefin út aif Ársæli Árnasyni. í cftirmála nýju útgáfunnar segir höfundur m.a.: Hver skrif- aði þessa bók og hvar er sá mað- ur? Þar kynni mér að vefjast túnga um höfuð, varla að'ég geti einusinni sannað mig höfund henn ar, - aðeins endurtekið mark- litla greinargerð um ytri stað- rey.idir verksins, tjáðar í inngángs 'orðum frumútgáfunnar, alls tíu línuns. Sagan er skrifuð veturinn sem ég stóð. á .tvítugu, ritunarstaður var,a'anski .benediktsmúnkaklaust- ur í Lúxémbúrg, Saint Maurice de Clervaux. Meðan bókin var í smíðum heyrði ég aldrei orð á íslensku né hafði nærri mér bók á bvi máli. íslenskan á Undir Heigahnúk. er öll eftir minni. Einsi.öku rángnotkun orða stafar af þv) að minnið var ekki með öllu oskeikult, enda eingin íslensk orðabók ti'ltæk að spyrja ráða; hinsvegar sóttu erlend áhrif fást á. Nær verkalokum ^ skrifaði ég vini mínum Einari Ólafi Sveins- syni. sem átti þá heima í Kaup- mannahöfn, og bað hann senda mér cinhverja íslenska skruddu. Hanii sendi mér Heimiskrínglu SnoiTa og skrifaði á hana með öfughallri rithönd sinni þessa frægu ívitnun í Erlíng Skjálgsson, sem mér fanst hálfpartinn útí höti eða jafnvel einhverskonar skjön. „Hersar hafa verið frændur minir; vil ég ekki hafa nafn bærra en beir. Hitt vil ég þiggja, kon- úngui, af yður, að þér látið mig vera mestan með því nafni hér í landi“. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudælur — lím um á bremsuborða, og aðrar almennar viðgerðir. Hemlastilling h- f. Súðarvogi 14, Sími 30135 STÓRFELLD ÁRÁS .... Fram'hals af bls. 1. Akraness voru samþykkt á fundi su. föstudag, 13. október, og eru svohljóðandi: „Fundur í Verkalýðsfélagi Akraness, haldinn 13. okt., mót mælir þeirri stórfelldu verð- iiækkun, sem nú hefur verið blaðsíður að stærð og skiptis: 1 fimm kafla: Vissi ég dal, Á fisk- öld, Laxinn brjóstgóði og Fiðrildi. Þá hefur Heimskrinigla gefið út bókina „Rímuð ljóð“ eftir Tryggva Emil&son. Er hún óinnbundin, 104 blaðsáður að stærð. Þriiðja bókin er „Tröllin" eftir Björn Bjarman. Er þetta skáld- saga, 129 blaðsíður að stærð. iógð á herðar almennings í landinu, og mun valda mikilli kjaraskerðingu alls launafólks Auk þess telur fundurinn að brotið hafi verið samkomulag og lög með því að fóik skuli bera þessar hækkanir bótalaust til 1. marz n.k. Vill fundurinn alvarlega vara Viö slíkum árásum, þar sem Versnandi atvinnuástand hafi nú þegar mjög rýrt tekjur verkafólks, og takmörk hljóta að 'æra á því hvað hægt er að leggja á láglaunafólkið í land- in”“. Áiyktun Sveinafélags hús- gagnabólstrara er svohijóðandi: „Trúnaðarmannaráð Sveina- féiags húsgagnabólstrara sam- þykkir á fundi sánum 16. okt. 1967 að mótmæla franTiomnu frumvarpi um kjaraskerðingu og þeim verðihækkunum á nauð synjum, s-em nú hafa verið gerð ar, og er algert brot á samn- ingum við stéttarfélögin og juni-samkomulaginu svokall- aða. Það mótmælir einnig hín- um takmarkalauisa innflutningi húsgagna, sem hefur rýrt vinnu félaganna svo, að % hluti með- iim? félagsins hefur þurft £15 ieila í önnur störf. Trúnaðar- mannaráðið viil ennfremur bcnda á, að kaup þeirra, sem enn vinna að húsgagnabólstrun hefur rýrnað um 20% vegna verkefnaskorts". í mörgum þeirra ályktana, scm borizt bafa frá verkalýðs- fólögunum ailt frá þvl ríkis- síjórnin skellti yfir landsmenn v’cr&hækkunum sínum, er þess krafizt að launþegar noti mátt samtaka sinna til þess að hrinda þessari árás. Mun þess um orðum einkum beint til miðistjórnar Alþýðusambandis- íns, sem þegar hefur ályktað að kjaraskerðing komi ekki til greina. Er þess að vænta, að miðstjórnin komi saman til fundar bráðlega, og að þar verði tekin ákvörðun um gagn rá&stafanir. Er það aukinn .styrkur fyrir Aiþýðusambandið að mótmæli verkalýðsfélaganna gcgn ráðstöfunum rikisstjórn- arinnar hafa ekki einkennzt af pólitískum skoðunum; verka lýösfélögin hafa, hvaða skoð- anir sem forystumenn þeirra liala á stjórnmálum, snúizt til varnar gegn árásum stjórnar- innar á kjör félagsmanna sinna. GANGBRAUTARSLYS ... Framhald af bls. 16 stöðvunarmerki úr og á stúlk- una. Snjór var ekki á veginum en nokkur olíuhálka Skodabíil ínn var á keðjum Mældust hemdáför hans 13 metrar. Svo mikil var ferðin á bílnum að númerspiatan og vélarhúslok- ið dælduðust af árekstrinum. Mikið hefur verið rætt og ritað um gangbrautirnar undan farió og sýnist sumum að gang andi vegfarendum sé með þeim gert full hiátt undir höfði og eKki laust við að sumir bíl- stjórar hagi sér eftir þeirri kenningu. Eins mun nokkuð ura það að gangandi fólk mis- noti sér rétt sinn og ani fyrir boia í skjóli þverstrikuðu gang brautanna. Hafa sjáifsagt allir aðilar nokkuð til síns máls hvað þessu viðvíkur. En algert skeytingarleysi um rétt gang- andi fólks á gangbrautum er stórhættulegt og vítavert at- hæfi. Og að bílstjórar aki að gangbrautunum á slíkum ofsa- hraða að þeir geti álls ekki stöðvað ökutæki sin er þeir sjá að einhiver er á leið yfir, eða að gefið er stöðvunarmerki, nær ekki nokkurri átt og er vis vegur til að valda alvarleg- um slysum. LÁGFÓTA .... Framhald af bls. 16 skammt frá túninu á Litlu- Vöilum og kom agninu fyrir n'oikkurn spiöl þar frá. Lagðist Pétur í kofann á nætumar og þegar hann varð var við að tófan var kornin í agnið, kveikti hann á Ijóskastara, sem beint var að því og skaut á hana. Sagði Pétur í viðtaii við Tím ann í dag, að hann hafi ekki fengizt við refaveiðar fyrr en í fyrravetur og þá komið sér upp þessum útibúnalði. Lagði hann út kindarskmkk og nxsl tl að haena tófuna að. Þá kom hanm fyrir lulkt af dnáttanvél á staur og var hún í sambandi við rafgeymi. Á nóttunni, þeg- ar ekiki var tungiskin, rétt griillti í aignið og var hægt að sjá þegar tófan lagöist á þaö en ekki var hægt að miða vegna myrkurs. Þegar kveikt var á Ijósinu, sagði Pétur, var um að gera að vera nógu fljótur að skjóta. Flestar tófunniar stóðu kyrrar nokkra stund, þegar ljósið kviknaði og vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið og voru þá í dauðafæri. Aðrar forðuðu sér strax úr ljósgeisl- anum, en miklu færri. Færið var 25 til 30 metrar, en lengra miá það ekki vera tí að hagla- byssa komi a@ gagni. Aldrei kom nema ein tófa að agmrnu í einu. Pétur sagði, að sér hafi dott ið þessi aðferð í hug, er hann varð þess var að þegar tófur lenda í bíiljósum í myrkri verða þær ruglaðar og vita ekkert hvað þær eiga við sig að gera. Lá því í augum uppi, a® eins má gera þær ruglaðar við agU', enda reyndist svo, að þessi aðferð kom að góðu gagni. Ætlar Pétar að haMa áfram að skjóta refi á þemman bátt í vetur. Síðasti refurinn, sem Pétur skaut s. 1. vetur, var þrifætt- ur. Vantaði framan á annan framfótinn, en gróið vair yfir sárið, og hefur hann sennilega misst fótinn í boga sem yrðl- imgur. EPLIN .... Framhald af bls. 16 mætti augiýsa dönsku eplin í öðrum blöðum en Morgun blaðinu, þegar undan eru skildar ókeypis auglýsingar í formi fréttaviðtala, sem öl biöðin fá ómælt af. FRUMSÝNING Framhald ai bls. 3 jóiin verða síðan sýndir einþátt- ungai eftii Jónas Árnason og kanast þeir Koppalogn. Sýningar á Fjalla-Eyvindi munu halda áfram enn um sinn. HALLDOR Skolavörðustíg 2. Minningarathöfn um son okkar, bróður okkar og mág, Lárus Guðmundsson, sem lézt í flugslysi 3. þ. m., verður í Langholtskirkju, fimmtudag inn 19 október kl. 10.30 f. h. Athöfninni verður ótvarpað. Regina Rist, Guðmundur Jóhannsson, Gíslunn Jóhannsdóttir, Óttar Guðmundsson, Kristín G. ísfeld, Haukur ísfeld. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur Samúð og vinarhug við andlát og jarðarför bróður okkar og vinar, Ólafs Ágústs Jónssonar frá Ytri-Múla, Skólagerði 5, Kópavogi. Sérstakar þakkir fiytjum við hjónunum Fríðu Valdimarsdóttur og Ólafi Magnússyni, Guðrúnu Hjaltadóttur og Óskari Ingvasyni, fyrir þeirra ómetaniegu ástúð og umhyggju. Systkini, tengdasystkini og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför bróður okkar, Ólafs Aðalgeirssonar Stórulaugum. 'Hallfríður og Aðalsteinn. Útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, stjúpmóður og ömmu, Kristínar Magneu Halldórsdóttur Ásvallagötu 3, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 19. október kl. 14.00. Fyrir hönd vandamanna, Jóhannes Jóhannsson. Þökkum innilega allar samúðarkveðjur, hlýjan hug og vináttu sem okkur var sýnd við fráfall og jarðarför, eiginmanns rftíns, föður, tengdaföður, afa og bróður, Jónasar Sveinssonar, . Mýrargötu 2, Hafnarfirði, Guðrún Jónsdótfir, börn, tengdabörn, bamabörn og systur. ) /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.