Alþýðublaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 27. febrúar 1988 OPIÐ HÚS miövikudaginn 2. mars kl. 20.30 er opið hús í Félagsmið- stöðinni á Hverfisgötu 8-10. Bjarni P. Magnússon, borgarf ulltrúi Alþýðuflokksins mæt- ir á fundinn. Komið, spjallið og spáið í pólitíkina. Alþýðuflokkurinn RSIR' 'V DAGVIST BARNA NYTT DAGVISTARHEIMILI Staöaforstööumannsánýju dagvistarheimili í Selja- hverfi er hér með auglýst laus til umsóknar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á skrifstofu Dagvistar barna, í síma 27277. 153 FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR DROPLAUGARSTAÐIR Heimili aldraðra, Snorrabraut 58. Starfsstúlkur vantar í eldhús, 100% starf og 35% starf, nú þegar. Einnig til afleysinga í eldhús í sumar. Starfsstúlkur í ræstingu 62,5% starf, nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9-12 f.h. virka daga. twi £•§ FELAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR l|l STAÐA FULLTRÚA Laus er til umsóknar staða fulltrúa í Fjármála- og Rekstrardeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar. Starfið er fjölbreytt og gefur góöa reynslu í skrifstofustörfum. Æskilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf eða hliðstæða menntun. Sveigjanlegur vinnutími. Vinnustaður er Vonarstræti 4. Upplýsingar gefur yfirmaður Fjármála- og Rekstrar- deildar í síma 25500. Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hafnarstjórans í Reykjavík óskar eftir tilboðum í sprengingar og landgerð í Kleppsvík. Helstu magn- tölur eru, laus jarðefni 17 þúsund m3, klapparspreng- ingar 74 þúsund m3, landfyllingar 64 þúsund m3, flokkun og frágangur á grjóti 10 þúsund m3. Útboðs- gögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavlk gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 16. mars kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAI Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik LEYFISGJALD FYRIR HUNDA í REYKJAVÍK Gjalddagi leyfisgjaldsinserl marsog eindagi 1. apr- II n.k. Við greiðslu gjaldsins, sem er kr. 5.400,00 fyrir hvern hund ber eigendum að framvísa, leyfisskírteini og hreinsunarvottorði eigi eldra en frá 1. september s.l. Gjaldinu er veitt móttaka á skrifstofu eftirlitsins, Drápuhlíð 14, daglega frá kl. 8.20 til 16.15. Heilbrigðiseftirlit Reykjavikur SMÁFRÉTTIR Billard í Kópa- vogi Hjónin Freyja Sverrisdóttir og Lárus Hjaltested opnuðu fyrir skömmu billardstofu að Hamraborg 1 í Kópavogi. Fimm borð eru I salnum auk sér aðstöðu fyrir pílukast (Dart). Stofan er opin alla daga frá 11.00 — 23.30. Batnandi eiginfjárstaða hjá Byggða- stofnun Við síðastliðin áramót var niðurstaða efnahagsreikn- ings Byggðastofnunar 4.626. 4 m.kr. og hafði vaxið um 25,7% frá fyrra ári. Eigið fé stofnunarinnar var 1.378.8 milljónir. Það hafði vaxið um 30.1% á árinu. Hlut- fall eigin fjár stofnunarinnar af heildareign óx úr 28.5% ( 29.8% eftir að hafa farið lækkandi um margra ára skeið. Á mælikvarða láns- kjaravísitölu óx eigið fé Byggðastofnunar á síðast- liðnu ári um 83.1 milljónir eða 6.4%. Þá hefur verið tekið til- lit til 50 milljón króna færslu á afskriftareikning útlána. Mismunandi samsetning á verðtryggingu útlána og tek- inna lána hefur valdið nokkru um ávöxtunina. Fasteignir Byggðastofnunar eru 5.8% af eigin fé. Skuldabréf fyrir lánum námu 4.115.5 m.kn um síðast- liðin áramót. Þar af voru 2.560.9 m.kr. gengistryggð lán, 1.366.7 m.kr. verðtryggð lán en 187.8 m.kr. eru eftir- stöðvar óverðtryggðra lána, en þau hafa ekki verið veitt undanfarin ár. Á árinu 1987 samþykkti stjórn Byggðastofnunar 364 láns- eða styrkumsóknir og synjaði 91. Samtals námu samþykktir stjórnarinnar á lánum og styrkjum 1.022 m. kr. á árinu 1987. Þar af voru 270 m.kr. ógreiddar f árslok. Samtals voru útborgðu lán á árinu 1.110.0 milljónir. Stofnunin tók lán til að end- urlána að upphæð 793.5 mill- jónir. Rekstrarkostnaður byggðastofnunar á árinu var 62.2 m.kr. Afskriftir útlána vegna gjaldþrotamála námu samtals 31.1 m.kr. Á fundinum I dag voru einnig afgreiddar lánveitingar vegna fjárfestingar að upp- hæð 107.6 milljónir. Þar af voru 69.7 milljónir vegna fjár- festingar í fiskvinnslu. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar UTIDEILDIN I REYKJAVIK Við í Útideildinni vinnum leitar- og vettvangsstarf meðal barnaog unglinga. Markmiðið meðstarfinu er m.a. að hjálpa unglingum til að koma í veg fyrir að þeir lendi í erfiðleikum og að aðstoða þá ef slíkt kem- ur fyrir. Við erum að leita að starfsfólki með háskólamennt- un í félagsráðgjöf og sálarfræði eða sambærilega menntun. Vinnutíminn er á daginn og kvöldin. Nánari upplýsingar gefur Edda Ólafsdóttir í síma Útideildar 621611 e.h. Umsóknum skal skilað til Starfsmannahalds Reykja- vikurborgar, Pósthússtræti 9, á umsóknareyðublöð- um sem þar fást fyrir 14. mars. RATSJARSTOFNUN Ratsjárstofnun óskareftirað ráðastarfsmenn vegna reksturs ratsjárstöðva hérlendis. Umsækjendur verða að hafa lokið námi I rafeinda- virkjun eða hafa sambærilega menntun. Starfsmenn mega gera ráð fyrir að þurfa að sækja námskeiðerlendisog hérálandi. Námstími erlendis hefst í apríl n.k. og stendur í um 2 mánuði. Laun eru greidd á námstímanum. Umsókn ásamt prófskírteini eða staðfestu afriti af því, sakavottorði og heilbrigðisvottorði berist Rat- sjárstofnun, Laugavegi 116, fyrir 16. mars n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Ratsjárstofn- un. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ratsjárstofnun í síma 62 37 50. Reykjavík, 26. febrúar 1988 Ratsjárstofnun 13 Garðyrkjudeild ^ Kópavogs Garðyrkjumaður óskast til verkstjórnarstarfa hjá Garðyrkjudeild Kópavogs. Um er að ræða nýtt og fjölbreytilegt starf sem krefst reynslu í skrúðgarðyrkju og verkstjórn. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf eigi síðaren 1. apríl næst komandi (í fyrstu er gert ráð fyrir Vz árs starfi). Umsóknum skal skila á Garðyrkjudeild Kópavogs Fannborg 2 fyrir 11. mars næst komandi. Frekari upplýsingar veitir Garðyrkjustjóri Kópavogs I síma 41570. Garöyrkjustjóri Kópavogs ÚTBOÐ Vesturlandsvegur í Hvalfiröi, 4. áfangi Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í of- angreint verk. Lengd vegarkafla 3,64 km, fylling og buröarlag 21.000 m3 og klæðning 24.000 m2. Verki skal lokið 10. júlí 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rík- isins í Reykjavlk (aðalgjaldkera) frá og með 2. mars n.k. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 14. mars 1988. Vegamálastjóri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.