Alþýðublaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 18

Alþýðublaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 26. febrúar 1988 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNI óskar að ráða starfsfólk í 50% starf. Vinnutlmi frá kl. 16.00 eða kl. 17.00. N Upplýsingar á skrifstofu Póststofunnar Ármúla 25 Reykjavík f sima 687010. ÚTBOÐ Norðurlandsvegur, Víðidalsv. vestari — Víðidalsv. eystri 1988 ''//'V/Æ m Vegagerð rlkisins óskar eftir tilboðum I of- f angreint verk. Lengd vegarkafla 6,5 km, magn 91.000 m3. Verki skal lokið 15. október 1988. Útboðsgögn verða af hent hjá Vegagerð rlk- isins á Sauöárkróki og I Reykjavlk (aðal- gjaldkera) frá og meö 29. febrúar n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 14. mars 1988. Vegamálastjóri Konur og tækni Föstudaginn 4. mars n.k. verður haldin ráðstefna í Norræna húsinu í Reykjavík á vegum kvenna í verk- og tæknifræðingastétt í tengsl- um við Norrænt tækniár 1988. Ráðstefnan er liður i samnorrænu verkefni, konur og tækni, eða tæknisamfé- lagið árið 2010 séð frá sjónar- hóli kvenna, sem Norræna ráðherranefndin styður. Tilgangur ráðstefnunnar er að gefa konum (tæknistörf- um kost á aö kynnast inn- byrðis og kynna störf sln út á við í tilefni tækniársins. Fyrirlesarar á ráðstefnunni verða konur, verk- og tækni- fræöingar, sem starfaö hafa í atvinnullfinu um árabil á sviöi matvælaiönaðar, orku- mála og tölvutækni. Gestafyrirlesari kemur frá Danmörku, Sinja Sveinsdott- ir, ritstjóri ingenioren. Vinnuhópar munu fjalla um stööu tæknimenntaðra kvenna I atvinnulífinu, menntun og starfsval. Kynnt- ar veröa niöurstöður á skoð- anakönnun meöal kvenna I verk- og tæknifræöingastétt sem gerð var I tilefni ráð- stefnunnar. Á hinum Norðurlöndunum hafa konur innan vébanda fé- laga verk- og tæknifræöinga undirbúiö ráöstefnur hver f slnu landi og sameiginlega munu þær taka þátt I kvenna- ráöstefnunni Nordisk Forum I Ósló I sumar. Ráðstefnan I Norræna húsinu f Reykjavlk er sú fyrsta f rööinni. Borgarmálaráð Alþýðuflokksins Fundur i borgarmálaráði Alþýðuflokksins verður haldinn miðvikudaginn 2. marz kl. 17.00 í félags- miðstöðinni. Fundurinn eropinn öllu Alþýðuflokksfólki REYKJMJÍKURBORG Jlcuctevi Sfödcci HEIMILISHJÁLP Starfsfólk óskast til starfa ( hús Öryrkjabandalags íslands ( Hátúni. Vinnutfmi 2—4 tlmar eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 18800. VERÐLA UNAKROSSGÁTA NR. 17 ÆYI&ÁSTIR Verðlaunabókin að þessu sinni. Stafirnir 1—20 mynda málshátt sem er lausn kross- gátunnar. Sendiö lausnir á Alþýðublaðið, Ármúla 38,108 Reykjavik. Merkið umslagið vinsam- legast: Krossgáta nr. 17. - Verðlaun eru að þessu sinni bókin Ævi og ástir kven- djöfuls eftir Fay Weldon. For- lagiö gefur bókina út. Skila- frestur fyrir þessa krossgátu nr. 17 er 15. mars. Dregið var úr óhemju fjölda réttra lausna við 13. krossgátu. Réttur málsháttur var: Svo er margt sinnið sem skinnið. Verölaunahafi reynd- ist vera Guðmundur Árnason Aðalgötu 24, 580 Siglufirði. - Fær Guðmundur senda bók Thors um grámosann. Við þökkum öllum sem taka þátt og minnum á skilafrest fyrir aðrar krossgátur. Sendandi:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.