Alþýðublaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 27. febrúar 1988 HVAÐ ER AÐ SJÁ OG HEYRA? LEIKHUS Þjóðleikhúsið Vesalingarnir. Uppselt I kvöld en fáein sæti laus á miðvikudag. Ég þekki þig — þú ekki mig, ballett annað kvöld. Bflaverkstæði Badda á Litla svið- inu. Uppselt á næstunni en laus pláss 8. mars. Miðasala I síma 91-11200 Leikfélag Reykjavík ur Dagur. vonar á miðvikudag. Hremming annað kvöld. Algjört rugl. Allra síðasta sýning I kvöld. Síldin annað kvöld. Djöflaeyjan á miðvikudag. Miðasala: Iðnó: 16620. Leik- skemman: 15610. Alþýðuleikhúsið Einskonar Alaska og Kveðjuskál. Aukasýning annað kvöld. Miða- pantanir I sima 15185. EGG-leikhúsið Á sama stað í Mandarínanum kl. 12 I dag og á morgun. Miðapant- anir i síma 23950. ÁS-leikhúsið Farðu ekki. Sýning á morgun kl. 16 I Hafnarstræti 9. Miöar í síma 24650. íslenska Óperan Don Giovanni á morgun kl. 20. Sjá umsögn Eyvindar I blaðinu i dag um „Séra Jóhann". Litli Sótarinn I dag og á morgun kl. 16. Frú Emelía Kontrabassinn. Leitið upplýsinga um næstu sýningu í slma 10360. Sjá umsögn Eyvindar Erlends- sonar i blaðinu i dag. SÝNINGAR Norræna húsið „Gallabuxur og gott betur.“ Sýn- ing á vegum hússins og Þjóð- minjasafns i forsal. „Hió græna full“ nefnist farand- sýning um skóga. í dag kl. 16 hefjast bókakynning- ar i samvinnu viö HÍ. Timo Karls- son sendikennari kynnir finnskar bækur 1987. Leena Krohn les úr verkum sinum. Sýningu Iverus lýkur um helgina. Morkinskinna Innrömmun og verk í umboðs- sölu. Kjarvalsstaðir: Sigurður Þórir sýnir úr hugar- heimi. Nýhöfn Ragnheiöur Ream sýnir. Salurinn vfgður i dag kl. 14. Gallerí Svart á hvítu Ólafur Lárusson í nýjum sýning- arsal. FÍM—salurinn Eyjólfur Einarsson opnar sýn- ingu I dag. Nýlistasafnið Finnbogi Pétursson sýnir. Hljóð- verk o.fl. Listasafn íslands Opið virka daga 11.30—16.30 nema mánudaga. Um helgar er opíö 11.30—18.00. Kaffistofan er opin á sama tima. Aðgangur að Listasafninu og Ásgrimssafni er ókeypis. Ásgrlmssafn er opið, sunnud., þriójud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.00. Mynd mánaðarins í Listasafni (slands veröur kynnt sérstaklega alla þriðjudaga kl. 13.30. Glugginn Akureyri Haraldur Ingi Haraldsson sýnir fyrir norðan. MÍR-salurinn Sigurinn á morgun kl. 16. Sagn- fræðingurinn Petrov spjallar um myndina I dag kl. 15. Mynd mánaðarins í Listasafninu er „Sumar- nótt“ Gunnlaugs Schev- ings. Um 30 þúsund manns hafa séð Djöflaeyjuna í Leikskemmu LR. Ingrid Jónsdóttir og Guð- mundur Ólafsson eru meðal leikara. Fjölmiðlar fylgjast með Reykjavíkurskákmótinu og Jóhanni í sólinni á Spáni. Luisa Bosabalian, sópr- ansöngkona er meðal einsöngvara á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar- innar í Don Carlos eftir Verdi, sem verður flutt á fimmtudag. Laugardagur 20. feb. 14.55 Enska knattspyrnan 16.45 Á döfinni 16.50 Vetrarólympiuleikarnir í Calgary 17.00 Reykjavíkurskákmótið 17.15 Vetrarólympíuleikarnir i Calgary 18.30 Smellir 18.55 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir 19.00 Vetrarólympíuleikarnir i Calgary 19.30 Annir og appelsínur. Endursýning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Landið þitt — ísland 20.45 Fyrirmyndarfaðir 21.15 Maður vikunnar 21.35 Vetrarólympíuleikarnir í Calgary 22.40 Einfarinn 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok Sunnudagur 28. feb. 16.00 Þjóðminjasafn íslands 125 ára 17.15 Reykjavíkurskákmótið 17.25 Vetrarólympíuleikarnir í Calgary 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Galdrakarlinn i Oz 18.55 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir 19.05 Sextán dáðadagar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning 20.40 Hvað heldurðu? 21.40 Paradís skotið á frest 22.35 Úr Ijóðabókirmi 22.50 Vetrarólympíuleikarnir í Calgary 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. A morgun kl. 15.30. „Palestinu- máliö." Sagan rakin, umræður, tónlist og lesið úr bókmenntum. Laugardagur 27.feb. 09.00 Með afa 10.30 Perla ^ 10.50 Zorro 11.15 Besti eiginleikinn 12.05 Hlé ^ 14.15 Fjalakötturinn, 15.40 Ættarveldiö 16.25 Nærmyndir 17.00 NBA — körfuknattleikur 18.30 íslenski listinn 19.19 19.19 20.10 Fríða og dýrið 21.00 Fyrir vináttusakir 22.50 Tracey Ullman 23.15 Spenser 00.00 Geimveran 01.55 Leitarmaðurinn 03.30 Dagskrárlok Sunnudagur 28. feb. 09.00 Spæjarinn 09.20 Koalabjörninn Shari 09.45 Olli og félagar 09.55 Klementína 10.20 Tóti töframaður 10.50 Þrumukettir 11.10 Albert feiti 11.35 Heimiliö 12.00 Geimálfurinn Alf 12.25 Heimssýn 12.55 54 af stöðinni 13.25 Mad Dogs and English- men 15.25 Gátan leyst * 17.00 „Nú er hún Snorrabúð stekkur..." 17.45 A la carte 18.15 Golf 19.19 19:19 20.10 Hooperman v* 20.40 Nærmyndir 21.15 Heragi 23.10 Lagakrókar 23.55 Hinir vammlausu 00.45 Dagskrárlok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.