Alþýðublaðið - 15.03.1988, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. mars 1988
3
FRÉTTIR
Starfsemi Islenskra aðalverktaka á Vellinum:
JÓN BALDVIN VILL
AFLÉTTA EINOKUNINNI
„Ein af þeim hugmyndum
sem menn hafa veriö aö
ræöa er aö ríkið veröi áfram
samningsaðili viö hinn er-
lenda aöila um verk og verö.
Af hálfu ríkisins yröu hins
vegar framkvæmdir boönar
út,“ sagöi Jón Baldvin Hanni
balsson fjármálaráðherra viö
Alþýöublaöiö i gær. A aðal-
fundi Verktakasambands ís-
lands um helgina viðraöi fjár-
málaráðherra hugmyndir um
breytta skipan verktakamála
fyrir varnarliöiö.
Framkvæmdir fyrir varnar-
liöiö á Keflavíkurflugvelli
Blaðamannafélag
Islands:
SAMNINGUR-
INN
SAMÞYKKTUR
Kjarasamningur Blaöa-
mannafélags íslands og út-
gefenda var samþykktur á
fjölmennum fundi í gær. I
samningnum felast sömu
hækkanir og í samningi
VMSÍ og VSI, meö fyrirvara
um hækkanir semji aörir um
meira. Einnig er breyting á
orlofs fyrirkomulagi í samn-
ingnum.
Aö sögn Lúðvíks Geirsson-
ar formanns Blaóamannafé-
lags íslands voru geröar lag-
færingar á taxtakerfinu og
starfsaldurshækkunum í
samningnum. Þá er mönnum
gefið færi á vetrarfríi eftir
fjögurra ára starf, þannig að
menn geta fært hluta af sum-
arfríi yfir á veturinn og tekiö
þá tvöfalt frí í staöinn, t.d. fyr-
ir fimm daga af sumarfríi fást
tíu dagar i vetrarfrii. Samn-
ingurinn gildirtil marsloka
1989.
hafa nánast alfariö verió á
vegum íslenskra aðalverk-
taka. Fyrirtækiö er í eigu
Sameinaðra verktaka, Regins
og ríkisins.
„Þarna koma inn rótgrónar
og fjársterkar fjölskyldur,
Samvinnuhreyfingin og ríkið,
sem er 21% eignaraöili."
Jón Baldvin sagði aö
hingaö til heföi ríkið ekki
„Okkar staöa er ekki eins
slæm og Landakotsspítala,
það er smá halli á siðasta ári
en hann er þó mun minni en
áður“ sagöi Jóhannes Pálma-
son framkvæmdastjóri Borg-
arspítalans er Alþýðublaðið
innti hann eftir fjárhagsstööu
spitalans, en eins og komiö
hefur fram i fréttum er
Landakotsspitali nú nær
gjaldþrota.
Jóhannes sagöi aö í raun-
inni væri ekki hægt aö setja
alla spítala undir sama hatt í
þessu máli þar sem flestir
sveitarfélagsspítalar heföu
ekki farið yfir á fjárlagakerfi
fyrr en 1. janúar í fyrra og
hefðu því einungis verið á
fjárlögum í eitt ár, en Landa-
kotsspítali í nokkur. „Sveitar-
félagsspítalarnir eru reknir
meó halla llka, þó þeirra
staöa sé ekki mjög slæm,“
sagöi Jóhannes.
Halli Borgarspítalans er
fengiö arögreiðslur í neinu
samræmi viö þann mikla
hagnað sem fyrirtækiö heföi
haft af þessari „einkaleyfis-
aóstöðu" sinni. í fjárlögum er
hins vegar gert ráö fyrir sér-
stakri gjaldtöku.
„Nei, þessir peningar eru
ekki komnir í kassann enn.En
eftir því veröur gengið," sagói
fjármálaráðherra.
fyrst og fremst rekstrarhalli.
Sagói Jóhannes aö í fyrra
hefði veriö um 5% halli af
heildarrekstrarútgjöldum,
rekstrarhallinn eitthvaó um
80 milljónir króna, greiöslu-
staðan hins vegar ekki svo
slæm.
Jóhannes sagöi ennfremur
aö ef þaö væri ætlunin aö
spítalarnir héldu sig innan
þess ramma sem fjárlögin
settu kæmi það vitanlega
niður á þjónustu spítalans.
Loka þyrfti deildum og fækka
starfsfólki.
— Er einhver samdráttur
fyrirsjáanlegur hjá ykkur?
„Þaó er nú enginn ennþá
og hvort hann sé fyrirsjáan-
legur get ég nú ekki alveg
svaraö. Þaö verður reyndar
samdráttur í sumar vegna
skorts á starfsfólki, eins og
veriö hefur undanfarin ár,
lokaðar deildir og þess
háttar."
Fjárhagsleg staða Borgarspítalans
pSTÖNDUM EKKI EINS
ILLA 0G LANDAKOT ’
segir Jóhannes Pálmason, framkvœmda-
stjóri Borgarspítalans. Segir hann jafnframt
að spítalar geti ekki haldið sig innan þess
ramma sem fjárlögin setja, án þess að það
komi niður á starfseminni.
Breiöholtskirkja í Mjóddinni var vígd s.l. sunnudag. Biskupinn yfir ís-
landi hr. Pétur Sigurgeirsson vigöi hana, og sidan þjónaði sr. Gísli
Jónasson sóknarprestur Breiðholtssóknar fyrir altari. Fyrsta skóflu-
stungan að kirkjunni var tekin árið 1978 og er hún teiknuð af arkitektun-
um Ferdinand Alfreðssyni, Guömundi Kr. Kristinssyni og Herði Bjarna-
syni tæknifræðingi.
Knarrarnes KE 399:
LEIT STENDUR
ENN YFIR
Ellefu tonna bátur, Knarrar-
nes KE 399 sökk 8 sjómílur
norövestur af Garðskaga um
hádegisbilið á laugardag. Tal-
iö er aö áhöfnin, þrír menn
hafi farist. Leit hófst strax á
laugardag og þegar Alþýöu-
blaöiö fór í prentun i gær
stóö hún enn yfir.
Mennirnir þrír hétu Gunn-
laugur Þorgilsson, skipstjóri,
til heimilis á Hjallavegi 1 Ytri
Njarövik. Hann var fæddur
25. september 1946 og lætur
eftir sig þrjú börn. Sonur
hans, Arni Kristinn Gunn-
laugsson var einnig skipverji
á K-narnarnesinu. Hann var til
heimilis aö Hólagötu 5, Ytri
Njaróvík, fæddur 24. október
1967, ókvæntur og barnlaus.
Þriðji skipverjinn hét Birkir
Friðbjörnsson, til heimilis að
Garðavegi 2, Keflavik. Hann
var fæddur 15. maí 1970.
Knarrarnesið lagói af staö í
róöur snemma á laugardags-
morgun og um hádegisbilið
fundu skipverjar af Gunnari
Hámundarsyni brak úr bátn-
um. Fimm tií sex vindstig
voru af noröaustri þegar
Knarrarnesió fórst.
Leit björgunarsveitar-
manna hófst strax á laugar-
dag og tóku þá þátt í henni
TF-SIF, þyrla og TF-SYN
Fokkervél Landhelgisgæsl-
unnar og fjöldi báta og skipa.
Á þeim slóóum sem báturinn
sökk fundust lóöabelgir, lest-
arlúga, .netaborö o.fl. úr bátn-
um en björgunarbáturinn af
Knarrarnesinu hefur ekki
fundist. Leit veróur haldiö
áfram næstu daga.
j Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra:
RIKISVALDINU BER AÐ FORÐAST
ÍHLUTUN AF KJARADEILUM
Jóhanna Sigurðardóttir fé-
lagsmálaráðherra segir um
tiilögur þær sem Ólafur
Ragnar Grímsson formaður
Alþýöubandalagsins hefur
sent henni, að rikisvaldiö eigi
að forðast beina eða óbeina
íhlutun af þessum kjaramál-
um og ekki eigi að reyna að
færa þau inn á pólitiska
sviðið. Rikissáttasemjari geti
lögum samkvæmt, skipað
aðstoðarsáttasemjara og
eðlilegast sé að hann ákveöi
það sjálfur án tilmæla frá
ríkisstjórninni.
í bréfi sfnu til félagsmála-
ráðherra segir Ólafur Ragnar
Grímsson að þaö sé eðlileg
lýöræöisleg krafa aö samn-
ingar fari fram í heimabyggö-
um launafólks. Leggur hann
til þrjá möguleika, og heitir
stuöningi Alþýöubandalags-
ins viö aö vinna aðra til tylgis
við að einhver þeirra veröi
valinn.
í fyrsta lagi leggur hann til
aö félagsmálaráðherra beini
þeim tilmælum til ríkissátta-
semjara aö samningaviðræð-
urnar veröi færöar heim í
héruö samtakanna sem eiga i
viöræðum, og aö lýst veröi
stuöningi ríkisstjórnar og Al-
þingis viö þeim tilmælum. í
öðru lagi að fjármálaráöherra
veiti ríkissáttasemjara auka-
fjárveitingu til aö greiöa allan
kostnað viö að halda samn-
inganefnd utan af landi í
Reykjavík, þannig veröi
komið í veg fyrir fjárhagslega
mismunun samningaaðila.
Og ríkisstjórn og Alþingi
heiti síöan aö tryggja stað-
festingu heinnilda fyrir slíkri
fjárveitingu. I þriöja lagi aö
flutt veröi frumvarp til laga er
kveði á um þá skyldu, aö óski
annar viðræðuaðili eftir því
aö samningar fari fram í
heimabyggö deiluaðila, þá
beri rikissáttasemjara aö
veröa viö þeirri ósk.
Beinir Olafur Ragnar þeim
tilmælum til félagsmálaráö-
herra aö einhver af þessum
leiöum veröi valin, annars
hljóti Alþýöubandalagið aö
beita sér fyrir því þegar í
þessari viku, aö flutt veröi á
Alþingi þingmannafrumvarp
um aögeröir til aö tryggja
jafnrétti í kjarasamningum.
„Mín skoðun er sú aö ég
tel aö ríkisvaldið eigi aö
forðast í lengstu lög, beina
eða óbeina íhlutun af þess-
um kjaramálum", segir
Jóhanna Sigurðardóttir fé-
lagsmálaráöherra í samtali
viö Alþýðublaðið.
Segir hún að þaö geti verið
varhugavert aö færa kjara-
deiluna inn á pólitiska sviði,
eins og sér sýnist aö verið sé
aö gera meö þessu. Ekki sé
útséö um aö deiluaðilar geti
komiö sér saman um þessi
mál. „Mér finnst aö ríkis-
stjórnin eigi aö foröast aö
gera nokkuð sem skeröi sjálf-
stæði embættis ríkissátta-
semjara. Máliö er I hans
höndum og þaö er hann sem
hefur besta yfirsýn til að
meta hlutina".
Segist hún muni meta þaö
hvort málið verður rætt I
rikisstjórninni, i Ijósi niður-
stööu af fundi sem sátta-
semjari og fulltrúar tæplega
40 félaga áttu i gær. Hún telji
mjög hæpið að rlkisvaldið
fari inn a þá braut að standa
undir kostnaöi við feröir og
uppihald samninganefnda,
spurning sé hvort rikisvaldið
væri ekki meö þeim hætti aö
hafa óbein áhrif á samn-
ingana.
„Sáttasemjari á eftir þá
leið sem hann á lögum sam-
kvæmt, að skipa aðstoðar-
sáttasemjara, ef menn velja
þann kostinn aö fara meö
þetta heim I héraö og skipta
þessu eitthvað niöur. Ég tel
eins og málin standa núna,
þá hljóti þaö aö vera eðli-
legasti vettvangurinn aö þaö
sé hans ákvörðun, en ekki
komi tilmæli um slíkt frá
ríkisstjórninni, ég held aö
það eigi aö reyna aö forðast
þaö I lengstu lög,“ segir
Jóhanna Sigurðardóttir fé-
lagsmálaráðherra.