Alþýðublaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 5
Laugardagur 9. apríl 1988 5 FRÉTTIR Stjórnarfrumvarp um skattskyldu innlánsstofnana: ÁGREININGUR UM SKATT Á FJÁRFESTINGASJÓÐINA Frumvarpið tekur nú aðeins til veðdeilda. Eftir helgina veröur lagt fram stjórnarfrumvarp á Alþingi um skattskyldu inn- lánsstofnana. Samkvæmt upphaflegum drögum átti aö samræma skattlagningu pen- ingastofnana meö því aö fella niöur skattaundanþágur bæöi fjárfestingalánasjóöa og veðdeilda. Vegna and- stööu framsóknarmann víö skattlagningu á tiltekna fjár- festingalánasjóði var ákveö- iö fyrir helgina aö fresta því máli meðan beöiö er niöur- stöðu nefndar sem vinnur nú að uttekt á sjóðunum. Hins vegar náöist sam- komulag um aö leggja frum- varpið fyrir Alþingi aö því er lýtur aö skattlagningu veð- deilda. Meginmarkmiö frum- varpsins er aö jafna stööu lánastofnana í þessum efn- um og er breytingunni aö auki ætlaö aö auövelda fram- kvæmd og eftirlit meö skatt- heimtunni. Ef frumvarpið verður aö lögum veröa veö- deildir sem starfa i tengslum viö innlánsstofnanir, skatt- skyldar á sama hátt og við- skiptabankar og sparisjóðir. Ákvæöi frumvarpsins hafa þó ekki áhrif á gildandi laga- ákvæói um skattfrelsi Lána- sjóös íslenskra námsmanna, lífeyrissjóða né opinberra tryggingar- og jöfnunarsjóða. Steingrímur Hermannsson: TIL VIDRÆÐNA í BANDARÍKJUNUM Hvalamál og vatnsból Keflvíkinga á dagskrá. Steingrimur Hermannsson utanríkisráðherra mun ræöa viö varautanríkisráöherra og aðstoðarutanrikisráðherra Bandaríkjanna i Washington í næstu viku. Rætt veröur um almenn samskipti landanna, hvalamálið, vatnsveitumál Keflavíkurflugvallar og sjó- flutninga hersins. Á fundi Steingríms og George Schultz utanríkisráð- herra Bandaríkjanna f september sl. var rætt um # nauósyn þess aö fulltrúar landanna hittust reglulega og ræddu málin. Utanríkisráöherra mun dvelja í Washington 13. og 14. aprfl, og eiga viöræður viö John C. Whitehead vara- utanrfkisráöherra og Rozanne L. Ridgeway aöstoöarutanrík- isráðherra Bandaríkjanna, auk þess sem hann mun ræöa viö nýskipaðan flota- málaráöherra William L. Ball. j samningi VR og vinnuveitenda segir aö verslanir skuli vera lokaðar á laugardögum i sumar, og að unnið verði að framtiðarfyrirkomulagi á opnunartima verslana. A-mynd/Róbert. VR og vinnuveitendur: LOKAÐ A LAUGARDOGUM I SUMAR Nýr kjarasamningur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og vinnuveitenda var undirritaöur i gærmorg- un. Samkomulag náöist um aö verslanir skulu vera lokað- ar á laugardögum í sumar, en nefnd var skipuð til aö vinna aö framtíðarskipulagi á þess- um málum. Afgreiöslufólki er vinnur allan desembermán- uö, er gefinn kostur á aö velja á milli 10% uppbótar eöa tveggja daga frís í janú- ar. Magnús L. Sveinsson for- maður VR segir opnunartim- ann hafa verið stóra máliö, og meö samkomulaginu um hann og desemberuppbót- inni, sé hægt aö segja að töluverður ávinningur hafi náðst. Samningurinn veröur kynntur á morgun á Hótel Sögu. I samningnum eru hin um- deildu ákvæði um opnunar- tíma verslana á sumrin felld burt, og er samið um aö af- greiöslufólk sem vinnur allan desembermánuð skv. opnun- artfma verslana fái 10% upp- bót. Fólki er gefinn kostur á að velja á milli uppbótarinnar og tveggja frídaga í janúar. Einnig eru starfsaldurshækk- anir lagfæröar í samningn- um. í samningnum er einnig ákvæöi sem miöar aö því að endurbæta gildandi reglur um aukavaktir lyfjatækna, auk ákvæöa um endurmennt- un starfsfólks í lyfjabúöum. Þá er í samningnum bók- un, er segir aö skipuö skuli nefnd með 5 fulltrúum frá hvorum aöila, er vinni aö því aö móta hugmyndir aó al- mennum reglum um sveigj- anlegan afgreiöslutima versl- Framkvæmdir viö ráðhúsið viö Tjörnina hefjast eftir helgina og er reiknað meö aö kjallarinn verði uppsteyptur í ágúst. ibúar við Tjarnargötu hafa kært til félagsmálaráð- herra aö framkvæmdir hefjist meö svokölluöu „graftrar- leyfi“. Telja þeir aö leyfiö sé dulbúiö byggingarleyfi, og verið sé að finna leið til að hefja framkvæmdir áöur en lögboðnum skilyrðum hefur veriö fullnægt. Fara þau fram á að ráðherra ógildi leyfið. ana. Á hún aö hafa aö leiðar- Ijósi hvernig hægt veröi aö koma sveigjanlegum af- greiöslutíma á er tryggi af- greiðslufólki eölilegan frítíma jafnframt því aö hafa þarfir neytenda í huga og jafnan rétt verslana til sveigjanlegs afgreiöslutíma. Á nefndin að skila hugmyndum sínum fyrir 1. nóvember n.k. I tilkynningu frá borgar- verkfræöingi segir að verk- takafyrirtækið ístak muni hefja jarðvinnu viö ráöhúsiö á næstu dögum. Eitt af fyrstu verkunum veröi gerö malar- fyllingar út í Tjörnina um- hverfis grunn ráöhússins. íbúar við Tjarnargötu hafa kært framkvæmdirnar til Jóhönnu Sigurðardóttur fé- lagsmálaráöherra. Segja þeir aö graftrarleyfi þaö sem veitt hafi verið af byggingarnefnd sé dulbúið byggingarleyfi, og „Þetta er samkomulag um aö vinna áfram aö lausn á þessu vandamáli, þaö er engin endanleg lausn á því ennþá“, segir Magnús L. Sveinsson formaöur VR í samtali viö Alþýðublaöiö. Félagar í VR fá strax 2.425 króna hækkun, sem í raun veröi aðeins hærri vegna lag- færinga á starfsaldurshækk- veriö sé að finna leiö til að hefja framkvæmdir áður en lögboönum skilyrðum hafi verið fullnægt. Heimildum til slíkra leyfa hafi menn beitt mjög varlega, og einungis þegar örlítið hefur skort á aö tilskilin gögn væru tilbúin til endanlegrar samþykktar, og Ijóst að engar athugasemdir eöa kærur hafa legið fyrir. Augljóst sé aö þetta eigi ekki viö um ráðhúsiö. Segja þau byggingarmagn hússins hafa aukist úr 19.000 unum. Áfangahækkanir eru síöan eins og í öðrum samn- ingum. „Kjarni málsins var náttúr- lega þetta meö afgreiðslu- tímann, og síöan aó fá vissa umbun fyrir afgreiðslufólk I desember vegna mikils vinnuálags, þá teljum við þetta töluverðan ávinning," segir Magnús L. Sveinsson. rúmmetrum i 24.336 frá því aeiliskipulag Kvosarinnar var staöfest og flatarmál þess hafi aukist úr 4.600 fermetr- um í 5.297. í bréfi borgar- stjóra 27.10 1987 var hæð hússins áætluð 2-3 hæðir, en í fundargerö byggingamefnd- ar 25. feb. s.l. komi fram aö beðið er um byggingarleyfi fyrir 4 hæöa byggingu eins og fram hafi komið á teikn- ingum sem fylgdu umsókn- inni. Mótmæla íbúarnir og fara fram á þaó viö ráöherra aö hún ógildi graftrarleyfið. „Graftrarleyfi“ gefið út vegna ráðhúss: FARIÐ FRAM Á ÓGILDINGU r Ibúar við Tjarnargötu telja „leyfið“ dulbúna leið til að hefja framkvœmdir án lögboðinna skilyrða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.