Alþýðublaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 16
16
Laugardagur 9. apríl 1988
Gunnar Örn
með sýningu
Gunnar Örn heldur mál-
verkasýningu í Gallery Glugg-
inn viö Glerárgötu 34, Akur-
eyri, dagana 8.4. - 17.4. 1988.
Sýningin er opin daglega
frá kl. 14.00 - 18.00. Lokað á
mánudögum.
Gunnar Örn hélt fyrstu
málverkasýningu sína áriö
1970 í Unuhúsi. Síðan hefur
hann haldiö 20 einkasýning-
Ferdastyrkur til rithöfundar
Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í
f járlögum 1987 verði varið 60 þús.kr. til að styrkja rithöf und
til dvalar á Norðurlöndum.
Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. mal n.k.
Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig umsækj-
andi hyggst verja styrknum.
Menntamálaráðuneytið,
5. apríl 1988.
ig| SVR auglýsir eftir
'jí vagnstjórum
til sumarafleysinga við akstur strætisvagna á
tímabilinu júní-ágúst.
Umsækjendur eru beðnir að snúa sér sem fyrst til
eftirlitsmanna í stjórnstöð SVR að Hverfisgötu 115.
Strætisvagnar Reykjavíkur
ar, meðal annars í Reykjavik,
Kaupmannahöfn, New York
og tekið þátt i samsýningum
viða, meðal annars á Norður-
löndunum, Evrópu, New York,
Chicago, Sao Paulo og Tokyo.
Verk Gunnars Arnar eru
víða í söfnum, Listsafni ís-
lands, Listasafni A.S.Í., Lista-
safni Háskóla íslands og
Listasöfnum Akureyrar, Borg-
arness og Keflavíkur. Einnig i
Guggenheim safninu í New
York.
Hvalavinir
mótmæla
Hvalavinafélag íslands
mótmælir veiðum og sölu á
lifandi háhyrningum, sem
sjávarútvegsráðuneytið hefur
heimilað fyrirtækinu Fauna.
Segja þeir að meðallífaldur
dýra hjá kaupandanum Sea-
World sé 8-10 ár, en við nátt-
úrulegar aðstæður sé hann
60-80 ár.
Mótmælir félagið að skjól-
stæðingar þess séu notaðir
til að rétta af gjaldþrota fyrir-
tæki. Skorar það á stjórnvöld
aö hætta þessum veiðum,
sem og öllum hvalaveiðum.
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur óskar eftir
tilboðum í tvö sett tannlækningatækja (stóll + unit).
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí-
kirkjuvegi 3 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 5.
maí kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik
REYKJKMIKURBORG
Acuc&vi Sfödun
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR óskar eftir
að ráða
SJÚKRALIÐA í HEIMAHJÚKRUN.
Dagvaktir og næturvaktir. Fullt starf og hlutastörf
eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsuverndar-
stöðvarinnar og hjúkrunarframkvæmdastjóri
Heimahjúkrunar, í síma 22400.
Umsóknum skal skilatil Starfsmannahalds Reykja-
vfkurborgar, Pósthússtræti 9, fyrir kl. 16.00 manu-
daginn 18. apríl 1988.
rer
SIGFÚS DAÐASON
l
.. ÚTLÍNUR
'BAKVIÐ MINNI
&
RXJNN
VERÐLA UNAKROSSGATA NR. 22
Stafirnir 1-24 mynda máls-
hátt sem er lausn krossgát-
unnar. Sendið lausnir á Al-
þýðublaðið, Ármúla 38, 108
Reykjavík.
Merkið umslagið vinsam-
legast: Krossgáta nr. 22.
Verðlaun eru að þessu sinni
/ Verðlaunabókin að þessu sinni.
nýjasta Ijóðabók Sigfúsar
Daðasonar: Útlínur bakvið
minnið. Iðunn gefur bókina út.
Skilafrestur fyrir þesca
krossgátu er 28. april.
Dregið var úr réttum
lausnum við krossgátu nr. 19.
Réttur málsháttur var: Sjaldan
er ein báran stök.
Verðlaunahafi reyndist vera
Elva Dóra Guðmundsdóttir,
Engihjalla 11-3A 200 Kópavogi.
Elva fær senda bókina Undir
húfu tollarans, eftir Kristján
Jóhann Jónsson.
Við þökkum þátttökuna og
minnum á skilafresti.
Sendandi:
LO 10
15
5TM/Vfl‘T
KUÓ'KuA
ZZ
ÍJlékA
Qflu&uR
W
STuU<W
EvDDA
fljíTim V /L
KV£aí-
PÝZ
BbTviR-
l/Trl
P'lPlAfi.
Zo
Sf£YTu T
oí/flriA
Sy/TJA
20
urfld 'V
phrli
5ÝAJ/HT J
Lfl/ /
OAoR.
f,yPD
Kkftm
Bkf-S
Bflurf
flSK&oÐ
22
'il'ati
RflHQ-
TlíRlfl
flTf
SAM-
KOMULtoi
MAflfl
mkufl
Kpr/A
Turlr/A
STuflA
STÆKK-
uflu
TJÓrl
'otimú-
UR
Hts
'afkkci
SVlK
¥■
fRbrf
fu&L
ARfJtfD
/R
MALBIK
í SPlLi-Q
XÁ/n/
LVKT-
R£LL
!Z
)5
KoksKi
6V-TNAb
AR-Lim
BflMO
7
Ö&MS-
T/T/LL
SKoP
77
T/TTuR
71
VBlKf
pýpf
5
STETTAR
SJd
hlÉSr/A
‘ATT
y/RKi
þOá-UL
FJjJbr
TflRúB
HJDÚfR
S'/P-th
HÁJOB
F/SK
VAR.P-
A-KOl
GPki i
þjófflf-
AÐ
t—
f-lFL
fíflGkfl
KVlÐ-
VOÐVAR
z/
/7
Dðfl&OT
VEHSLA-
MEri/
IV
XyfiflT