Alþýðublaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 9. apríl 1988
HVAÐ ER AÐ SJÁ OG HEYRA?
LEIKHUS
Þjóðleikhúsið
Vesalingarnir. Miöar 17. april
Hugarburður í kvöld
Bílaverkstæðið, annað kvöld
Lygarinn eftir Goldoni. Frumsýn-
ing 21. april
Miðasala i síma 91-11200
Leikfélag Reykjavík ur
Síldin á fimmtudag
Döflaeyjan, annað kvöld
Dagur vonar i allra síðasta sinn -
annað kvöld
Miðasala í símum 16620 (Iðnó),
15610 (Leikskemman)
Leikfélag Hafnarfjarðar
Emil í Kattholti. í dag kl. 14 og á
morgun kl. 14
Miðasala í sima 50184
Hugleikur með löngu
nafni í fyrsta skipti í
kvöld.
Horft af brúnni í síð-
asta sinn hjá LA í
kvöld.
Sögusvuntan
Smjörbitasaga á morgun á Frí-
kirkjuvegi 11 kl. 15.
Miðasala í síma 622215 og á
staðnum frá kl. 1
íslenska Óperan
Don Giovanni í kvöld.
Miðasala i sima 11475.
Frú Emelía
Kontrabassinn annaö kvöld.
Miðasala í síma 10360.
Leikfélag Akureyrar
Horft af brúnni i kvöld.
Gránufélagið
Endatafl, á morgun kl. 16. Miða-
sala í síma 14200
Galdraloftið
Hugleikur frumsýnir sjónleik
með löngu nafni í kvöld
SÝNINGAR
Norræna húsið
Björg Þorsteinsdóttir opnar sýn-
ingu í dag. Málverk, pastelmynd-
ir og teikningar.
Sænsk bókmenntakynning í dag
kl. 16. Stig Larsson les upp úr
bókum sínum og Hakon Jans-
son, sænski sendikennarinn,
kynnir verk sem komu út í Sví-
þjóð í fyrra.
Listasafn íslands
Opið virka daga 11.30—16.30
nema mánudaga. Um helgar er
opið 11.30—18.00. Kaffistofan er
opin á sama tima. Aðgangur að
Listasafninu og Ásgrimssafni er
ókeypis.
Ásgrímssafn er opið, sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13.30—16.00.
Nýhöfn
Minningarsýning um Gerði
Helgadóttur á vegum menningar-
frömuða í Kópavogi og galleríis-
ins.
Glugginn Akureyri
Gunnar Örn Gunnarsson sýnir
um þessar mundir.
Gallerí Svart á hvítu
Zakarias, ungur Norðmaður sýnir
Listasafn ASÍ
Guðbjartur Gunnarsson sýnir
„fótógraffk".
Gallerí Borg
Ellas B. Halldórsson sýnir olíu-
myndir í Pósthússtræti.
Guðný Magnúsdóttir og Þórður
Hall við Austurvöll
Kjarvalsstaðir:
Guðmundur Björgvinsson sýnir í
vestursal
Brúðuleikhúsið sýnir
Smjörbitasögu.
„Ekkert pláss fyrir
sýndarmennsku né
sjálfumgleði“ Elías B.
Halldórsson í Gallerí
Borg.
Laugardagur 9. apríl
14.00 Úrslit i körfubolta
15.45 Fræðsluvarp
17.00 Á döfinni
17.05 Alheimurinn
18.05 íþróttir
18.30 Litlu prúðuleikararnir
18.55 Fréttaágrip og tákn-
málsfréttir
19.00 Annir og appelsinur
19.25 Yfir á rauðu
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Landið þitt — ísland
20.45 Fyrirmyndarfaðir
21.15 Maður vikunnar
21.35 Leiðin til frægðar
23.05 Morð á miðnætti
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
Sunnudagur 10. apríl
17.50 Sunnudagshugvekja
18.00 Stundin okkar
18.30 Galdrakarlinn í Oz
18.55 Fréttaágrip og tákn-
málsfréttir
19.05 Fífldjarfir feðgar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning
21.50 Buddenbrokk-ættin
22.50 Úr Ijóðabókinni
23.05 Útvarpsfréttir í dagskrár-
Iok.
Sunnudagur 10. apríl
13.30 Blandaður fréttaþáttur
með skýringum og umræð-
um.
Laugardagur 9. apríl
Opin dagskrá
allan daginn
09.00 Með afa
10.30 Perla
10.55 Hinir umbreyttu
11.15 Ferdinand fljúgandi
12.00 Hlé
14.00 Fótbolti bein útsend.
15.50 Ættarveldið
16.35 Nærmyndir
17.10 NBA — körfuknattleikur
18.35 íslenski listinn
19.19 19.19
20.10 Fríða og dýrið
21.00 Algjörir byrjendur
22.50 Spenser
23.30 Brúðurin
01.25 Stáltaugar
03.15 Dagskrárlok
Sunnudagur 10. apríl
09.00 Chan-fjölskyldan
09.20 Kóalabjörnin Snarl
09.45 Kærleiksbirnirnir
10.10 Selurinn Snorri
10.25 Tinna
10.50 Þrumukettir
11.10 Albert feiti
11.35 Heimilið
12.00 Geimálfurinn Alf
12.25 Heimssýn
12.55 Sunnudagssteikin
14.05 Á fleygiferð
14.30 Dægradvöi
15.25 Golden Globe verð-
launaafhendingin
17.00 A la carte
18.15 Golf
19 1Q 1Q -iq
20.10 Stöð 2 á NBA leik
21.35 Feðgarnir
22.30 Lagakrókar
23.15 Hinir vammlausu
00.00 Spegilmyndin
01.35 Dagskrárlok