Alþýðublaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 24
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmBmmmmmmmmmmmmmmmmmummmmmmmmmmmmmmmmuKmmmammmmammummmimmfmmmm
Lykill að nýrri
09 fjölbreyttri þjónustu
Búnaðarbankans
Háir vextir
Gullreikningur
ertékka-
reikningur fyrir
einstaklinga,
sem ber mun
hærri vexti en
hefðbundnir
tékkareikning-
ar og reiknast
vextir af daglegri innstæðu.
Mynd af byggðarlagi
Peir sem ekki
velja sérprent-
uð tékkhefti
fá mynd
af byggðarlagi
viðkomandi
útibús í
grunni tékka-
eyðublaða.
Á hverjum afgreiðstustað verður hægt
að kaupa tékkhefti á alla aðra afgreiðsiu-
staði bankans.
BÖNAÐARBANKl IS
50
TOCKAMXW.'M ----
KRÓNUR
Öryggisnúmer
Eigendur
Gullreiknings
velja sér
sérstakt
öryggisn úmer,
sem tryggir að
enginn
óviðkomandi
geti fengið
upplýsingar um reikninga þeirra.
Sérprentuö tékkhefti
Eigendur
Gullreiknings
geta fengið
tékkhefti með
sérpren ta ðri
mynd af sér
á hverjum
tékka.
Petta er alger
nýjung hér á landi og skapar stóraukið
öryggi í tékkaviðskiptum.
Bankakort
G ulireikningi
fylgir banka-
kort sem veitir
aðgang að
ókeypis þjón-
ustu í öllum
Hraðbönkum.
Sparnaðarþjónusta
Gullreikningur
ertengdur
sérstakri
sparnaðar-
þjónustu.
Samkvæmt
þinni ósk sér
bankinn um
að millifæra
ákveðnar upphæðir yfirá önnur sparnað-
arform, sem gefa mjög góða ávöxtun.
Greiðsluþjónusta
Ný þjónusta
sem sparar
eigendum
Gullreiknings
mikla fyrir-
höfn. Með
greiðslu-
umsjón sér
bankinn um að
greiða reglubundin útgjöld þín. Greiðslu-
þjónustan gefur þér kost á að senda
reikninga ásamt skuldfærslubeiðni í
sérstöku umslagi til bankans. Bankinn
sér síðan um greiðslu reikninganna með
millifærslu af reikningi þínum.
Bankalínan —
Bylting í
bankaþjón-
ustu.
Nú geta
eigendur
Gullreiknings
tengst tölvu
bankans með
eigin PC tölvu. Petta gefur möguleika á
aukinni sjálfsafgreiðslu viðskiptavina í
ákveðnum tegundum viðskipta.
Bankalinan
Frumkvæði - Traust
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS