Alþýðublaðið - 20.02.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 20.02.1922, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 þeirra. Ef togararnir yrðu þjóð □ýttir, mundi ágóðinn af útgerð þeirra hætta að renna í hans eigin vasa, en alþjóð hljóta blessun af. Það er ekki nema rétt hjá lækn inum, að það borgar sig ekki fyrir útgerðarmenn að gera út togara sfna á þeim tímabilum sem rekst ur þeirra hlýtur að hafa tap f för með sér fyrir þá. Þá er betra fyrir togaraeigendurna að binda þá við garðinn og láta þá Jiggja aðgerð- gerðarlausa, svifta þúsundir verka- manna atvinnu sinni, svo þeim liggi við svelti. Þeir — útgerðar mennirnir — geta setið rólegir hcima við arineldinn og notið góðs af ágóða betri tfmánna og beðið betri tfða, þótt land og lýður ié magnist við aðgerðaleydð. Svo, avona rétt til hátfðabrigða, geta þeir fróað sálu sinni með ofur Íitlurn clmusum tii sársoltins al múgans; það er alt af svo þægi legt, að fá þakklæti almennings ofan á alla blessaða hvíidina og aðgerðarleysið I Læknirins viðurkendi það á fundinum, að togarafélögunum væri óviturlega stjórnað, og er það rétt. Það er lftil voa, að útgerðin geti borið sig, nema þegar allra bczt iætur, þar sem það etu svo margir dýrir og óþarfir menn, setn hvíla á henni, svo vill það brenna við, að það er togað í alófærum veðr um og þar af leiðandi slitin og purpuð hin dýru tækí, botnvö p urnar. Tap útgerðarlnnar er ekki ætfð óhagnaður skipstjóranna. Ef togararnir yrðu gerðir að þjóðareign, mundu auðvitað hinir færustu menn verða valdir til þess, að stjórna þeim, þeim haldið út alian ársins 'hring, góðu tfmabilin látin bera þau lakari. Verksmenn til sjós og lands mundu hafa næga atvinnu og landið svo miklu meira að selja. Fr. H. Arason. Um hfta og vegta. Eétta orsökin. Mgbl. segir frá þvf á föstudaginn, að verkEmanna- sainbandið norska hafi misk 40 þús. meðlimi á 9 mánuðum, og segir sð orsöki sa sé að finna f Kjómannáverkf&ilmu og allshetjar- verkfallinu f Nsregi f fyrrasumar. Líkkistuvinnustofan á Laugaveg 11 annast jarðarfarir að öllu leyti fyrir lægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Heigason. — Sími 93. Nýtt! Nýtt! Upplestur i Báruhúsinu 21. þ. m. kl. 8‘/2 e. m. til styrktar fátækri konu, sem þarf spítalavist eem fyrst Spennandi sögur og kvæði verður Iesið upp. — Inngangur 1 kr. fyrir fullorðna, fyrir börn 50 aurar. Opnað og byrjað að selja að göngamiða kl. 8 e m. Nýko: handa sjómönnum: Olfukápur. Oífubuxur. Sjöhattar. Trébotgaskór. Færeyskar peysur. íslenzkar peysur. íslenzk ullar nærföt. Sjóvetiingar. Sokkar. Treflar. Handsápur eru ödýrastar og beztar f Xaupjél. Reykvíkiuga. Gamla bankanum. Kaupfélaginu. Laugav. 22 og Gamla bankanum. Rdiðhjól gljábrend. og viðgerð f Fálkanum. Það er nú ekki óalgengt að það hríðfækki í verklýðsfélögum eftir vetk oll sem ekki bera nægan á- rangur, en reynslan sýnir að það er aldrei nema skamman tfma sem auðvaldið hefir gleði af þeirri fækkun. Þessi fækkun sem Mgbl. ræðir um, staíar þó ekki af verk- föllunum í fyrrasumar, heldur af hinu afskaplega atvinnuleysi sem er í Noregi, sem getir það að verkum að menn geta ekki borg að iðgjöld til félaganna (sem goid- in eru mánaðarlega) og þvf stryk- aðír út &f félagaskránni. I landhelgi tók Fálkinn ný- lega Draupnir frá Vestmannaeyj- um og fór með hann inn á Pat- reksfjörð. Ankatundnr í bæjarstjórn á morgun kl 4 í G. Templarhúslnu. Framhald síðasta fundar. Nýbomnir frá Engiandi eru þeir Hiimir og Leifur heppni. fyrirlestrarnir hans Þorvaldar. Rétt íyrir jólin kom út bók, er nefnist .Nokkrir íyrirlestrar* eftir Þorvald Guðmundsson, og með þvf að Alþýðublaðið hefir ekki minst á þessa bók, viidi eg kyfa mér að vekja athygli á hcnni. Höfundinn þekkja mjög margir Reykvíkingar, og hatsn er líka vel þektur vfðar, og aliir þekkja hann að góðu einu, og þeir, seœ nánar hafa kynst honum eru þeas full- vissir, að maðurinn er vei gefinn. Hann sýndi það lfka, að hann vildi ekki liggja á liði sfnu, þeg- ar um það var að ræða að fram- fylgja og starfa að veiferðarmálum þjóðarinnar. Hann gekk í Good- Templarafélagið og atarfaði þar með iífi og sál í ýras fleiri féiög gekk hann. Haan ; fl öi sjiifum sér þeirrar fræð -lu, sena hann.bezt gat ti! íiö getv-, frætt aðra, — Alla þessa fyrirléstra og miklu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.