Alþýðublaðið - 20.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.02.1922, Blaðsíða 4
4 A LÞYÐUBLA ÐIÐ fleíri héft hann í ýmsum félög- liín „Ætlarðu að kotna á fund í kvöld ? Hann Þorvaidur flytur fyr- irlestur*, var ucn eitt skeið við kvæði, og þegar Þorváidur ætlaði að tala, þá íór naaður. ‘ , Bókia inniheldur 21 fyrirlestur, sem ailir eru sögalegs efnis, lýsing á ýmsum mikiimennum til forna, starfi þeirra og lífi. — Aiiir eru fyrirlestrarnir samdir af hinni mestu nákvæmni, enda skín alstaðar út úr þeim fastur vilji á því, að skýra sem riíttast frá, og af sem g eggst- um skilningi á persónunum. Ekki svo í.ð skilja, að þrátt fyrir það eru þelr fsumiegir. Hóf. fer sfnar eigia götur víða 04 þorir óhikað að kaida frám þeim skiiningi er houum þykir sanui næst, hvað setn skoðuKum annara iíður. — ÍCemur það vel frarn í fyririestr- unum um Kjartan, Guðrúnu og Boila, og Hállgerði Langbrók, og veið eg ísð segja, að þar er eg Þorvaldi samosála, þótt þeim skiin ingl hafi færri fylgt Aliir eru íyrh lestrarnir skemii- iega skrifaðír og máiið gott Hér er ekki rúm til að minnast á hvern einstaksnn, eada ekki meiningin að skrif.s ritdóm tim faókina, hfald ur hitt, sem eg áður sagði, að vekja athygii á henni. Eg get þó ekki látið vcra, að benda á 2 af fyrirlestrunum, þeir eu um salouaskáidið Hailgiím Pétúrssbn og Jón Arason biíkup. Þá, sem fysir að kynnwst lifi þeirra, ættu að lesa þessa bóir, og iíkt má segja um ait, sem í henni er Eg vii ráða öllum, sem mögulega geta, til að kaupa bókina, því sneð því vínst tvent: -• *- Maður fær ódýra bók, sem hefir mikinu fróðleik að íær», og er skemtiieg afiestrar. Og maður sýair æruvérðugúm alþýðumanni viðurkenningu fyrir vei unnið verk og iofaveiðan á- huga á, að fræða sig og aðra Þeg;tr eg hugsa um hvað mörg ágæt s mannsefni feafa verið kæfð með þjóð • vorri Íýíir fátækt og KientunarRkort og skilningsleysi, ög úrelt og vitlaust þjóðíélags fyriikómuiag, þá dettur mér æfin- iega í hug, að Þorvaldur Guð- tniittdsson sé einn af þeim Sýnum honum nú, götn'um og heiisubiluðum, að við kunnum að meta hæfiieika han* og starf, og látum ekkeit eintak a( bók hans. vera óselt ura næsta aýjar Felix Guámundsson. Shinola, , þessa margeftirsp. skósvertu höfum við fengið nýiega. K a u pfélagi ð. Laugaveg 22 — Sírni 728. Gamla bankanum Sími 1026. 01ium ber saman um, að bezt og ódýrast sé gert við gutnwí- stígvél og skóhlífar og aanan guamai skófatnað, einnig að fcezta gummí iímið táist á, Gunraií vinuustofu Rvíkur, Laugaveg 76. Súgfirskur steinbítur og Harðfiskur undan Jökli faest í Kaupféíaglnu- Laugav 22 og Gamla bankanum. Alþbl. kostar \ kr. á mánuði. Ritstjóri og abyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burrougks'. Tarzan. hann sá, að hann var alveg hárlaus, eins og á aumasta snák, eða öðru skriðdýri. Hann reyndi að ráða bót á þessu með því að klína leir á allan skrokkinn, en hann þornaði og molnaði af. Auk þess féll honum það svo illa, að hann ákvað brátt að bera heldur smánina en óþægindin. Lítill lækur rann milli hæðanna, sem flokkur hans hélt mikið til á; þar sá Tarzan í fyrsta sinn andlit sitt speglast. Það var á mollulegum þurviðrisdegi, að hann og ein frænka hans voru að fá sér að drekka. Þegar þau hölluðu sér ofan að læknum, komu bæði andlitin út í vatninu; ægilegt og afmyndað andlit apans og göf- ugmannlegt og fagurt andlit mannsbarnsins. Tarzan skeltdist. Það hafði verið nógu ilt, að vera hárlaus, en útyfir tók þetta andlit! Hann furðaði sig á því, að hinir aparnir skyldu líta við honum. Þessi aumingjalegi munnur og þessar ræfilslegu hvítu tennur! Að sjá þær, samanborið við hraustlegu varirnar og sterklegu tennurnar f félögum hansl Og nefkrílið á honum; það var svo þunt, að því nær skein í gegnum það. Hann roðnaði, þegar hann bar það saman við falléga breiða nefið á frænku sinni. Það var nú nef! Það náði yfir hálft andlitið! Þáð hlýtúr að vera gaman að vera svona laglegur, hugsaði aumingja Tarzan litli. > En þegar hann sá augun í sér; þá kastaði fyrst , tólfunum — dökkur depill, grá umgerð, og yzt snjó- hvítt! Óttalegt! Jafnvel snákarnir höfðu ekki svona kindarleg augu. Hann var svo sokkinn niður í að spegla sig, að hann heyrði ekki grasið klofna bak við sig, um leið og stærðardýr læddist þjófalega gegnura það, og ekki heyrði apinn við hlið hans það heldur, því hann var að drekka. Ekki þrjátíu skref á bakvið þau skreið hún — Sabor, stóra ljónynjan — og dillaði skottinu. Hún færði gæti- lega hvern fótinn fram fyrir annan, 'án þess nokkur hávaði. heyrðist. Hún færðist nær, kviðurinn snart því nær jörðina — þessi stóri köttur bjó sig til stökks. Nú var hún tíu skref frá litlu leiksystkinunum, sem ekki uggðu að sér — hún dró afturfæturnar vel undir skrokkinn og.dillaði afturhlutanum. Hún lá nú á maganum og sýndist gróin við jörðina; það gljáði á kryppuna um leið og hún stökk. Skottið hreyfðist nú ekki — það lá beint aftur úr henni. Hún lá þannig augnablik, eins og hún væri crðin að steini, en skyndilega rak hún upp ógurlegt öskur og stökk. Sabor, ljónynjan, var viturt veiðidýr. Þeim, sem heimskari var, hefði fundist örskrið bjánalegt, því var ekki öruggara að stökkva steiþegjandi á bráðina? En Sabor þekti vel dásamlegt snarræði skógardýr- anna og ótrúlegt heyrnarnæmi þeirra. Skrjáfið 1 blöð- unum var eins góð viðvörun og öskrið í henni, og Sa- bor vissi að hún gat ekki hljóðlaust stokkið. Þetta ógurlega öskur var ekki viðvörun. Hún notaði það til að skelfa veslings bráðina og gera henni hverft við eitt augnablik, meðan hún læsti kíónum í skrokk hennar, svo hún slyppi ekki. Hvað viðveik apanum, hugsaði Sabor rétt. Auming- inn litli hrökk saman eitt augnablik, og það nægði til að gera út af við hann. En sama máli var ekki að gegna með Tarzan, manns- barnið. Líf hans í hættum skóganna hafði kent honum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.