Alþýðublaðið - 21.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1922, Blaðsíða 1
€3-€»f&4) tf& af .Ælþý&uflolckravun 1922 Þííðjudagiun 21. íebrúar., 43 tölubiað 3Cvelðúl|s~emagiii. ólafur Thórs heldur ena áfram ¦undir nafni hiaura alþektu ritgerð um sínum í Morgunbi., þannig þó, að 5 it tjórinn les þær fyrst yfir •og leiðíéttir verstu máli'illuraar. En i!la tekst óbfi að verja sig. Uadaafarið hefir verið sýnt frara á hvílfkur drengskaparmaður hstnn er, t. d. þannig, ».ð faann hefir „svarta Hsta" yfir pólílíska mót- stöðumeoa meðal verkamanna, og \rísar suamm þeirra úr vinnu eins og Magnúsi Jónssyai, þegar haim sér sér leik á borði og atvinnu ieysi er í * bænum. Þetta er alt vottfast og er til íítils fyrir Ó!&f að þræta fyrir það. Hinu hefi eg aldrei haldið fram, að Ólafur taki *kki pólitíska aadstæðinga í vifi.au, þegar nóg er atvinnan og hörgull á verkafólki eða aðrir lást ekki, enda mundi annars litið verða úr 3£veldúlfs útgerðinni. „ÁfsÖkun" sú, er Óiafur ber fyrir sig kemur honum þvf að litlu haldi. Eins er Jaltt, að eg vlssí vel að enginn' „fastur maður" hefir enn verið tekinn 1 stað Magausarjónssonar, bó að kappnóg verk væri fyrir faendi, en það aannar ekki annað, en að ólafur metur stundum meira, að hefna sín á pólitískum and- stæðingura, en að græða. Óbfur verður þess vegna að sætta sig við, að ámælið loðir við hann. Hingað til hefi eg ekki athugað aánar „framkvæaid irstjórastarf" Óiafs í Kveldúifi, en til þess að Jýsa því þarf heldur ekki langt mál Hann fór í þsssa stöðu „beint frá prófborðinu", þ. e. s. úr menta skóiaaum, eftir að hafa sama sem íallið við 4 bekkjar próf (gekk frá miðju prófi, hefði fallið), fallið •einu siani við stúdentspróf og skreiðst upp í annað sinn við illan íeik, á naumustu stigatölu. Þetta var undirbuningurinn undir starfið. Síðan vita mean, að hann hefir haft föst „framkvæmdarstjóralaun" 20 þús. kr. árlega auk ágóða Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að fósturmóðir okkar, Margrét Magnúsdóttir (f. Óisen), andaðist í morgun að heimili slnu, Litlahvoli við Skólavörðustíg. Reykjavík. 20. febr. 1922. Fósturbörn hinnar látnu. hlutar, ókeypis Ijóss, hita og bú staðar í einum af hinum víggiríu köstulum Kveldúlfs, og ena fremur ókeypis flestar matvörnr. Vianu tími hans mun eiga að vera frá kl 12—2 (fyr kemst haaa ekki á fætur) og kl. 2—4. ea sjaldan mua hann vera viðstaddur þá á skrifítofunei, og hver verk hant eru þar nina flestum tíulið, nema það séu ritstöif v.ð Morgunblaðið. Utan „vinnutímans" vita menn heldur ekki til sð hann háfi neitt fyrir stafni. Sama máli er að gegna um tvo bræður Óiafs og með f»mkvæmdastjóra í Kveldúlfi, hvsð snertir mentabraut, Eaun og fríð iadi, vinnutíma og störf, nema þeir munu enn þá lítið hafa feng ist við ritstörf við Morgunhlaðið. Upptalning Olafs á margvíslegri starfsemi Kveldúlfs breytir engu um það, að hann er ómagi á fyrirtækinu. Þar sem Olafur nefnir kolaimv fJuíning Kveldúlfs siðastliðið sum- ar, þá hefði hann einaig átt að geta þess, að sá innflutningur var sfzt í bjargráðáskyni, heldur til þess að græða á því, að selja togurúnum kol, með því verði sem kunnugt er. Það Htið sem Kvcld- úlfur seldi almenniœgi af þessum kolum, var heldur ekki alt með sérlega lágu verði, og hf. Kveld úlfur var sfðasta verzlunin, sem lækkaði verðið síðastiiðið haust. Eins heiði Oiafur átt að skýra frá vörugæðum á matvoru þeirri, sem Kveldúlfur fluttt ian, til þess að losaa út úr óheppilegu mark gróða- bralli, og bera það saman við verðlagið. „Lítii álagning, mikil Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför föður mins, Egils Guðnasonar, fer fram frá Frikirkjunni kl. I á miðviku- daginn 22. föbr. 1922. Guðrún Egilsdóttlr. velta", mun varla hafa verið k]ör- orð þeirra félaga þar. En ef til vili hefis- Olafur ekki minst nánar á þetta vegna þess, að honum sé sjáifum ókunnugt um það, „fram- kvæmdarstjóranum". , Að iokum má benda Olafi i, að hann er úti á hálum fsi, þar sem hann segir, að Kveldúlfi hafi tekist að gera nokkuð úr litiu og „þó margir haft hag af samtimis". Það musu fleiíi en Oiafur hafa nasasjón af því, hver er uppruni Kveldúifs auðæfanna. Hiðinn Valdimarsson. Ofsóknin gegn Ólafí ritstjóra Friðriks- syni m. m. Reykvfkingar þeir, er koainir eru til vits og ára, hafa hlotið að' fylgja með athygii þeim viðburð- um, er skeðu hér í bænum í nóv- embermánuði síðastliðnum, þegar rústneski drengurinn var hrakinn á brott héðan og Ólafur ritstjóri Friðriksson tekinn fastur ásamt fleiri mönnum. ' Eg fyrir mitt leyti lít þannig á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.